Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1990 33 ■ MMU Opnum um mánaðamótin nýja matvöruverslun í Breiðholti og okkur vantar vant fólk í eftirtalin störf: 1. Á kassa. 2. í áfyllingu. 3. í sjoppu. Upplýsingar veittar á staðnum þriðjudag- föstudag eftir kl. 17.00. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54, sími 71788. Nýtt fyrirtæki í Svíþjóð á sviði veitingareksturs, sem tekur til starfa í janúar nk., óskar eftir fólki í eftirtalin störf: Matreiðslumenn: Skilyrði er að viðkomandi séu liprir, hugmyndaríkir óg geti unnið sjálfstætt. Þjónustustörf: Leitað erað fólki, sem hefur jákvæða og skemmtilega framkomu. Lysthafendur vinsamlegast sendið tilboð til auglýsingadeildar Mbl. með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmæl- um, fyrir 26. nóv., merkt: „Mormor-8762.“ Saumakonur Óskum eftir að ráða saumakonur til starfa á saumastofu Sautján á Laugavegi 91. Upplýsingar veitir Katrín Ævarsdóttir í síma 18350, mánudag og þriðjudag. Filmuskeyting Virt og rótgróin prentsmiðja í Reykjavík óskar eftir að ráða filmuskeytingamann nú þegar. í boði fyrir hæfan starfsmann eru góð laun og góður vinnustaður. Umsóknarfrestur er til og með 23. nóv. nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Aíleysmga- og radmngaþjonusm Lidsauki hf. Skólavordustig la - W1 Reykiovík Smv tjPKiSÍ) Deildarbókavörður Hálf staða deildarbókavarðar (bókasafns- fræðings) við bókasafn Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist umhverfisráðuneytinu eigi síðar en 24. nóvember 1990. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Veðurstofunnar. Veðurstofa íslands. Markaðsstjóri Þjónustufyrirtæki vill ráða ungan markaðs- stjóra til starfa. Sérhæft nám í markaðs- fræðum, ásamt góðri enskukunnáttu, er skilyrði. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 22. nóv. órTIDNT IÓNSSON RÁÐCJQF &RÁÐN1NCARNÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Sjúkraliði/ þroskaþjálfi í öldrunarþjónustu Hlíðabær er dagdeild fyrir fólk með einkenni heilabilunar (Alzarhei- mer). Á heimilinu starfa sjúkraliðar og annað starfsfólk með fjöl- breytta reynslu í heilbrigðisþjónustu. Forstöðumaður er geðhjúkr- unarfræðingur. I störfum deildarinnar er leitast við að vinna mark- visst að færnisþjálfun einstaklinganna, bæði á andlegu og líkam- legu sviði. Frá 1. janúar nk. vantar okkur sjúkra- liða/þroskaþjálfa til starfa við heimilið. Um heilsdagsstarf er að ræða. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu á sviði geð- og/eða öldrunarþjónustu. Nánari upplýsingar gefur Þóra Arnfinnsdótt- ir, forstöðumaður, í síma 621722 virka daga. Umsóknarfrestur rennur út 30. nóvember. «91 DAGVI8T BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki f gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal- inna dagvistarheimila og skrifstofa Dag- vistar barna, sími 27277. BREIÐHOLT Fálkaborg Fálkabakka 9 s: 78230 HEIMAR Holtaborg Sólheimum21 s: 31440 FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Mígrensamtökin Fræðslufundur í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, mánudagskvöldið 19. nóvember kl. 20.30. Fyrirlesari kvöidsins Davíð Gíslason, ofnæm- islæknir, talar um mígren og mataræði. Allir velkomnir. Stjórnin. HÚSNÆÐISSAMVINNUFÉLAGIÐ Biroi s e íTiri Fundarboð Búseti, húsnæðissamvinnufélag, heldur al- mennan félagsfund þriðjudaginn 20. nóvember nk. kl. 20.30 á Hótel Börg, „Gyllta salnum". Fundarefni: 1. Samstarf Búseta og Búnaðarbankans; fyrirhugaður sparnaður kynntur. 2. Byggingaáfangar árið 1990-1991. 3. Af vettvangi félagsstarfseminnar. 4. Önnur mál. Stjórn Búseta hsf. YMISLEGT Fjármagn Vantar þig fjármagn? Erlendir aðilar leita að fyrirtækjum í iðnaði eða framleiðslu til að fjár- festa í. Sendið upplýsingar um fjárhagsáætlun og stöðu fyrirtækisins til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Fjármagn - 8170“ á íslensku og ensku fyrir 23. október. ’90. BQRG Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir næsta uppboð okkar, sem verður haldið á Hótel Sögu, 29. nóvember, kl. 20.30. Óskum sérstaklega eftir verkum gömlu meistaranna. Hafið samband við Gallerí Borg við Austurvöll. BÖRG OSKAST KEYPT Lóð eða sumarbústaður í Þrastarskógi óskast Óska að kaupa sumarbústað eða lóð í Þrast- arskógi. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. nóvember merkt: „Á - 2146“. BATAR-SKIP Kvóti - kvóti Okkur vantar framtíðarkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Til sölu Til sölu eru tveir nýir bátar 2,5 tonn hvor. Eru með veiðiheimild. Einnig 19 feta skúta, plastklár. Upplýsingar í síma 95-22805 á daginn, og á kvöldin í símum 95-22824 og 95-22635.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.