Morgunblaðið - 21.12.1990, Síða 3

Morgunblaðið - 21.12.1990, Síða 3
YDDA Y5 11/SÍA 3 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 Látum börnin ekki gjalda þess hvar þau fæðast í þennan heim. Þau eiga öll sama rétt til lífsins. Neyðin er víða mikil en ábyrgðin okkar allra. Þitt framlag vegur þungt í markvissu hjálparstarfi. Svona kemst þitt framlag til skila: Viö höfum sent söfnunarbauk og gíróseðil inn á flest heimili landsins. Auk þess fylgir bæklingur meö þar sem við kynnum fólki nýjan möguleika á því að gerast styrktarmeðlimir Hjálparstofnunarinnar. Þá peninga sem fjölskyldan hefur í sameiningu safnað í baukinn má senda með gíróseðlinum í næsta banka, sparisjóð eða póstafgreiðslu. Einnig má skila söfnunarbaukum og fjárframlögum til sóknarpresta og á skrifstofu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Tjarnargötu 10 í Reykjavík « —z v*;;:rw braud hahda iSS,fiU»» HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR BUNADARBANKl ' ÍSLANDS Og styrkja landssöfnunina með þátttöku í birtingarkostnaði þessarar auglýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.