Morgunblaðið - 14.12.1990, Síða 47

Morgunblaðið - 14.12.1990, Síða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 VERÐKONNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR A KJOTVORUM 20-85% verðmunur á jólasteik Lamba- Lamba- Lamba- Hanai- Hanqi- Hanqikiöt Hanqikiöt London- London- Hamborqar- Hamborqar- Svinalæri Bavonne- Svinakóti- Svina- Nauta- Nauta- RiúDur RiúDur Kalkúnn Kiúklinour Lamba- hryggur 1 kg Lamba- læri með beini 1 kg Lamba- lundir 1 kg Hangi- kjötslæri með beini 1 kg Hangi- kjötslæri úrbeinað 1 kg Hangikjöt úrlramp. með beini 1 kg Hangikjöt úrframp. úrbeinað 1 kg London- lamb úr læri 1 kg London- lamb úr framparti 1 kg Hamborgar- Hamborgar- hryggur hryggur m/béini úrbeinaður 1 kg 1 kg Svinalæri nýtt með beim 1 kg Bayonne- skinka 1 kg Svinakóti- lettur 1 kg Svina- lundir 1 kg Nauta- lundir tkg Nauta- innra læri 1 kg Rjúpur óhamílettar 1 stk. Rjúpur hamflettar 1 stk. Kalkúnn 1 kg Kjúklingur heill 1 kg Verslanir Arnarhraun, Arnarhrauni 2í, H.fj. 615 678 798 1361 498 1019 1498 2086 1079 969 1469 2098 1539 589 Arbæjarkjör, Rofabæ 9, Rvk. 608 668 930 1374 575 1028 969 1872 653 Borgarbúðin, Hófgerði 30, Kóp. 651 659 919 1239 578 895 1160 728 Breiðholtskjör, Arnarbakka, Rvk. 649 664 719 979 459 729 1120 780 1255 1639 656 1165 1167 1477 2164 1641 549 Fjarðarkaup, Hólshrauni 1b, H.fj. 698 698 1530 758 1050 498 828 1095 1650 552 935 998 1760 2140 1540 1060 479 Gerðukaup, Tunguvegi 19, Rvk. 595 635 885 1295 565 965 953 1245 565 Grensáskjör, Grensásvegi 46, Rvk. 725 792 910 1396 595 1083 . 1025 589 1090 2498 1757 1098 674 Gunnarskjör, Tindaseli, Rvk. 641* 725 874 1389 687 1114 625 1209 1048 1460 1820 1688 564 Gunnlaugsbuð, Hverafold 1 -3, Rvk. 679 715 1505 1070 953 1095 1138 699 Hagabúðin, Hjarðarhaga 47, Rvk. 637 686 1505 790 1190 553 1019 1090 953 1495 2095 729 1195 1284 1680 2575 1750 615 680 1095 480 Hagkaup, Eiðistorgi, Seltj.n. 699 752 1699 749 1069 598 828 953 1099 1549 567 1120 1098 1545 2149 1859 1059 568 Hagkaup, Kringlunni, Rvk. 699 752 1699 749 1069 598 825 953 1259 1649 567 1179 1098 1549 2125 1799 1059 568 Hagkaup, Skeifunni, Rvk. 641* 669* 749 1069 598 828 689 1099 1649 579 1179 1104 1545 2125 1799 1059 568 ' Júllabúð, Alfheimum 4, Rvk. 665 695 925 511 1195 595 750 975 1390 1590 1390' 950 695 Kaupf. Kjalarnesþings, Mosfellsbæ 630* 765* 882 1356 554 1020 896 1298 499 1389 999 1444 1890 1410 499 Kaupstaður, Mjódd, Rvk. 695 797 858 1361 559 1019 953 1195 2177 567 1237 1129 1575 2135 1740 1085 566 Kjörb. Hraunbæjar, Hraunbæ 102, Rvk. 705 655* 840 1286 671 868 1195 1750 690 1389 1170 2270 1790 699 Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 1, Rvk. 685 721 899 1212 584 981 942 1531 746 1245 1645 1970 1740 726 Kjötbúðin Borg, Laugavegi 78, Rvk. 601 759 772 1317 560 1025 759 1190 1449 725 1179 1277 1647 2312 627 695 564 Kjötbúr Péturs, Laugavegi 2, Rvk. .698 719 1498 987 1348 597 998 1198 963 1498 1279 2430 1878 698 Kjötheimar (Bónus), Reykjavíkurvegi, H.fj. 649 722 875 535 1245 1258 726 949 998 1**65 1998 1535 529 Kjöthöllin, Háaleitisbraut, Rvk. 720 760 1505 930 .1361 530 1019 850 1250 1750 640 950 1280 1670 2300 1800 740 Kjöthöllin, Skipholti 70, Rvk. 685 738 1505 820 1200 515 880 850 1250 1750 640 950 1280 1670 2100 1540 630 Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Rvk. 679 723 1455 786 1162 548 867 998 1352 689 1198 1190 1695 2300 1730 550 580 1068 598 Kjötstöðin, Glæsibæ, Rvk. 641* 655* 1505 790 1298 598 998 998 1198 1895 650 1198 1240 1675 2290 1695 560 620 1069 498 Lögberg, Bræðraborgarstíg, Rvk. . 640 677 1836 995 1350 1475 2113 1200 1260 1904 1485 577 Matvöruversl. Austurver, Háaleitisbr., Rvk. 698 655 890 1389 584 1114 998 1285 634 1240 99a 1685 1790 585 Melabúðin, Hagamel 39, Rvk. 595 752 790 1212 540 981 1290 2190 650 1250 1250 1690 2100 1590 1069 579 Mikligarður v/Sund, Rvk. 5597715 5987797 858 1324 558 1019 953 1519 2179 567 1237 1129 1575 2135 1740 1085 586 Mikligarður, Garðatorgi, Garðabæ 669 760 1527 915 1212 574 981 953 1519 2170 567 1283 1099 1575 2135 1740 1085 589 Mikligarður, Hringbraut 119 Rvk. 669 760 858 1361 665' 1019 953 1519 2177 567 1237 1129 1575 2135 1740 1085 589 Nóatún, Hamraborg, Kópavogi 499 7647 4997699 1297 750 1080 495 1018 999 974 1079 1499 574 999 1098 1410 1590 1799 545 595 999 498 Nóatún, Nóatúni 17, Rvk. 499* 499* 1298 750 1080 495 899 998 849 1069 1499 597 990 1069 1410 1589 1398 545 595 1039 498 . Nóatún, Rofabæ 39, Rvk. 549* 549* 1549 750 595 1018 899 953 1079 1499 597 999 1078 1488 1589 1799 549 595 1049 549 . Plúsmarkaðurinn, Efstálandi 26, Rvk. 620 680 830 1295 520 950 1150 1395 699 1095 1176 1530 2590 1460 490 Plúsmarkaðurinn, Vesturbergi, Rvk. 434*/669 5447744 770 1361 483 1070 - 1393 585 1075 1255 1470 1255 449 S. 0. Kjötvörur, Seljabraut, Rvk. 567 711 760 1090 400 890 899 1190 1490 569 990 1090 1490 1890 1139 Siggi og Lalli, Kleppsvegi 150, Rvk. 641 711 1390 874 1262 542 1114 998 1290 624 1264 1496 1947 1564 599 Sunnubúðin, Mávahlíð, Rvk. 706 655* 905 1361 554 1019 1332 668 Sunnukjör, Skaftahlíð, Rvk. 679 719 790 1212 558 899 955 1249 1995 695 1209 1195 1475 2270 1625 490 590 649 Verslunin Austurstræti 17, Rvk. 537‘/667 5497681 1620 989 1210 . 695 998 787 1308 687 1142 1274 1493 1998 1610 1205 698 Vogaver, Gnoðarvogi 46, Rvk. 632 714 750 1080 899 1199 1667 529 840 982 1498 1799 1799 689 Lægsta verð 434 499 1297 719 979 400 729 759 689 1069 1449 499 750 969 1390 1589 1139 490 580 950 449 Hæsta verð 725 797 1836 995 1396 695 1114 1245 1025 1531 2190 746 1389 1332 . 1760 2590 1878 627 695 1255 740 Mismunur á hæsta og lægsta verði í % 67.1 59.7 41.6 38.4 42.6 73.8 52.8 64.0 48.8 43.2 51.1 49.5 85.2 37.5 26.6 63.0 64.9 28.0 19.8 32.1 64.8 * Verð á dilkakjöti frá haustinu 1989 85% verðmunur á Beyonneskinku VERÐMUNUR á jólasteikinni á milli verslana er á bilinu 20 til 85%, samkvæmt verðkönnun sem Verðlagsstofnun gerði á nokkrum kjötvörum sem gera má ráð fyrir að verði á hátíðar- matseðlum landsmanna um jól og áramót. Verðkönnunin var gerð 6. og 7. desember í 42 matvöruverslunum á höfuð- borgarsvæðinu. Verðlagsstofnun nefnir sérs- taklega nokkur dæmi um verð- mun: Urbeinað hangikjötslæri kost- aði 979 til 1.396 krónur kílóið og munar því 417 krónum á kílóinu eða 43%. Hangikjöt úr framparti kostaði frá 400 til 695 kr. kílóið og munar þar 74%. Londonlamb úr læri kostaði frá 759 til 1.245 kr. kílóið og er verðmunurinn því 64%. Úrbeinaður svínahamborgara- hryggur kostaði frá 1.449 til 2.190 kr. kílóið (51% verðmunur). Enn meiri munur var á Beyon- neskinku, hún kostaði frá 750 til 1.389 kr. kílóið og var verðið því 85% hærra í dýrustu versluninni en þeirri ódýrustu. Á nautalund- um var 63% verðmunur, kílóið kostaði frá 1.589 til 2.590 kr. Verðlagsstofnuna segir að í þeim tilvikum þar sem fleiri en ein tegund af sömu vöru var á boðstólum hafi lægsta verð verið tekið. „Á það skal bent að gæði kjöts eru misjöfn. Getur það að einhverju leyti endurspeglast í verði þó ekki sé það einhlítt. Dæmi hver fyrir sig. Verðlags- stofnun óskar landsmönnum gleðilegra jóla og vonast til að jólasteikin bragðist vel,“ segir í fréttatilkynningu Verðlagsstofn- unar. Búnaðarsamband Borgarfjarðar 80 ára: Kemur að því að menn trúa aftur á samtakamáttinn - sagði Bjarni Guðráðsson formaður Kleppjárnsreykjum. BÚNAÐARSAMBAND Borgar- fjarðar var áttatíu ára annan júlí í sumar, í tilefni af því var efnt til dagskrár í Logalandi annan desember. Bjarni Guðráðsson bóndi í Nesi er formaður Búnaðarsambands Borgar- fjarðar og í upphafi dagskrár sagði hann frá aðdraganda og stofnun Búnaðarsambands Borgarfjarðar. Annan júlí 1910 var Búnaðarsam- band Borgarfjarðar stofnað að Hvítárvöllum og var Hjörtui' Snorra- son bóndi að Skeljabrekku og skóla- stjóri Bændaskóla í suðuramti á Hvanneyri fyrsti formaður. Á þessum tímum voru menn fullir af félagsanda, trúðu á samtakamátt- inn og bjartsýnir á nýja öld, ung- mennafélögin í blóma og örum vexti. Að Búnaðarsambandi Borgarfjarðar stóðu fimm búnaðarfélög í Borgar- firði og fjögur búnaðarfélög í Mýra- sýslu. I dag standa sextán búnaðar- félög að Búnaðarsambandi Borgar- fjarðar. Fljótlega voru ráðunautar og' vinnuflokkar ráðnir. í fyrsta vinnuflokknum voru fjórir menn með hesta, plóg og herfi, einnig grófu þeir skurði þar sém þess þurfti. Dag- laun fyrir hest, plóg og mann voru tíu krónur. En 1928 kom fyrsta dráttarvélin. í áttatíu ár hefur búnað- arsambandið beitt sér fyrir ræktun lands og'lýðs. Svokölluðum samgirð- ingum var komið á fót til að halda griðunga og graðhesta og hefst þá þáttur í ræktun búfjár. Fljótlega eft- ir 1950 þegar fjárskiptin eru afstað- in kemur annað form á ræktunina með meiri markvissu og stefnu er varðar ull, kjöt og mjólk og má segja að hámark stjórnunarinnar sé náð núna á þessum tímum samdráttar og sölutregðu á lambakjöti „en Söngbræður. Morgunblaðið/Bernhard Jóhanneson tíminn endurtekur sig“, sagði Bjarni Guðráðsson, „og horfa menn nú björtum augum til nýrrar aldar og fara menn senn að sjá að sér í þessu einstaklingsbrölti og fara aftur að trúa á samtakamáttinn.“ í dag er gerður út vinnuflokkur á vegum búnaðarsambandsins með flekamót til bygginga. Búnaðarsam- bandið stóð með öðrum að stofnun húsmæðraskólans á Varmalandi. Er mikil eftirsjá í honum og kominn tími til að huga að endurreisn hans, sagði Bjarni Guðráðsson. Olga Sigurðardóttir formaður Sambands borgfirskra kvenna flutti búnaðarsambandinu kveðju í tilefni af þessum tímamótum og skýrði frá því að verið væri að gefa út bókina „Og þá rigndi blómunum". Er allt efnið eftir borgfirskar konur, ljóð, smásögur, leikrit og margt fleira. Bókin er gefin út af Hörpu-útgáf- unni og kemur út á sextíu ára af- mæli Samtaka borgfirskra kvenna. Jónína Eiríksdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Þórunn Reykdal og Ingibjörg Bergþórsdóttir sem er í ritnefnd bókarinnar lásu úr bókinni nokkur ljóð. Sveinn Hallgrímsson skólastjóri á Hvanneyri færði búnaðarsamband- inu mynd sem tekin vav af Hvann- eyri á hundrað ára afmæli bænda- skólans. Aftan á myndina var skrif- að: „Ber er hver að baki, nema sér bróður eigi“ og á það að innsigla vináttu skóians við Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Einnig færði hann búnaðarsambandinu tveggja -til þriggja mánaða vinnu búvísinda- deildarinnar að gjöf. „Búnaðarsam- bandið kemur með hugmynd að efn- inu og við verðum ykkar húskarlar um nokkurn tírna," sagði Sveinn Hallgrímsson. í tilefni af afmælinu stóð búnaðarfélagið fyrir ferð út í Flatey á Breiðafirði í sumar. Þátttaka var allgóð en veðrið ekki sem best. Einnig efndi búnaðarsambandið til skoðunar á öllum býlum í héraðinu með tilliti til snyrtilegrar umgengni og veitti viðurkenningar þar um. Þau býli sem hlutu viðurkenningu voru Melaleiti í Leirár- og Melasveit, Varmalækur i Andakíl og Hvammur í Hvítársíðu. Ábúendum þessara býla var færður veggplatti úr ieir eftir listakonuna Elísabetu Haraldsdóttur á Hvanneyri. Á samkomunni sungu söngbræður nokkur lög undir stjórn Sigurðar Guðmundssonar á Kirkjubóli og við undirleik Ingibjargar Þorsteinsdótt- ur. - Bernhard.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.