Morgunblaðið - 21.12.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990
9
JOLAGJOFIN HENNAR!
Minkapelsar í úrvali, ný sending
Loðskinnshúfur, treflar, lúffur
og ennisbönd.
GLÆSILEGUR
RÚSSKINS- OG
LEÐURFATNAÐUR
Kápur, jakkar, buxur og pils.
ÍTALSKUR FATNAÐUR
Bómullarfatnaður, Silkijakkar,
Flauelspils
PELSFÓÐURSKÁPUR
í úrvali
ET
1 c
4
PELSINN
Kirkjuhvoli sími 20160
OPIÐ VIRKA DAQA KL. 9.00 - 18.00 OQ LAUOARDAQA 10.00 - 14.00
Gleðileg jól!
MMC Pajero st. V-6„ árg. 1990, vélarst.
3000,5 gíra, 3ja dyra, rauóur, ekinn 10.000.
Verð kr. 1.810.000,-
MMC Pajero langur, árg. 1989, turbo diesel, ‘
sjálfsk., 5 dyra, gylltur/blár, ekinn 62.000.
Verð kr. 1.970.000,-
MMC L-300 Bus 4x4, árg. 1988, vélarst. Range Rover Vouge, árg. 1989, vélarstærð
2000, 5 gíra, 5 dyra, dökk grænn, ekinn 3500i, sjálfsk., 5 dyro, dökk blór, ekinn'
48.000. 13.000.
Verð kr. 1.350.000,- Verð kr. 4.300.000,-
Ath.: Við höfum opið til
kl. 12.00 é aðfangadag
og gamlársdag.
ATH! ^ MAÐIfí fí/IAfí AATH! Þriggja ára ábyrgðar skirleini lyrir Mitsubishi bifreiðir gildir frá fyrsls skránlngardegl
Inngangur frá Laugavegi LAUGAVEGI 174 - SIMI 695660
m tovgmfA
Metsölublað á hverjum degi!
Frjáls gjaldeyris-
viðskipti, vextir og gengi
Fimmtánda desember síðastliðinn öðlað-
ist gildi auglýsing Seðlabanka íslands um
viðskipti með verðþréf í erlendri mynt.
Ólafur ísléifsson hagfræðingur fjallar um
áhrif þessarar nýlundu í grein í Vísbend-
ingu, vikuriti um viðskipti og efnahags-
: mál. „Það mun reynast ógerningur," seg-
ir hann, „að viðhalda gengi eða vaxta-
stigi, sem markaðurinn sættir sig ekki
• við,“ eftir að frjáls gjaldeyrisviðskipti eru
komin til sögunnar. Staksteinar gefa les-
endum sínum kost á að glugga í þetta
forvitnilega efni.
Bann við
kaupum á
skammtíma-
bréfum
Ólafur íslcifsson fjall-
ar fyrst um þær nýju
reglur sein settar hafa
verið um fjárfestingu
íslenzkra aðila erlendis
sem og fjárfestingu er-
lendra aðila hér á landi.
Síðan fer haim nokkrum
orðum um það, hvem veg
viðskipti með erlend
verðbréf ganga fyrir sig
og þá áhættu, sem fylgir
kaupum á þeim. Síðan
segir hann orðrétt:
„Onnur takmörkun í
reglum um kaup á er-
lendum verðbréfum lýtur
að gjalddaga skulda-
bréfa, sem skal vera
a.m.k. einu ári frá kaup-
degi. I grein sem við-
skiptaráðherra ritaði í
DV 31. ágúst sl., er lýst
þeirri stefnu, að flestar
hömlur á gjaldeyiisvið-
skiptum verði horfnar i
ársbyijun 1993. Eftir
þaim tíma standa cinkum
eftir „takmarkanir á svo-
kölluðum skammtíma-
hreyfingum fjámiagns tU
þess að koma í veg fyrir
það, sem stundum er
nefnt gjaldeyrisbrask og
spákaupmeimska á gjald-
eyrismarkaði". Hinum
tÚvitnuðu orðum virðist
ætlað að skjóta rökum
undir umrædda tak-
mörkun varðandi gjald-
daga skuldabréfa.
Draga verður í efa að
þessi takmörkun þjóni
þeim tílgangi, sem þama
er lýst. Jafnvel þótt böim-
uð séu kaup á verðbréf-
um tíl skamms tima, má
kaupa erlend verðbréf
’ með það fyrir augum að
• hagnast á verðbreytingu
eða gengisbreytingu,
sem ætla má að sé fram
undan. Bréfin má selja
jafnskjótt aftur, þegar
kaupandanum („braskar-
anum“ — „spákaupmaim-
inum“) býður svo við að
horfa, enda em flest bréf
auðseljanleg, þótt langt
kunni að vera i gjalddaga
þeirra. Umrædd tak-
mörkun kemur því ekki
í veg fyrir, að skyndisve-
iflur skapizt í fjármagns-
hreyfingum að og frá
landinu. Akvæðið um
bami við kaupum á
skammtímabréfum gerir
ekki annað en að fækka
þeim kostum, sem kaup-
. cnduin verðbréfa bjóðast
og hugsanlega trufla
fjármögnun fyrirtækja
að einliveiju leyti.“
Gengið, vext-
imir ogagi
markaðarins
Siðan víkur gieinar-
höfundur að breyttri að-
stöðu stjórnvalda til að
hafa áhrif á vaxta- og
gengisþróun og segir:
„Þyki ávöxtun á mn-
lendum eignum vera
áfátt eða gengi krónunn-
ar valt, má ætla, að fé
streymi úr landi. Ef talið
er, að slíkt fjárstreymi
gangi of nærri gjald-
eyrisvarasjóðnum, vélrð-
ur að stemma stigu við
því með breytingu á vöxt-
um eða gengi. I þessu
sést bezt hin nýja aðstaða
stjómvalda, sem skapast
af fijálsum gjaldeyrisvið-
skiptum. Stjónivöld
missa tökin á vöxtum og
gengi og verða að beygja
sig undir aga markaðar-
ins, sem ákvarðar jafn-
vægisgildi þessara hag-
stærða.
Með því að veita inn-
lendum aðilum almenna
heimild tU að kaupa er-
lend verðbréf og aðrar
erlendar eignir opnast
farvegir í efnahagslífinu,
sem stíflast ekki, þótt
bönnuð séu kaup á er-
lendum skammtímabréf-
um. Avinningnum af
fijálsum gjaldeyrisvið-
skiptum fylgir sú kvöð,
að efnahagslífið verður
að fá að leita jafnvægis
hhidrunarlaust. Það er
ekki hægt að velja ávinn-
inginn og hafna kvöð-
inni, þvi að þau haldast
í hendur með óijúfanleg-
um hætti. Hvað sem líður
boðum og bönnum verð-
ur að taka skammtíma-
hreyfingar fjármagns
með í reikningiim og
haga stefnuimi í gengis-
. og vaxtamálum sam-
kvæmt því.“
Markaðsgengi
Ólafur Isleifsson lýkur
grein sirnii i Vísbendingu
með eftirfarandi hugleið-
ingu um áhrif fijálsra
gjaldeyrisviðskipta á
gengis- og vaxtaþróun:
„Fijáls gjaldeyrisvið-
skipti skapa nýjar að-
stæður, sem stjómvöld
komast ekki hjá að taka
mið af. Það mun reynast
ógemingur að viðhalda
gengi eða vaxtastigi, sem
markaðurinn sættir sig
ekki við. A fáum ámin
hafa markaðsvextir uim-
ið sér sess og líklega
hvarflar ekki að neinum
í alvöm að hverfa aftur
til miðstýrðra stjóm-
valdsákvarðana um
vexti. Nú er röðin komm
að gengi krónunnar að
ákvarðast á markaði.
Eins og að ofan var rak-
ið, skapa fijáls gjaldeyri-
sviðskipti þau skilyrði, að
í raun ræðst gengi krón-
unnar af markaðsöflum,
þótt formlegum gjald-
eyrismarkaði sé ekki til
að dreifa."
SÍMINN ER
689400
BYGGT & BUIÐ
KRINGLUNNI
FÖSTUDAGUR TIL FJÁR
GERVIJÓLflTRE
I DAG
A KOSTNAÐARVERÐI
byggtÖbIjið