Morgunblaðið - 14.12.1990, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990
3
KAUPÞING HF
Kringlunni 5, sími 689080
Deutsche Bank
traustum böndum
í fyrsta skípti gefst íslendingum kostur á aö ávaxta fé sitt
í erlendum verðbréfasjóðum.
Kaupþing hefur gert samning við Deutsche Bank um sölu á hlutdeildarskírteinum í
fjórum þýskum verðbréfasjóðum. Sjóðirnir eru í vörslu DWS, Þýska
verðbréfafélagsins (Deutsche Gesellschaft fiir Wertpapiersparen), eins af stærstu
fjárfestingarfyrirtækjum Þýskalands.
Með því að snúa þér til Kaupþings hf. býðst þér hiutdeild í eftirtöldum sjóðum:
EUROVESTA
Einn stærsti alþjóðlegi
hlutabréfasjóðurinn í Þýska-
landi. Sjóðurinn er ávaxtað-
ur með kaupum á viður-
kenndum evrópskum hluta-
bréfum t.d. í Daimler -
Benz, Siemens o.fl.
Ávöxtun í jiýskum mörkum
1989: 18,3%.
Raunvextir í íslenskum kr.
1989: 35,3%.
Eignir 28.09. 1990: Rúmir
15 milljarðar ISK.
AKKUMULA
Hlutabréfasjóður ávaxtaður
með kaupum á aljijóðlegum
hlutabréfum í t.d. bönkum
og fyrirtækjum eins og AEG
o.fl.
Ávöxtun í jiýskum mörkum
1989: 26,2%.
Raunvextir í íslenskum kr.
1989: 44,5%.
Eignir 28.09. 1990: Tæpir
6 milljarðar ÍSK.
DB TIGERFUND
Verðbréfasjóður sem var
stofnaður í október 1989,
ávaxtaður með kaupum á
verðbréfum frá hinum ný-
iðnvæddu ríkjum í Suðaust-
ur-Asíu eins og Hong Kong,
Singapore o.fl.
Eignir 28.09. 1990: Tæpir
5 milljarðar ISK.
RE-INRENTA
Alþjóðlegur skuldabréfasjóð-
ur ávaxtaður með mjög
öruggum verðbréfum.
Ávöxtun í þýskum mörkum
1989: 2,8%.
Raunvextir í íslenskum kr.
1989: 17.8%.
Innlausn þarf ekki að tilkynna með neinum fyrirvara og kostnaður kemur fram sem mismunur á
kaup- og sölugengi.
Með raunvöxtum er átt við ávöxtun sjóðs ásamt gengisbreytingum umfram hækkun
lánskjaravísitölu hér á landi. Á þessu ári eru raunvextir mun minni en á árinu 1989, bæði vegna
lægri ávöxtunar sjóðanna og minni gengisbreytinga.
Leitaðu nýrra tækifæra. Fáðu nánari upplýsingar og nýttu þér sérfræðiþjónustu Kaupþings til
arðbærrar fjárfestingar á erlendum verðbréfamarkaði.