Morgunblaðið - 21.12.1990, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 21.12.1990, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 63 • VÐTIÖRNINA • Viö veróum á þjóóiegu nótunum laugardag og sunnudag Opið allan daginn báóa dagana Matseðill: Kæst skata, kæst tindabikkja, steikt tindabikkja, skötustappa, siginn fiskur, saltfiskur og margt fleira úr hafinu umhverfis landið meó höms- um og vestfiróingi. Pöntunarsími 18666. Gleðileg jól og þökk fyrir viðskiptin á árinu. Veitingahúsið Vió Tjörnina og Tros, Sandgerói BÆKUR Hið íslenska bók- menntafélag kynnir útgáfubækurnar Hið íslenska bókmenntafélag hef- ur kynnt þau rit sem koma út á þess vegum á árinu, 12 talsins. Við það tækifæri komu saman flest- ir höfundar, þýðendur, ritstjórar og aðrir sem sem unnið hafa að ritverk- um félagsins og eru þeir á meðfylgj- andi mynd. Talið frá vinstri eru Artúr Björgvin Bollason sem þýddi bókina Manngerðir eftir Þeófrastos, Hörður Ágústsson höfundur bókar- innar Skálholt II Kirkjur, Guðmund- ur Amlaugsson þýðandi Sögu tímas eftir Stephen Hawking, Ingi Sig- urðsson ritstjóri bókarinnar Upplýs- ingin á íslandi. Tíu ritgerðir, Þor- valdur Gylfason höfundur bókarinn- ar Almannahags, Einar G. Pétursson höfundur íslenskrar bókfræði, Sig- urður Líndal forseti Bókmenntafé- lagsins og ritstjóri Sögu Islands, Björn Th. Björnsson höfundur mynd- listarsögu í Sögu íslands, Lýður Björnsson höfundur bókarinnar Steypa lögð og steinsmíð rís, sem er 5. bindi iðnsögu Islendinga, Jónas Kristjánsson höfundur kafla um bók- menntasögu í Sögu íslands, Jón Böðvarsson ritstjóri iðnsögu íslend- inga, Þór Magnússon þjóðminjavörð- ur, Þorgeir Baldursson forstjóri Prentsmiðjunnar Odda, Sverrir Kristinsson framkvæmdastjóri Bók- menntafélagsins og Gunnar Ingi- marsson starfsmaður Bókmenntafé- lagsins. RITSTÖRF Brando ætlar að skrá t lífshlaup sitt Leikarinn kunni, Marlon Brando, sem hefur ekki átt sjö dag- ana sæla í einkalífinu eftir að sonur hans skaut elskhuga dóttur hans til bana fyrir nokkrum mánuðum, hefur látið í veðri vaka að hann sé nú þess albú- inn að rita æviminningar sínar. Út- gefendur æða nú um eins og höfuð- lausar hænur að reyna að ná samn- ingum við Brando, en þrátt fyrir yfirlýsingu sína, hefur hann farið sér hægt í samskiptum við útgefendur og lengi vel hafði hann ekki einu sinni rætt málið við lögmann íjöl- skyldunnar. Lögmaðurinn, ft'ú Brenda Frixon, staðfesti þetta og bætti við, að eftir að hún var sett í málið hefðu mörg forlög haft samband við sig og reynst reiðubúin að taka áhættu upp á milljónir dollara til þess að ná útg- áfuréttinum. „Þó hefur Marlon ekki ritað einn einasta staf enn sem kom- COSPER — Ekki fiska, heimskinginn þinn. Marlon Brando ið er og óvíst er með öllu hversu •opinskár hann verður," sagði frú Frixon. Hún sagði enn fremur að það sem Marlon myndi Iáta ráða í vali á forlagi væri áreiðanleiki og greiðslugeta. Hún staðfesti að Warner-bókaútgáfan hefði boðið Brando 2 milljónir dollara fyrirfram og kallað það vasapeninga. Glæsilegur jólafatnaður á dömur og herra Opið í kvöld til kl. 22.00, annað kvöld til kl. 23.00 og aðfangadag kl. 10.00-12.00 Glæsilegt úrval af baðmottu settum og stökum mottum Pana V-Þýskalandi Baðvogir Mottur í sturtubotna Mottur í baðker Eldhúsmottur Ath.: Greitt er tyrir viðskiptavini i bifreióageymslu, Vesturgötu 7 ■SiK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.