Morgunblaðið - 14.12.1990, Side 37
MORGUNBLAÐÍÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990
37
Radikale Venstre vill úr stjórn vegna
taps í dönsku kosningnnum:
Schliiter hyggst
mynda fjögurra
flokka sljórn
Kaupmannahaöfn. Frá Nils Jorgen Bruun, fréttritara Morgunblaðsins.
PAUL SchlUter forsætisráðherra Danmerkur sagði eftir að hafa
gengið á fund Margrétar Þórhildar Danadrottningar í gær að hann
sæi helst fyrir sér nýja ríkisstjórn fjögurra borgaralegra flokka;
Ihaldsflokksins, Venstre, Miðdemókrata og Kristilega þjóðarflokks-
ins. Tveir síðastnefndu flokkanna áttu ekki ráðherra í síðustu stjórn
en studdu hana engu að síður.
BÓKOFORLnGSBÓK DEPILL GISTIR
EINA NÓTT
... ■. ■ . ... ' eftir Eric Hill
S Depill gistir Ný barnabók um Depil, sem nú fær að gista eina nótt hjá Stebba vini sínum. Eins og fyrri bækurnar um Depil, er
eina nótt þessi bók tilvalin fyrir börn sem byrjuð eru að lesa og ekki síður fyr-
Eric Hill ir foreldra tii ao lesa fyrir boruln. Verð kr. 700,00.
Leiðtogar Radikale Venstre til-
kynntu þegar úrslit þingkosning-
anna lágu fyrir í fyrrinótt að flokk-
urinn myndi ekki taka þátt í mynd-
un nýrrar stjórnar borgaralegu
flokkanna. Flokkurinn átti fjóra
ráðherra í þriggja flokka minni-
hlutastjóm Schliiters en hyggst
taka afleiðingunum af því að hafa
tapað þremur af 10 þingmönnum
sínum í kosningunum á miðvikudag.
Myndi Schluter stjórn framan-
greindra fjögurra flokka þarf hann
eftir sem áður á stuðningi hinna
borgaralegu flokkanna tveggja,
Radikale og Framfaraflokksins, til
þess að hafa meirihluta á þingi.
Stjórnmálaskýrendur segja að hann
muni eiga mun auðveldar með að
semja við Framfaraflokkinn eftir
brottför Mogens Glistrups og stuðn-
ingsmanna hans úr honum. Glistrup
datt úr af þingi og er talið að þing-
mannsferill hans sé á enda. Bauð
hann sig fram í samkrulli með smá-
flokknum Fælles Kurs sem ekki
kom neinum manni að þar sem
flokkurinn fékk ekki 2% atkvæða.
Svend Auken formaður Jafnað-
armannaflokksins ítrekaði í gær
kröfur sínar um að ný stjórn tæki
tillit til stefnumála flokks síns
vegna kosningasigurs hans. Hafa
jafnaðarmenn sagst vilja eiga aðild
að nýrri stjórn en ekki þóttu miklar
líkur í gær á að úr því gæti orðið.
Uffe Ellemann Jensen leiðtogi
Venstre segist ekki munu sitja með
jafnaðarmönnum og Schluuter segir
að samstaða íhaldsflokksins og
Venstre verði ekki rofin.
Vegna úrslita kosninga til
danska þingsins á Færeyjum og í
Grænlandi, en frá hvor landi koma
tveir fulltrúar, héfur meirihluti
borgaralegu flokkanna aukist. Þeir
hafa nú 93 þingmenn en vinstri
flokkarnir 84. Grænlendingar end-
urkusu fulltrúa sína, Hans Pavia
Rosing úr Siumut-flokknum og Otto
Steenholdt frá Atassut-flokknum.
Úrslitin þykja mikill sigur fyrir
Siumut þar sem Rosing hlaut 43%
atkvæða en margir höfðu búist við
að pólitísk hneyksiismál að undan-
förnu og misnotkun ráðherra Sium-
uts-flokksins á risnureikningi
landsstjórnarinnar hefðu skaðað
hann og flokkinn. Steenholdt fékk
15% færri atkvæði en í síðustu
kosningum en það var hann sem
dró misnotkun landsstjórnarráð-
herra á almannafé í eigin þágu og
■ MOSKVU - Kommúnista-
flokkurinn í sovétlýðveldinuGe-
orgíu er í sárri peningaþörf og til
þess að afla fjár til flokksstarfsins
hafa leiðtogar hans ákveðið að hefja
innflutning notaðra bíla frá Vestur-
löndum og selja þá síðan eða leigja
með ágóða. Kommúnistaflokkurinn
missti völd í Georgíu í síðasta
mánuði en þá fóru fram fyrstu
fijálsu kosningarnar í sovétlýðveld-
inu í 70 ár. Skráðir flokksmenn eru
370.000 en rúmlega helmingur
þeirra, um 200.000 manns, hefur
ekki greitt félagsgjald á annað ár
og skýrir það fjárhagsvandræði
flokksins að hluta. Að sögn eins
af starfsmönnum flokksins, Georgí
Razerashvílí, er í ráði að ásamt
bílainnflutningi stofni flokkurinn
bílaleigu. Verða bílarnir leigðir er-
lendum ferðamönnum sem koma til
höfuðborgarinnar Tíflís gegn
flokksins fram í dagsljósið. Rosing
situr í þingflokki jafnaðarmanna en
Steenholdt í Venstre.
í Færeyjum hlutu kosningu Atli
Dam formaður Jafnaðarmanna-
flokksins og Óli Breckmann úr
Fólkaflokknum. Endurheimti Jafn-
aðarmannaflokkurinn þar með sæti
sem hann tapaði til Sambands-
flokksins í síðustu kosningum.
Vantaði flokkinn aðeins 30 atkvæði
á að vinna einnig sæti Fólkaflokks-
ins. Kjörsókn var aðeins 53,7% í
Færeyjum og 51% í Grænlandi en
82,8% í Danmörku.
*#' ~ -
y
Urslit dönsku
kosninganna
Eftir þingkosningarnar í Dan-
mörku í fyrradag er þingstyrkur
stjórnmálaflokkanna sem hér
segir, en í svigum er breytingin
frá síðustu kosningum:
Jafnaðarmannafl. 69 (+14)
Radikale Venstre 7 (-3)
íhaldsflokkurinn 30 (-5)
Miðdemókratar 9 (0)
Sósíal. þjóðarfl. 15 (-9)
Kristilegi þjóðarfl. 4 (0)
Venstre 29 (+7)
Framfaraflokkur 12 (-4)
lÓKHFORMGSBEKI
Hvar cr
DepiII?
—-
M x‘:
liic Hill
Depill fer í Depill fer
sjúkravitjun í útiitígu
/ , M* ttittm -
- ÍP“V;-A.
• - vJtC' '' ÍA.Ifc«
Litla systír
g Depls
Krfc HIH
ZZ
■ \