Morgunblaðið - 14.12.1990, Page 11

Morgunblaðið - 14.12.1990, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 14. UESEA\1BEH 1990 iái KRISTÍN LOFTSDÓTTIR er yngst þeirra rithöfunda sem tilnef ndir hafa verið til (slensku bókmenntaverðlaunanna sem forseti íslands afhendir, aðeins 21 árs. Fótatak tímans er fyrsta skáldsaga hennar fyrir fullorðna, áhrifamikil bók sem fjallar um mannleg örlög á söguöld. Bók sem gaman er að gefa - og lesa! Tilttefi "X’ ýÍtátakt»«s VAK^% Vet& 2A80r ^, VACvafe-^’ HELCAFELL Síöumúlo 6 • sími 688300 í fjarlægð, fyrsta hljómplata bassasöngvarans góðkunna, VIÐARS GUNNARSSONAR, hittir í mark hjá tónlistarunnendum. Viðar starfar nú við Ríkisóperuna í Wiesbaden og hefur hlotið frábæra dóma fyrir söng sinn. Hér syngur hann fyrir landa sína margar fegurstu perlur íslenskra einsöngslaga en Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Gjöf handa þeim sem unna góðri tónlist! HELCAFELL Siðurnúlo 6 • simi 688300 VINCENT VAN GOGH - einn áhrifamesti brautryðjandi í nútímalist. Á hundruðustu ártíð hans kemur út glæsibók í stóru broti með 140 þekktustu verkum hans samtímis í mörgum löndum, - þar á meðal á íslandi. Hér er lífshlaupi hans einnig gerð skil á aðgengilegan hátt. Van Gogh seldi eina mynd á ferli sínum en nú seljast verk hans á hærra verði en myndir nokkurs annars listmálara. Þetta viðamikla verk er í senn... ... augnayndi og ánægjuleg upplifun! vAm tbabeí?'® HELCAFELL Síðumúla 6 • sími 688300 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.