Morgunblaðið - 14.12.1990, Page 8

Morgunblaðið - 14.12.1990, Page 8
Q oör! H3aird%aa .t i HiJOAa'jTsða qigaaavi;johom 8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 í DAG er föstudagur 14. desember, 348. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.40 og síðdegisflóð kl. 16.52. Fjara kl. 10.55 og kl. 23.01. Sólar- upprás í Rvík kl. 11.14 og sólarlag kl. 15.31. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 11.13. KROSSGÁTA 1 2 ■ ■ 6 J J ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m. 16 LÁRÉTT: — 1 geð, 5 ferming, 6 rauð, 7 tónn, 8 matarbiti, 11 tveir eins, 12 mörgum sinnum, 14 hug- arhaldiö, 16 sepann. LÓÐRÉTT: — 1 harðar, 2 frum- eindar, 3 dvergur, 4 hræðsla, 7 gyðja, 9 espa, 10 stútur, 13 málm- ur, 15 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 jaskar, 5 ká, 6 fiot- ið, 9 nót, 10 LI, 11 ha, 12 áU, 13 ánar, 15 ull, 17 tómati. LÓÐRÉTT: — 1 jafnhátt, 2 skot, 3 kát, 4 riðill, 7 lóan, 9 ull, 12 árla, 14 aum, 16 lt. KIRKJA______________ GRENSÁSKIRKJA: Æsku- lýðsstarf 10—12 ára í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: Mæðra- og feðramorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðar- heimilinu í umsjón Báru Frið- riksdóttur. ÁRIMAÐ HEILLA ára afmæli. Næst- kom- andi mánudag, . 17. des., er 75 ára Olafur Vil- hjálmsson, Bólstað í Garðabæ. Kona hans er Helga Guðmundsdóttir. Á sunnudaginn, 16. þ.m., taka þau á móti gestum í sam- komuhúsinu í Garðaholti ki. 16-19. />/\ ára afmæli. í dag, 14. ÖU desember, er sextug ur EgOI Jónsson, bóndi og alþingismaður á Seljavöll- um. Kona hans er Halldóra Hjaltadóttir frá Hólum í Homafirði. Á morgun, laug- ardag, ætla þau að taka á móti gestum í Sjálfstæðishús- inu á Höfn í Homafírði eftir kl. 19. AA ára afmæli. í dag, 14. ÖU þ.m., er sex tugur Sigurður Haukdal, flug- stjóri, Lindarflöt 24, Garðabæ. Hann og kona hans, Anna, taka á móti gest- um á heimili sínu í dag eftir kl. 20. ára afmæli. í dag er áttræður Svavar Björnsson, vélstjóri, Byggðavegi 145, Akureyri. Félagsheimili KFUM þar í bænum, sem hann tekur á móti gestum kl. 16—20 í dag heitir Sunnuhlíð, ekki Víðihlíð. FRÉTTIR________________ ÞAÐ VAR hiklaus spá Veð- urstofunnar í gærmorgun að frostlaust yrði á landinu. I fyrrinótt hafði verið 2ja stiga næturfrost austur á Reyðarfirði. í Reykjavík var 5 stiga hiti og um frost- mark uppi á hálendinu. Mest varð úrkoman um nóttina á Görðum í Staðar- sveit. Ekki hafði sólin látið sjá sig i Rvík í fyrradag. Snemma í gærmorgun var 22ja stiga frost vestur í Iqaluit, frost eitt stig í Nuuk, um frostmark í Þrándheimi, mínus 8 stig í Sundsval og 6 í Vaasa. HÚSSTJÓRNARFRÆÐI eru meðal námsgreina í Kenn- araháskóla íslands. Rektor skólans augl. í sama Lögbirt- ingi að ráða eigi tímabundið í stöðu lektors í hússtjórnar- fræðum. Auk viðurkennds framhaldsnáms í grein sinni skal væntanlegur lektor hafa próf í uppeldis- og kennslu- fræðum, og æskilegt að við- komandi hafi reynslu í kennslu í hússtjórn. Ráðn- ingartíminn miðast við tvö ár, í upphafi. Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. ÞENNNAN dag árið 1894 var stofnað í Rvík Sjómanna- fél. Báran og þennan dag árið 1986 hófst Surtseyjar- gosið. ÍSLAND-ísraél-félagið held- ur árlega jólagleði, hanukka- gleði, á morgun kl. 15 í Sjálfs- bjargarhúsinu, Hátúni 12, í samkomusal á fyrstu hæð. JC-Kópavogur heldur jóla- fund í kvöld kl. 20.30 í Hamraborg 1. Gestur fundar- ins verður Tinna Gunnlaugs- dóttir leikkona. fundurinn er öllum opinn. MÚLAHREPPS-íbúar í A- Barðastrandasýshi ætla að koma saman laugardagskvöld kl. 21 í Hamraborg 11, Kópa- vogi. FÉL. eldri borgara. Lokkð í dag í Risinu. Göngu-Hrólfar hittast þar kl. 10, laugardag. KÓPAVOGUR: Vikuleg laugardagsganga Hana nú er á morgun og lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Mola- kafff. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu þessi skip inn til löndunar: Huginn, Hjörleif- ur, Arnarfell og Gullberg. Olíuskipin Stapafell og Kyndill komu í gær og fóru samdægurs aftur í ferð. Húnaröst fór til veiða. Þá lögðu af stað til útlanda Brú- arfoss og Rókur, leiguskip. Arnarfell kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: I gær komu þessi skip inn til löndunar: Óskar Halldórs- son, Ljósfari og Klettsvík. Þá lagði Hvítanes af stað til útlanda. Þessa mynd tók Árni Sæberg ljósmyndari suður í Straumsvíkurhöfn. Það er verið að lesta Lagar- foss, sem er í stöðugum álflutningum frá álverinu til Rotterdamhafnar í Hollandi. Hann lagði af stað kringum miðnætti í nótt er leið. Þetta er 25. ferð skipsins á þessu ári og er reiknað með að þetta verði næstsíðasta álsendingin sem fer frá ÍSAL á þessu ári. Að jafnaði lestar Lagarfoss 3.000 til 3.500 tonn af áli í ferð. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 14. des. til 20. des., að báðum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, iaugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. .18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virk8 daga 9-11 s. 21122, Fólags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari é öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og ÁJftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfíðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og ungTmgasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miövikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik I símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglpga: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri háoegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími,_sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra ervforeldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Helmsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjóls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kJ. 17 á helgidögum. - Vifilssta&asprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæsiustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kJ. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri— sjúkrahúslð: Heimsóknariimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlénssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsaf n, þriöjud. kl. 14-15. Borg- arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, íaugardaga og sunnudaga fró kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnió: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 afla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtima- list og ísl. verk i eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Sýning é Reykjavikurmyndum Ásgrims Jónssonar. Opin sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard., fram til 1. ferbrúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hveriisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn Íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk stmi 10000. Akureyri s. 98-2184«. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. Iró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin ménud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar. 9-15.30. Varmértaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30 Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmíðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-1730.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.