Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 ► Saga jólasveinsins. 17.50 ► Túni ogTella. Teiknimynd. 18.00 ► Skófólkið.Teiknimynd. 18.05 ► italski boltinn. SJONVARP / KVOLD 19.19 ► 19:19 Frétta- þáttur. 20.15 ► Kæri Jón. Bandarískurgamanþáttur. 20.55 ► Skondnirskúrkar. Annar þáttur bresks gamanþáttar um skúrka sem svífast einskis til að ná í peninga annarra. 21.55 ► Siðlaus þráhyggja. Áströlsk mynd sem gerist í sjúkra- húsi í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Honour er hjúkrunarkona sem sér um deild x, sem er geðdeildin. Henni hefur tekist að vinna traust sjúklinganna og líta þeir á hána sem verndara sinn. Þegar nýr sjúklingur bætist við raskast jafnvægið, því svo viröist sem hann sé heilbrigður. Bönnuð börnum. 23.40 ► Samsæri. Bönn- uð börnum. 1.20 ► Stríð. Raunsönn lýsing á síðari heimsstyrjöld- inni. Bönnuð börnum. 4.10 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15 og pistill Elisabetar Jökulsdóttur eftir barnatima kl. 8.45. 8.32 Segðu mér sögu — Jólaalmanakiö „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (5) Umsjón: Gunnvör Braga. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með rnorgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, eldhúskrókurínn og viðskipta og at- vinnumál, 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Sorp og sorphirða. Umsjón: Inga Rósa Pórðardóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fpnn”, minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigriður Hagalin lesa (14) 14.30 Miðdegistónlist. — Sónata ópus 3, númer 1 í C-dúr eftir Muzio Clementi. Gino Corini og Sergio Lorenzi leika saman á píanó. - Sónata i D-dúr eftir Gaetano Donizetti. Pietro Spada og Giorgio Cozzoline leika saman é píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. . 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Pjotr Tsjaikovskíj. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLIST ARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá þýsku útvarps- stöðinni i Köln, frá aðventutónleikum i Maríukirkj- unni i Köln 1990. Barbara Schlick, Ulla Groenew- old, Markus Scháfer og Klaus Mertens syngja með Kammerkórnum í Köln. Collegium Cartus- ianum hljóðfæraflokkurinn leikur; Peter Neumann stjórnar. - Kantata númer 151 „Huggarinn góði, Jesús kemur” eftir Johann Sebastian Bach. — „Benediktus sit“ K. 117 eflir Wolfgang Amad- eus Mozart. — „Magnificat" i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Sir Neville Marriner stjórnar: — Sinfóníu númer 41 i C-dúr K. 551 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 21.30 Söngvaþing. — Sigurður Skagfield syngur lög eftir Jón Leifs; Fritz Weisshappel leikur með á pianó. — Gisli Magnússon leikur tvö lög á pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. — Guðmundur Jónsson syngur með Karlakór Reykjavikur. - Stefán Islandi syngur íslensk og erlend lög. — Guðrún Á Simonar syngur erlent lag með hljómsveit Johnny Gregory. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregmr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RA8 FM 90, t 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tíl lifsins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlifinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, dægurtón- list og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 — 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Gullskifan frá 8. áratugnum: „Second album" með Curved air frá 1971. 21.00 Á djasstónleikum á norrænum djassdögum. Norska málmblásturssveitin Brass b(pr ásamt trommuleikaranum Egil Johansén og kvartett danska klarinettuleikarans Jorgen Svarre leika þjóðlög og sveifluópusa. Kynnir: Vernharður Lin- net. (Áður á dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Þáttunnn . er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVAAPIÐ ..00 Nóttin er ung. Endurlekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Norska málmblásturs- sveitin Brass bror ásamt trommuleikaranum Egil Johansen og kvartett danska klarinettuleikarans Jorgen Svarre leika þjóðlög og sveifluópusa. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM^90-9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við spjall við gesti i morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú-við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggaðl síödegisblaö- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Akademian. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar smá- sögur. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús. Rifjuö upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Barnaþáttur. Kristin Háldánardóttir. 13.30 Alfa-frettir. Tónlist. 16.00 „Orð Guðs til þín." Jódís Kónráðsdóttir. 17.00 Dagskrárlok. 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót í.beinni út sendingu milli kl. 13.-14.KI. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 island í-dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgj- unni. Kristófer Helgason. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotiö. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10,03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. KL. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynnt' t og eitt vinsælt lag með viökomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sæyar Guðjónsson á nætun/akt. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. Fjær ljósinu? egar undirritaður hóf að skrifa hér reglulega um útvarp og sjónvarp ráfaði hann um í myrkri. Þá voru engir slíkir dálkar í blöðum eða öðrum fjölmiðlum. Ritsmiður varð að móta dálkinn líkt og leir- gerðarmaður mótar skál úr leir- klump. Síðan hefur skálin fyllst af óvæntum glaðningi. Þannig hefir undirritaður fundið fótfestu fyrir nýyrðið „ljósvakamiðill" og önnur orð er tengjast „ljósvakanum“. En kannski fá menn leið á þessu ný- yrði? Þá hefir greinarhöfundur lagt æ meiri áherslu á hinar svokölluðu „óbeinu fréttir“ er sjást gegnum Ijósvakavaðalinn. Þrjár slíkar fréttir sem — eiga erindi við hinar opinr beru fréttapáfa — smugu nýlega gegnum hina almennu dagskrá Rásar 2. Frétt 1 Sl. föstudag var „vinnuæði“ ís- lendinga á dagskrá í Þjóðarsálinni og stýrði Arthúr Björgvin spjalli. Eftirfarandi ummæli símavinar greyptust í vitund þess er hér ritar: „Það er tfi hér venjulegf, fólk sem sveltur. Ég veit um feður sem ganga í vinnuna því þeir verða að nota strætópeningana til að kaupa mat handa börnunum.“ Þessi nöturlegu ummæli komu frá manni sem hefur mikla innsýn í líf venjulegs fólks á íslandi. Það væri fróðlegt að skoða þessi ummæli í ljósi yfirlýsinga sumra „þjóðarsátt- arforkólfa“ og „hagspekinga". Hungrið mælist. sennilega bara í Afríku? Frétt 2 Katrín Baldursdóttir flettir dag- blöðunum ásamt Sigurði Tómassyni og hnýtur um eftirfarandi fyrir- sögn: „Auðvelt að selja pelsa á Islandi segir danskur pelsakaup- maður.“ Frétt 3 Símavinur hringdi í fyrradag í Þjóðarsálina og bað starfsmenn Rásar 2 að fara á stjá og skoða ástandið hjá útigangsmönnum: „Mér virðist að þessum mönnum hafi fiölgað mjög síðastliðið ár. Tveir menn sátu í Domus Medica og betluðu. Stór hópur liggur fyrir hunda og manna fótum á þessum góðæristímum. Hvað verður um þetta fólk á jólunum?“ Bein lína En það er ekki bara í símatímum Rásar 2 sem hin óbeina fréttamiðl- un fer fram. Aðalstöðin hefur að undanförnu boðið fólki uppá að ræða sín hjartans mál í þættinum: Mitt hjartans mál. Þessir þættir minna á dagskrá Rótar meðan sú útvarpsstöð var og hét en þar sáu ýmsir stjórnmálaflokkar og félaga- samtök um dagskrárþætti sem voru alfarið á ábyrgð félagsmanna. Fyrir skömmu mættu fulltrúar Kvenna- listans í slíkan þátt á Aðalstöðinni og ræddu þjóðmálin. I þessum um- ræðum vörpuðu konurnar fersku ljósi á efnahagsmálin. Hér er enn einn vettvangur hinna óbeinu frétta sem ljósvakarýnir ber svo mjög fyr- ir bijósti og kannski skiptir ein- hveiju máli að benda á þessa nýju fréttamiðla hér í blaði. Segir Gunn- ar Dal ekki í ljóðinu Fjúk: Norðan- vindur næðir. / Nístir hann grös og blóm. / Haustið í garð er gengið / oggatan er auð og tóm. — En eitt í veðri og vindum / hér velkist Morgunblað. / Og kranabíll þar kemur / og keyrir yfir það! — Olíkt okkur hinum, / upp það rís á ný. / Og haustsins hvössu vindar / til himins lyfta því. Ólafur M. Jóhannesson FM 102 m. 104 FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geödeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 íslenski danslistinn — Nýttl Dagskrárgerð: Ómar Friðleifssqn. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. 106,8 9.00 Tónlist. 14.00 Suðurnesjaútvarpið. Umsjón Friðrik K, Jóns- son. 17.00 i upphafi helgar með Guðlaugi K. Júliussyni. 19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Andrésar Jónssonar. 21.00 Óreglan. Þungarokksþáttur I umsjón Frið- geirs Eyjólfssonar. 24.00-Næturvakt til morguns. F~m 104-8 FM 104,8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 22-00 IR 20.00 MR 24'00 - næturvakt til kl.4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.