Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 45
4á; möiíCun'bladíð''FöSTubAm’r ít duséKíbkr i9’gb Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Hluti fráfarandi og viðtakandi^tjórnar ásamt fulltrúum frá SUS sem mættu á fundinn. Standandi frá vinstri: Davíð Stefánsson, Gunnlaugnr Þórðarson, Þór Kristjánsson, Óskar Arason, Sigurjón Birgisson, Siguijón Þorkelsson og Arnar Jónsson. Sitjandi frá vinstri: Belinda Thierault, Dröfn Gísladóttir, Harpa Gísladóttir og Þórunn Gísladóttir. Vestmannaeyjar: Aðalfundur Eyveria Vestmannaevi u m. AÐALFUNDUR Eyveija, fé- lags ungra sjálfstæðismanna i Eyjum, var haldinn fyrir skömmu. Fundurinn var vel sóttur og skiptust menn á skoð- unum um starf félagsins. Siguijón Birgisson, formaður, flutti skýrslu stjórnar og í henni kom fram að starf félagsins hefði verið nQkkuð blómlegt á starfsár- inu enda bæjarstjórnarkosningar á árinu og tók félagið virkan þátt í kosningabaráttunni. A fundinum var kosið í stjórnir og ráð félagsins og urðu talsverð- ar breytingar á aðalstjórn. Sigur- jón Birgisson var endurkjörinn formaður en aðrir í stjórn eru Siguijón Þorkelsson, Óskar Ara- son, Þór Kristjánsson, Dröfn Gísladóttir, Stefán Agnarsson og Bjarnhéðinn Grétarsson. Grímur H GI nefndist sýning tveggja list- amanna sem stendur dagana 15. og 16. desember í Gunnarsal í Arnarnesi. Tryggvi Hanscn , sem þekktur er fyrir torfbyggingar, skúlptúr og kveðskap, sýnir grafík- myndir og Samal Ósk, sýnir vatns- litamyndir en þetta er fyrsta mynd- listarsýning hennar. Ýmsar aðrar uppákomur verða í tengslum við sýningarnar. Gunnarssalur er í Þernunesi 4, Arnarnesi. Hann er nýlegur sýningarsalur og þar er vinnuaðstaða fyrir listamenn. Sal- urinn er til minningar um Gunnar Sigurðsson í Geysi, sem rak List- vinahúsið, nú Ásmundarsal. ■ HINIR árlegu jólatónleikar Tónlistarskóla íslenzka Suzuki- sambandsins verða í Bústaða- kirkju laugardaginn 15. desember og hefjast kl. 13.30. Þar koma fram nemendur á fiðlu, selló og píanó á aldrinum þriggja til þrettán ára og leika fjölbreytta tónlist. Allt áhuga- fólk er velkomið. ■ Fríkirkjusöfnuðurimt í Reykjavík efnir til jólatréssölu við kirkjuna. Á boðstólum er sérvalinn Norðmannsþinur. á lægsta verði sem býðst á höfuðborgarsvæðinu, að því er fram kemur í frétt frá söfnuðinum. Jólatrén verða seld fyrir framan Fríkirkjuna við Fríkirkjuveg alla daga til jóla. Þar verða einnig á boðstólum leiðis- skreytingar og jólaskreytingar og kvenfélag safnaðarins býður upp á kaffi. Fríkirkjusöfnuðurinn er um •þessar mundir að reisa nýtt safnað- arheimili í nágrenni við Fríkirkj- una eða á Laufásvegi 13. Húsið er þriggja hæða og verið að ganga frá þaksperrum á húsið sem byggt er á grunni gömlu Betaníu. • • SMt e nunn ÓLAFUR GUNNARSSON r Olafur gunnarsson þekkir Skuggahverfið í Reykjavík frá fornu fari. Rússneska vetrarstríðið geisar á Frakkastíg. Við Vatnsstíginn kúrir Stjáni grobb yfir skræðunum, en í garði barnakennarans kúra lífsþreyttar pútur. Friðsæl veröld fólksins sem gist hefur húsin í hverfinu í áratugi. En handan við hornið lúrir háskinn, því skuggar mannsins - óttinn, hégóminn og þráhyggjan - leynast líka í Skuggahverfinu. Þessar ærslafullu og angurværu sögur eru öðrum þræði látlausar og auðlesnar, en undir niðri brenna spurningar um vegferð okkar - og samvisku. KAWAI hljómborð er frábær kostur jafnt fyrir byrjendur, sem léngra komna. Frábær sjálfvirkni KAWAI hljómborðsins auðveldar þér að spila Ijúfar melódíur strax í byrjun og þú getur stillt nýjan trommutakt fyrir hvert lag eða spilað inn þinn eiginn. Kynntu þér gæði KAWAI hljómborðanna. Verð frá 5.900,- krónum. HUÓÐFÆRAHÚSIÐ LAUGAVEGI96-101 REYKJAVlK SlMI 91-600935 PÓSTKR.SlMI 680685
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.