Morgunblaðið - 14.12.1990, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990
63
___________Brids______________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Nú hafa verið spilaðar 6 umferðir í
aðalsveitakeppninni, en hlé var gert til
að spila við Bridsfélag kvenna. Staðan
er þessi:
Dröfn Guðmundsdóttir 123
Kristófer Magnússon 120
Kalevala 104
AnnaÞoraJósndóttir 98
Þar sem sömu spil eru spiluð í öllum
leikjum hefur árangur einstakra spilara
einnig verið reiknaður út í Butlerút-
reikningi. Ef einungis þeir sem hafa
spilað 2 leiki eða fleiri eru teknir með
er árangur efstu manna þessi:
MagnúsJóhannsson 36,5
Friðþjófur Einarsson 28,5
Þórarinn Sófusson 24,5
Hrólfur Hjaltason 23,2
SverrirÁrmannsson 23,2
VictorBjörnsson 18,2
Hið árlega jólamót félagsins og
Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður spilað
laugardaginn 29. desember. Að þessu
sinni verður spilað í Víðistaðaskóla og
byijað kl. 12. Keppninni verður síðan
lokið um kl. 18. Keppnisgjald verður
1200 kr. á mann. Veitt verða fern verð-
laun í hvorum riðli, 38.000, 28.000,
14.000 og 10.000 kr. á parið, samtals
8 verðlaunasæti að upphæð 148.000.
Þar sem þátttaka verður takmörkuð í
þessa vinsælu keppni er fólki bent á
að skrá sig sem fyrst.
Nánari upplýsingar og skráning á
kvöldin og um helgar: 651064
(Trausti), 642450 (Erla), 46329
(Dröfn).
Bridsdeild Rangæinga
Hæstu skor í 5. umferð, þeirri síðustu
í þesari hraðsveitakeppni:
Frændasveitin 615
SigurðurJónsson 560
Lilja Halldórsdóttir 545
Ingólfur Jónsson 542
Sveit Þorsteins Kristjánssonar sigr-
aði í keppninni, en með Þorsteini spil-
uðu Rafn Kristjánsson, Bragi Jónsson,
Örn Bragason og Árni Guðmundsson
Lokastaðan:
Þorsteinn Kristjánson 2.925
EirikurHelgason 2.839
Frændasveitin 2.803
SigurðurJónsson 2.780
Liija Halldórsdóttir 2.731
Spilamennska hefst að nýju eftir
áramót og eru spilarar hvattir til að
æfa sig um hátíðarnar og mæta svo
ferskir til keppni á nýju ári.
Bridsfélag kvenna
Nú er Butlertvímenningnum lokið
og sigruðu Ingunn Bernburg og Gunn-
þórunn Erlingsdóttir með 131 stig en
þær leiddu keppnina allan tímann, röð
næstu para varð þannig:
Halla Bergþórsdóttir - Soffía Theodórsdóttir 126
Kristín Jónsdóttir - Erla Ellertsdóttir 124
AldaHansen-NannaÁgústsdóttir 114
Inga L. Guðmundsdóttir - Unnur Sveinsdóttir 111
V éný Viðarsdóttir - Ragnhildur Tómasdóttir 111
Lovísa Eyþórsdóttir — Lovísa Jóhannsdóttir 109
Hildur Helgadóttir - Ólafía Þórðardóttir 105
Sigríður Eysteinsd. - Bryndís Þorsteinsdóttir 104
Gróa Guðnad. - Guðmundur Kr. Sigurðsson 104
Mánudaginn 17. desember verður
hið árlega jólaglögg hjá félaginu, spil-
aður verður Mitchell-tvímenningur og
verða verðlaunin vegleg. í fyrsta vinn-
ing verður matur fyrir tvo á Þremur
frökkum og í annari vinning verður
matur fyrir tvo á Pítunni. Allir félagar
eru hvattir til að mæta. Eftir áramót
hefst sveitakeppni.
IITIA"
'ÍÆK\ JIUNDRIÐ
Minnsta vídeóvél í heimi,
vegur aðeins 700 gr.
Jafnt inni sem úti er nýja, YASHICA SAMURAI KX-70E 8mm, vídeó-
upptökuvélin ávallt tilbúin til myndatöku.
SAMURAI KX-70E er léttasta og
nettasta vídeóupptökuvélin á
markaðnum í dag og því auðvelt
að hafa hana með sér hvert sem er. Þar
sem vélin hefur alsjálfvirkan fókus, sjálf-
virka hvítujöfnun og hraða er hún mjög
auðveld og meðfærileg í notkun.
iMVRM KX-70E vídeóvélin er full af
tækninýjungum, 1/3" CCD myndflagan tryggir
ikerpu og lifandi liti. Innbyggð 6X aðdráttarlinsa,
4 mismunandi hraðar og titlakerfi gera þessa vél að „litlu"
TÆKNIUNDRI sem þú hikar ekki við að taka með þér hvert sem er.
HfíNS PETERSEN HF
VASHICA
ÉISIUIDEOÖ
KX-70
H Auðveld í notkun.
H Tveggja hraða 6X-súmlinsa með nærlinsu.
S 4 mismunandi hraðar allt að 1/4000 úr sek.
S 7 LÚX.
Verð kr. 89.900,-
Staðgreitt
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
mm wi ss jn w 'mmm i ✓/>/
Ævisaga £
HERMANNS JÓNASSONAR 5
forsætísráðherra
var sagt um Hermann Jónasson að honuin hafl aldrei <*■*
brugðist þrek og drengskapur. Hann leit á sig w
sem málsvara þeirra sem minnimáttar eru
þjóðfélaginu, og var virtur langt út fyrir raðir
flokkssystkina sinna.
REYKHOLT Faxafeni 12, stmi 678833
Það