Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 66
T9
66
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR J ÓLAMYNDIN A1990:
Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA
* ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ SV MBL.
Þau voru ung, áhugasöm og eldklár og þeim lá ekkert
á að dcyja en dauöinn var ómótstæðilegur.
KIEFER SUTHERLAPJD, JULXA ROBERTS, KEVIN
BACON, WILLIAM BALDWIN OG OLIVER PLATT
í þessari mögnuðu, dularfullu og ögrandi mynd sem
grípur áhorfandann heljartökum.
FYRSTA FLOKKS MYND
MEÐ FYRSTA FLOKKS LEIKURUM
Leikstjóri er foel Schumacher (St. Elmos Fire).
Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára.
NÝNEMINN
Sýndkl. 5,7 og 9.
Síðasta sinn
TÁLGRYFJAN
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
• ÚR MYNDABÓK JÓNASAR
HALLGRÍMSSONAR
Á LITLA SVIÐI Þjóðleikhússins að Lindargötu 7 kl. 20.30:
Föstud. 28/12 frumsýning, sunnud. 6/l
sunnud. 30/12, föstud. 11/1.
föstud. 4/1, Aöcins þessar 5 sýningar
Miðasalan verður opin á Lindargötu 7 föstudag 21. des. kl. 14-18
og síöan fímmtudaginn 27. des. og föstud. 28. des. frá kl. 14-18 og
sýningardag fram að sýningu. Sfmi í miðasölu 11205.
• AF FJÖLLUM
LEIKSÝNING í ÞJÓÐMINJASAFNI
Leikarar Þjóðleikhússins fagna jólasveininum hvern morgun kl. 11.00
fram á aðfangadag jóla.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.
Fimmtud 3/1, föstud. 11/1.
laugard. 5/1, sunnud. 13/1.
• ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.
Fimmtudag 27/12, uppselt, miðvikud. 2/1.
föstudag 28/12, uppselt, miövikud. 9/1.
sunnudag 30/12, uppselt,
• SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.
Fimmtud. 3/1, laugard. 5/1, föstud. 11/1. sunnud. 13/1.
• Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Ilauk Simonarson.
Frumsýning 29/12, uppselt, 2. sýning sunnud. 30/12, uppselt, grá
kort gilda, 3. sýn. miðvikud 2/1. rauð kort gilda, 4. sýn. föstud. 4/1,
blá kort gilda, 5. sýn. sunnud 6/1, gul kort gilda.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þessertekið á móti pöntunum í sfma milli kl. 10-12 alla virkadaga.
ÍSLENSKA ÓPERAN
= • RIGOLETTO
eftir GIUSEPPE VERDI
Hljómsveitarstjórn: Per Aake Anderson, Robin Stapleton.
Sviðsetning: Briet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins.
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns-
dóttir. Hlutverk: Kostas Paskalis, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Garðar
Cortes, Guðjón Óskarsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir. Jón Sigur-
björnsson, Þorgeir J. Andrésson, Loftur Erlingsson, Ragnar Davíðs-
son, Ásrún Davíðsdóttir, Elísabet Erlingsdóttir, Þóra Einarsdóttir,
Sigurjón Guðmundsson. Höfundur dansa: Nanna Ólafsdóttir. Kór og
hljómsveit íslensku óperunnar.
Frumsýning miðvikud. 26/12 kl. 20. 2. sýning föstud. 28/12 kl. 20,
3. sýning sunnudag 30/12 kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 14 til 18, sími 11475 og 621077.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
oeei aaaMUP.aq ,is auDAQUT8OT qigAjaviuo30M
MÖRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR 21. DESEMBER 1990
FRUMSÝNIR
J ÓLAMYNDINA1990:
SKJALDBÖKURNAR
Þá er hún komin, stór-œvintýramyndin meö sk jaldbök-
unum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem
allstaðar hafa slegið í gegn þar sem þær hafa verið sýnd-
ar.
MYND FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI.
Leikstjóri Steve Barron.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 10 ára.
************
FRUMSÝNIR EVRÓPU-JÓLAMYNDINA:
HINRIKV
Hér er á ferðinni citt af meist-
araverkum Shakespeare í út-
færslu hins snjalla Kenneth^.
Branagh, en hann leikstýrir
og fer með eitt aðalhlutverk-*
ið. Kenncth Branagh hlaut
útnef ningu til Óskarsverð- Ý
launa fyrir þessa mynd 1990,
bæði fyrir leikstjóm og sem '
leikari í aðalhlutverki.
Óhætt er að segja að myndin
* , , sé sigurvegari evrópskra *
< , » kvikmynda 1990
Aðalhlutverk: Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon*
*
X
*
Shepherd, James Larkin.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. - Bönnuð innan 12 ára.
X
1 Sýnd kl. 7 - síðustu sýningar. *
******XX-X-XXX-X-X-X:
PARADISARBIOID <
6LÆPIR OG AFBROT
DRAUGAR
★ ★ ★ AI MBL.
Sýnd kl. 5,9 og 11.10
EKKISEGJATIL MÍN
Sýndkl.7.10.
★ ★★■/■ A.I. Mbl.
★ ★ ★ GE. DV.
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
PAPPÍRS PÉSI
Sýnd sunnudaga kl. 3 og 5.
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Jólasveinarnir létu sig ekki vanta í Stykkishólmi.
Stykkishólmur:
Kveikt á jólatré
Stykkishólmi.
DRAMMEN í Noregi hefur
um langt árabil verið vina-
bær Stykkishólms og um
hver jól hefur Stykkishólm-
ur fengið sent stórt ojg veg-
legt jólatré þaðan. Islend-
ingafélagið þar sér um það.
Nú fyrir skömmu kom jóla-
tréð hingað. Var það reist í
Hólmgarði, skrúðgarði bæjar-
ins, eins og endranær.
Föstudaginn 14. des. kl. 17.
var svo kveikt á trénu og
gerði það 5 ára drengur sem
átti afmæli einmitt þennan
sama dag og þótti það vel
viðeigandi.
Ellert Kristinsson forseti
bæjarstjórnar ilutti við þetta
tækifæri erindi, þakkaði
vinabæ okkar og lýsti þessari
góðu gjöf og hve hún lýsti
upp í svartasta skammdeginu.
Þá komu inn á svæðið jóla-
sveinar sem dreifðu sælgæti
til barnanna. En kvenfélagið
hafði súkkulaði og kökur í
húsi sínu sem er í garðinum.
Lúðrasveit Stykkishólms
undir stjórn Daða Þórs Ein-
arssonar skólastjóra Tónlist-
arskólans hér lék og setti það
mikinn og hljómfagran blæ á
athöfnina og margt fólk, bæði
böm og fullorðnir, var við-
statt. ' - Árni.
EÍCBCRG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
3MENNOG LÍTILDAMA
frumsýnd á Þorláksmessu
FRUMSÝNUM JÓLAGRÍNMYNDINA „NATIONAL
LAMPOON'S CHRISTMAS VACATION" MEÐ
CHEVY CHASE EN HANN HEFUR ALDREIVERJDÐ
BETRI EN í ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍNMYND.
LAMPOON'S FJÖLSKYLDAN ÆTLAR NÚ í JÓLA-
FRl EN ÁÐUR HAFA ÞAU BRUGÐIÐ SÉR í FERÐ
UM BANDARlKIN ÞAR SEM ÞAU ÆTLUÐU í
SKEMMTIGARÐ, SÍÐAN LÁ FERÐ ÞEIRRA UM
EVRÓPU ÞAR SEM ÞEIM TÓKST AÐ SKEMMA
HINAR ÆVAFORNU RÚSTIR DRÚÍÐA VIÐ
STONEHENGE.
JÓLA-GRÍNMYND MEÐ CHEVY CHASE OG CO.
Aðalhlutverk: Che vy Chase, Beverly D'Angelo,
Randy Quaid, Miriam Flynn. Leikstjóri: Jeremiah
Chechik.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Síðustu sýningar í sal 1.
JOLAMYND 1990
LITLA HAFMEYJAN
pouris
TH£ LIITFLE MíT
LITLA HAFMEYJAN ER VINSÆLASTA TEIKNI-
MYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ I BANDARÍKJ-
UNUM. MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU
H.C. ANDERSEN.
Sýnd kl. 5 og 7 - Miðaverð kr. 300.
OVINIR - ASTARSAGA
★ ★ ★>/« SV MBL. -
HK DV
Sýnd kl.5,7.05 og9.10.
Bönnuð innan 12 ára.
GOÐIR GÆJAR
* ★ *>/2 SV MliL.
★ ★ ★ ★ HK DV
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.