Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOMVARP:SlfNMIiI)'^8ypTl8; NÓVEMBER 1990 MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur.- 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút . varp og málefni líðandi stundar. - Soffia Karlsdótt ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánssoh les þýð- ingu sína (6) Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. aj. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gesturlíturinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnfieiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (31) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegí. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. G.ÓLF DUKUR 15 GERÐIR Á TILBODSVERÐI Veggfóðrarinn býður mikið úrval af vinylgólfdúkum í öllum verð- og gæðaflokkum. Dúkarnir fást í 2, 3, og 4 metra breiddum. Við bjóðum einnig dúka sem ekki þarf að líma. Líttu við og skoðaðu úrvalið. VEGGFODRARINN VERSLUN MEÐ GÓLF- OG VEGGEFNI FÁKAFEN 9 • SKEIFUNNI • 108 REYKJAVÍK SÍMAR: (91) - 6871 71 / 687272 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Allir geta lært að syngja. líka laglausir. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófin'n. Frésagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjarlansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (17) 14.30 Sónata i C dúr ópus 2, númer 3. eftir Lud- wig van Beethoven Arlhur Rubinstein leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi. Fjórði og siðasti þáttur: Hróllssaga Gautreksson- ar, Göngu-Hrólfssaga og Ánssaga þogsveigs. Umsjón: Viðar Hreinsson. Lesarar með umsjón armanni: Sigurður Karlsson og Saga Jónsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Hildu Torfadóttur. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi. - Atriði úr ballettinum „Öskubusku" eftir Sergei Prokofiev. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Davið Á. Gunnarsson forstjóri Ríkisspitalanna talar. 19.50 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum á Listhátíð í Reykjavik 13. júni í sumar. Kammersveit undir stjórn Guðmundar Hafsteinssonar leikur tónlist frá 20. öld, einleikari er Sigrún Eðvaldsdóttir. - Kanon fyrir þrjá, eftir Elliott Carter. - „Chain 1", eftir Witold Lutoslavskí. - Fiðlukonsert númer 3, eftirAlfred Schnittke. - „Raín coming", eftir Toru Takemitsu. - Memoriale, eftir Pierre Boulez og. - Konsert ópus 24, eftior Anton Webern. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnír. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Orkumál. Samantekt úr Árdegisútvarpi lið- jnna vikna. Fyrri þáttur'. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son: (Endurtekið efni.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lifsins tekurvið, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturlónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til (ífsíns. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. „Útvarp, Útvarp", útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar2 helduráfram. 1.4.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 meðverðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson. '21.00 Rokkþáttut Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar víð hlustendur til sjávar og sveita. (Ur- vali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar, 2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan Þáttur Gun íars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Allir geta lært að syngja. líka laglausir Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpí mánudagsins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmenniö heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Stöð 2: Sjónaukinn ■■■■■ Að þessu sinni fer O"! 05 Helga Guðrún á “A ~ Landspítalann sem er sextíu ára um þessar mundir og kynnumst við sögu hans. Einnig ætlar Helga að líta inn á barnadeild spítalans og ræða þar við dreng og foreldra hans. Sigurveig Jónsdóttir, frétta- stjóri Stöðvar 2, mun einnig koma fram í þættinum en hún fór ásamt tökuliði og skoðaði tvo leynihella og forvitnilegt verður að sjá hvað leynist undir yfir- borði þeirra. Herrasnyrtivörur 4 stk. kr. 814,- konfekt kr. 1.898,- kr. 1.478,- BÚSÁHÖLD — GJAFAVÖRUR — LEIKFÖNG O.FL PANTIÐ JÓLAVÖRURNAR NÚNA Síðasti móttökudagur jólapantana er 20. nóvember Verð miðað við gengi 23.8.1990 PÖNTUNARSÍMI52866.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.