Morgunblaðið - 21.12.1990, Side 47
I
I
I
I
!
I
I
I
I
I
.
8
I
Stórverk um _
hafrannsóknir
eftirJörund
Svavarsson
Nýlega kom út á vegum Bóka-
útgáfu Menningarsjóðs seinna
hefti „Hafrannsókna við ísland“
eftir Jón Jónsson fiskifræðing og
fyrrum forstjóra Hafrannsókna-
stofnunar.
Þetta hefti „Hafrannsókna við
ísland" fjallar um tímabilið eftir
1937 og er hér rakið hvernig skipu-
legar hafrannsóknir íslendinga
hefjast með stofnun atvinnudeildar
háskólans, sem síðar varð Ha-
frannsóknastofnun. Fjallað er á
greinargóðan hátt um rannsóknir
á einstökum sviðum haffræða og
beinist fyrsti hluti bókarinnar eink-
um að rannsóknum á nytjafiskum,
en síðari kaflar fjalla m.a. um
rannsóknir á nýttum hryggleys-
ingjum, sjórannsóknir, jarðfræði-
rannsóknir, rannsóknir á þörung-
um og dýrasvifi og rannsóknir á
hvölum og selum. I lokahluta bók-
arinnar ræðir höfundur nokkuð
grunnrannsóknir á dýraríki íslands
og leggur þar til grundvallar safn-
ritið Zoology of Iceland.
Bókin er rituð á fallegu og auð-
skiljanlegu máli. Hér fer saman
nákvæm og fróðleg útlistun á fjöl-
breytilegum rannsóknum, án þess
þó að efnið verði þurrt og of fræði-
legt. Textinn er allur nákvæmur
og villulaus. í bókinni er mikill
fjöldi mynda og línurita. Línuritin
eru tekin úr upphaflegri umfjöllun
um viðkomandi rannsóknir og fer
það vel. Tilvísanir í myndir og töfl-
ur eru til fýrirmyndar.
Hafrannsóknir við Island er
mjög umfangsmikið efni og eflaust
hefur verið erfítt fyrir höfundinn
að vinsa úr öllu því efni sem ritað
hefur verið um ofangreind fræði.
Höfundi tekst þó mjög vel að halda
jafnvægi á milli einstakra fræða-
sviða. Umfjöllun um nytjafiska er
nokkuð ýtarleg (kaflar 3-8), enda
voru rannsóknir á nytjafiskum stór
þáttur í starfsemi fiskideildar og
síðar í starfsemi Hafrannsókna-
stofnunar. Búast má við að þessi
hluti bókarinnar veki hvað mesta
athygli almennings. Mörgum er
eflaust í fersku mini hrun norsk-
íslenska síldarstofnsins, en síldin
fær greinargóða umfjöllun í riti
Jóns. Ef til vill hefði mátt fjalla
ýtarlegar um rannsóknir á grunn-
sævi, þá einkum á fjörum.
Saga hafrannsókna við ísland
er öðrum þræði saga Jóns Jónsson-
ar. Jón tók ungur við því ábyrgðar-
hlutverki að móta hafrannsóknir
Islendinga og stjórna þeim til
margra ára. Undir handleiðslu
Jóns breyttist fiskideild úr fá-
mennri rannsóknastofu í fjölmenna
rannsóknastofnun. . Samhliða
tímafreku stjórnunarstarfi sinnti
Jón umfangsmiklum rannsóknum
á þorski og hvölum. Jón vinnur því
hér enn eitt stórverkið með því að
rita þessa afbragðs bók um ha-
frannsónir við ísland. Bókin „Ha-
frannsóknir við ísland“ er merki-
legt framlag til vísindasögu íslend-
inga og Jón Jónsson á mikinn heið-
Tákn o g undur
eftir Éinar J. Gíslason
Bók með þessu nafni barst mér
nýlega í hendur, frá útgefanda,
Forlagi Fíladelfíu Reykjavík. Með
þeim ummælum að fyndi ég eitt-
hvað gagnrýnisvert þá segði ég til
þess.
Séra Halldór Gröndal er einn
af kunnustu og mikilvirkustu
prestum Þjóðkirkjunnar. Um 25
ára skeið hefir hann þjónað sem
prestur. Störf hans og boðun eru
löngu kunn alþjóð og það einungis
af hinu góða.
Það skal viðurkennt, að ég las
bókina með mikilli athygli. Leitaði
ég að sérkenningum og því sem
er framandi Nýjatestamentinu.
Tel ég mig hafa dómgreind í
lagi og set alls ekki á mig gler-
augu kirkjufeðra til að spyija álits
þeirra. Heldur les orðið beint, eins
og það er að finna í Nýjatestament-
inu mælt fram af Drottni Jesú
Kristi og lærisveinum hans.
Vil ég með þessum línum flytja
höfundi og útgefanda mínar bestu
þakkir.
Á þessum uppiausnartímum, í
kirkjulífi og kristinni boðun tel ég
þessa bók mæta mikilli þörf meðal
þjóðarinnar.
Bókin er ákaflega vel skrifuð
og varpar skýru ljósi á trúar-
reynslu séra Halldórs, líf hans og
störf.
Sr. Halldór S. Gröndal
Um leið og ég geri það, þá vildi
ég biðja kristið fólk í landinu að
verða sér úti um eintak. Lesa inni-
haldið með athygli og hljóta and-
lega og líkamlega blessun af.
Ég endurtek þakklæti mitt til
séra Halldórs og útgefanda.
Með þökk fyrir birtinguna.
Höfundur er fors t ö ðunmður
Fíla delfíu safn a úarins.
Dagvistarmál heyra und-
ir menntamálaráðuneytið
KRISTINN H. Þorsteinsson formaður Foreldrasamtakanna hafði
samband við Morgunblaðið vegna fréttar í miðvikudagsblaðinu
um rannsókn Foreldrasamtakanna á dagsvistarmálum.
Kristinn sagði, að Foreldrasam-
tökinh hefðu orðið vör við að fólk
skildi orðalag í fréttinni sem svo,
að dagvistir heyri nú undir félags-
málaráðuneyti. Þau heyra hins
vegar undir menntamálaráðuney-
tið.
Sagði Kristinn, að þar sem
ágreiningur væri um málið innan
ríkisstjórnarinnar væri mikilvægt,
að fólk vissi, hver færi með yfír-
stjórn þessa málaflokks. Foreldra-
samtökin hefðu alla tíð lýst sig
andsnúin hugmyndum um að færa
dagsvistir frá menntamálaráðu-
neytinu í annað ráðuneyti.
Jón Jónsson
ur skilinn fyrir að koma þessu
merkilega skeiði í rannsóknum ís-
lendinga á framfæri við almenning.
Höfundur er dósent í
sjávarlíffræði við líffræðiskor
Háskóla íslands.
JOOP!
Myndavél ársins í Evrópu 1990-1991.
En láttu ekki dómnefnd Ijósmyndatímaritanna eina um málið. Prófaðu sjálf (ur).
Okkur grunar að þú verðir sammála.
Engin önnur „compact“ myndavél getur keppt viö Pentax.
Skipholti 31 - Simi 680450
Einnig fást PENTAX myndavélar hjá:
Heimilistækjum í Kringlunni, Fuji
framköllunarfyrirtækjum um allt land,
Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli og
víðar.
PENTAX
Öll Ijósmyndatímarit Evrópu
sameinuðust íleit að bestu myndavél ársins
aðéms
Niðurstaðan gat ekki farið
á annan veg. PENTAX er
frumkvöðull í framleiðslu
„compact“ myndavéla með
súmlinsu. í umsögn dóm-
nefndar segir: „Pentax Zoom
105 Super, er fyrirferðarlítil
en býður þó þrefalt súm,
nærmyndatökur og
margar tækni-
nýjungar er auð-
velda myndatökur.
Myndgæði eru frábær“.