Morgunblaðið - 21.12.1990, Page 42

Morgunblaðið - 21.12.1990, Page 42
42 huoaqut; MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 TISSOT GÆÐIOG GLÆSILEIKI •I! S. 96-25400. Akureyrarsókn: Sr. Ingólfur lætur af störfum á Akureyri ifin i m nyjar í pakka kr. 1.750.- SR. INGÓLFUR Guðmundsson settur sóknarprestur í Akur- eyrarsókn lét nýlega af störfum á Akureyrí, en hann starfaði í bænum frá 15. september í námsleyfi sr. Þórhalls Hö- skuldssonar. Þann tíma sem sr. Ingólfur hefur starfað á Akureyri hefur hann, auk hefðbundinna embætt- isverka, sinnt ýmsum fræðslumál- um og félagsstörfum. Hann hefur heimsótt vinnustaði og hélt m.a. Vertu vel fjölmenna helgistund í matsal Utgerðarfélags Akureyrar, sinnt störfum á FSA, og Dvalarheimil- inu Hlíð, auk þess sem hann sinnti forfallakennslu við Gagnfræða- skólann á Akureyri og kenndi ís- lensku, þá hafði hann einnig með höndum fíknivarnir og forvarnar- störf meðal unglinga. Refir í loðdýrabúi, Nýtt - Nýtt lílúií Leikjatölva Yfir 50 geröir af leikjum Q:ÖD\(JWéMÁ klæddur frá BERNHARDT fashion errabudin Hafnarstræti 92 Sími 96-26708 Klæðskeraþjónusta Loðdýrabúum 1 Eyjafirði hef- ur fækkað um helming á árinu Geislagötu 14, 600 Akureyri. Sími 96-21300. Meísölubku) á hverjwn degi! í KRINGUM tíu loðdýrabú eru eftir á Eyjafjarðarsvæðinu og hefur þeim fækkað um helming á þessu ári, en í upphafi árs voru þau um tuttugu. Fóðri hefur frá í haust verið ekið frá Húsavík, en fyrst eftir að Fóðurstöðinni hf. á Dalvík var lokað fengu bændur fóður frá Sauðárkróki. Flutningi fóðurs frá Húsavík verður hætt um áramót. Jón R. Hjaltason formaður Fé- lags loðdýrabænda í Eyjafirði sagði að mál myndu skýrast nú eftir jólin varðandi það hversu margir bændur myndu halda áfram búskap með loðdýr. Hann sagði að nokkur hópur manna hefði ekki fyllilega gert upp hug sinn um hvort búskap yrði hætt, eða honum haldið áfram. Loðdýrabúum hefði hins vegar fækkað um helming á árinu og væru þau dreifð allt frá Ólafsfirði, langt inn í Skíðadal, austur um í Grýtubakkahrepp og inn í Fnjóskadal. Lítill grundvöllur væri því orðinn fyrir akstri fóðurs um svæðið. Frá því Fóðurstöðin á Dalvík var innsigluð í lok mars á síðasta ári fengu bændur fóður frá Melrakka á Sauðárkróki, en síðan var skipt yfir í haust og fóðrið fengið frá Húsavík. Um áramót verður flutn- ingi fóðurs frá Húsavíkk til Eyja- fjarðar hætt og sagði Jón að bænd- ur myndu nota þurrfóður frá ístess á Akureyri fram á vorið, en einnig væri fóðurframleiðsla stunduð í nokkrum mæli á Burstabrekku í Ólafsfirði og þar gætu nokkrir bændur hugsanlega fengið fóður. Hann sagði að betur myndi skýrast á næstunni á hvern hátt fóðurmál- um yrði háttað í framtíðinni. Hitaveita Akureyrar: Mestu sveiflur á vatns- notkun í sömu vikunni „ÞAÐ eru óneitanlega miklar sveiflur á mælunum hjá okk- ur,“ sagði Franz Árnason hita- veitustjóri, en vatnsnotkun not- enda Hitaveitu Akureyrar hef- ur í þessari viku sveiflast frá 100 lítrum á sekúndu upp i rúma 200 lítra. Franz sagði að á mánudag, þegar afar hlýtt var í veðri, hafi notkunin verið í kringum 100 lítra á sekúndu, en í gær var aftur á móti 15 stiga frost og þá rauk notkunin upp í 200-210 lítra á sekúndu. „Við höfum séð hærri tölur, en hins vegar muna menn ekki svona mikla sveiflu í sömu vikunni," sagði Franz. i\ ÚTGEFANDI: ISLENSK SPIL HF. DREIFING: rmTf VERÐBREFASPILIÐ ^ T f SNJALLT SPIL FYRIR H FORSJALT FOLK 1. Ég hef Iifað mér til gamans kr. 2.780,- Gylfi Gröndal 2. Þá hló þingheimur kr. 2.880,- Ámi Johnsen og Sigmund 3. Neistar frá sömu sól kr. 2.680,- Svanhildur Konráðsdóttir 4. Kristján kr. 2.680,- Garöar Sverrisson 5. Bubbi kr. 2980,-/1.980,- Silja Aðalsteinsdóttir og Ásbjöm Morthens 6. Saga Akureyrar kr. 5.000,- Jón Hjaltason 7. Næturverðirnir kr. 1.788,- Alastair MacNeill 8. Seiður sléttunnar kr. 3.480,- Jean M. Auel 9. Betri helmingurinn kr. 2.480,- Ýmsir höfundar 10. íslensk samtíð* kr. 2.986,- Ritstj. Vilhelm G. Kristinsson Barna- og unglingabækur 1. Tár, bros og takkaskór kr. 1.290,- Þorgrímur Þráinsson 2. Ráðgátan í víkinni kr. 1.148,- Enid Blyton 3. Haltu mér, slepptu mér kr. 1.390,- Eðvarð Ingólfsson 4. Emil, Skundi, Gústi kr. 998,- Guðmundur Ólafsson 5. Solla BoIIa og Támína - Jólakemmtunin kr. 878,- Elfa Gísladóttir og Gunnar Karlsson 6. Undan illgresinu* kr. 1.480,- Guðrún Helgadóttir 7. Fríða framhleypna kr. 890,- Lykke Nielsen Bók er besta jólagjöfín 8. Leynifélagið sjö saman* kr. 1.148,- Enid Blyton 9. Ari lærir að synda kr. 590,- Suzy-Jane Tamier 10. Anna í Grænuhlíð 3 kr. 1.190,- L.M. Montgomery *Nýjar bxkur á listanum )KVAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.