Morgunblaðið - 23.12.1990, Side 21

Morgunblaðið - 23.12.1990, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 21 Tónlistargagnrýni Heinz Joachim Fischer „Liggur við að stundum finnist manni umfjöllun gagnrýnenda meira í ætt við hryðjuverka- starfsemi eða atvinnu- róg en faglega upp- byggilega umsögn.“ Við skulum ekki loka augunum fyrir þeirri staðreynd að tónlistar- unnendur flykkjast á tónleika um allt land og fara oft þakklátir heim. Sé mið tekið af undirtektum er nið- urrifsumfjöllun upp í opið geðið á öllu þessu þakkláta fólki auðvitað helber móðgun. Skilaboðin einfald- lega þau að þetta fólk hafi ekkert vit á tónlist. Svo ekki sé talað um þá móðgun sem sumir gagnrýnend- ur sýna hljómlistarmönnum með umijöllun sem einkennist oft af klisjukenndum alhæfingum og orðagjálfri í stað greinandi og upp- byggjandi umljöllunar um flutning- inn sjálfan. Læðist stundum að manni sá grunur að kunnáttu skorti til málefnalegrar umfjöllunar. Að baki tónleika liggur gífurleg vinna sem gagnrýnandanum ber að viður- kenna með öðru en innantómu snakki. Ef annað er ekki hægt, þá er betra að þegja. Krafan um vönd- uð vinnubrögð má nefnilega ekki vera einhliða. Og undarleg er sú náttúra sumra þessara spekinga að hefja meðalmennskuna upp til skýja en telja það heilaga skyldu sína að rífa niður það sem öði-um þykir skara fram úr. Gagnrýnendur eru ekki friðhelgir og hafa ekki ótakmarkað tjáningar- frelsi. Þeir hafa ákveðnum skyldum að gegna, og þeim var sýnt ákveðið traust. Ef þeir eru ekki þessa trausts verðir ber þeim þegar í stað að draga sig í hlé. Höíundur er doktor í hagfræði ogáhugamaður um tónlist. Hótel Armandos St. Ponsa, Mallorka Sendum öllum viÖskiptavinum okkar bestu öskir um gleðilega jólahátiÖ ogfarsœldar ákomandi ferðaári með Samvinnuferðum-Landsýn. — fagleg umfjöllun eða hryðjuverkastarfsemi Bláhrafnar framlengja dvöl sína á Hvolsvelli Hvolsvelli. í HAUST og vetur hefur verið allnokkuð af bláhrafni hér í þorpinu. Þegar þeir sáust fyrst í haust hugðu menn að þeir væru hingað komnir í helgarreisu eins og títt er um túrista. En svo hefur þeim líkað vistin að þeir eru ekki farnir enn, enda nægilegt æti og blítt veðurfar það sem af er vetri. Bláhrafnar eru ólíkir krumma frænda sínum í háttum. Þeir fara saman í hópum á daginn en um nætur gista þeir í trjánum í görðum þorpsbúa. Frést hefur af því að sumir gefi þeim og reyni þannig að hæna þá að sér. E.t.v. stafar það af söknuði eftir gamla krumma enda sést hann æ sjaldnar. Þessi nýju gestir þykja ekki eins virðulegir og hrafninn og er því jafnvel haldið fram að þeir séu hálf spjátrungslegir. eldispólitík að klóra og jagast. Góð- ur gagnrýnandi verður að kunna að klappa. Það hlýtur að vera hlut- verk hans að hlúa að tónlistarlífi í landinu og klóra og jagast aðeins ef það þjónar einhveijum uppbyggi- legum tilgangi. Og vissulega gefast oft tilefni til neikvæðrar umfjöllun- ar og reynir þá ekki hvað síst á hæfileika gagnrýnandans. En nið- urrif niðurrifsins vegna þjónar eng- um tilgangi. Það er því miður svo að sumir virðast haldnir þeirri mein- loku að þeir geti slegið sig til ridd- ara með því að vera sem neyðarleg-- astir á kostnað annarra. Þessi til- hneiging virðist stundum hafa kom- ið fram í skrifum um Sinfóníuhljóm- sveit íslands í gegnum tíðina, og þá ekki síst í seinni tíð. Meðlimir og aðstandendur Sinfóníuhljóm- sveitarinnar eru raunar löngu orðn- ir vanir aðkasti og glósum frá gagn- rýnendum, enda kveður stundum svo rammt að að nálgast einelti. Eitt er víst að íslenskt tónlistarlíf hefur ekki eflst við slíkt framlag heldur þrátt fyrir það. ’Ég held ég ýki ekki þegar ég segi að flestir þeir sem tónlist iðka og unna og þekkja til innviða í íslenskum tónlistarheimi séu löngu hættir að taka nokkurt mark á sum- um þessum gagnrýnendum. Hins- vegar er ómældur sá skaði sem íslensk tónlistariðkun má þola þeg- ar niðurrifsumfjöllunin nær til þeirra sem minna þekkja til. Hætt er t.d. við að ýmsir velti því fyrir sér hvað við séum að gera með að púkka upp á sinfóníuhljómsveit sem heidur varla lagi eða þá að eyða peningum í það að mennta undir- málsfólk sem ekkert erindi á á ein- leikarapall. OIIMLIOA HÁTtDI HOFUM OPIÐ UM HÁTÍÐARNAR SEM HÉR SEGIR: Þorláksmessa 23.desember kl. 8-22 Aðfangad. jóla 24.desember kl. 8-15 Jóladagur 25. desember LOKAÐ 2. jóladagur 26. desember kl. 10-19 Gamlársdagur 31. desember kl.8-15 Nýársdagur 1. janúar LOKAÐ eftír Heinz Joachim Fischer Það kemur stöku sinnum fyrir að ég heyri eða sé ijallað um eitt- hvað sem ég hef sjálfur orðið vitni að og fæ þá á tilfinninguna að ekki sé verið að vitna í sama atburðinn. Þetta kom fyrir mig eftir að hafa notið tónleika Sinfóníuhljómsveitar Afhenti trúnaðarbréf Tómas Á. Tómasson, sendiherra, afhenti George Bush forseta Bandaríkjanna, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Banda- ríkjunum, 17. desember sl. Höfn hf. Selfossi: Verðlauna- lærið slær í gegn Selfossi. „ÞAÐ er mun meiri sala í þessu en var í fyrra og við segjum auðvitað að þetta sé líklegasta lærið yfir hátíðirnar þetta árið,“ sagði Björn Ingi Björnsson kjöt- vinnslustjóri Hafnar hf. á Sel- fossi um viðtökur við léttreykta rauðvínslegna lambalærinu sem fékk silfurverðlaun á alþjóðlegri sýningu í Danmörku fyrr á árinu. Björn sagði mikið hringt úr versl- unum sem aldrei áður hefðu verið í viðskiptum við kjötvinnsluna og erindið að panta verðlaunalærið. Hann sagði þá hafa nóg af lærum enda með heilt sláturhús á bak við framleiðsluna. Sig. Jóns. íslands 6. desember sl. ásamt fullu húsi þakklátra áheyrenda. Á þess- um tónleikum kom m.a. fram ungur íslenskur einleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir, sem flutti af mikilli snilld eina af fegurstu og jafnframt erfiðustu perlum sellóbókmennt- anna. Fagnaðarlátum áheyrenda ætlaði seint að linna. Umfjöllun sú sem þetta ánægjulega kvöld fékk hjá Ragnari Björnssyni í Morgunblað- inu og Sigfríði Björnsdóttur í Ríkisútvarpinu keyrir svo um þver- bak að ég get ekki orða bundist. Rétt eins og hrifning tónleikagesta væri dæmd ómerk og þeim sýnt fram á hversu lítið vit þeir hafa á tónlistarflutningi. Það er því eiginlega mikil furða að fyrst nú stingi ég niður penna. Svo mörg hafa tilefnin verið. Eða allir hinir sem þagað hafa þunnu hljóði? Svo megn er þeirra foragt og svo heilög þeirra reiði. En það er eitt að steyta hnefann í þröngum hópi og annað að fylgja því eftir frammi fyrir alþjóð. Til þess er smæð okkar sennilega of mikil, tengslin of náin og persónuleg. „Tónlistargagnrýni" kallast um- ijöllun um afstaðna tónlistai’við- burði þó svo að hún eigi oft hreint ekkert skylt við gagnrýni. Liggur við að stundum finnist manni um- fjöllun gagnrýnenda meira í ætt við hryðjuverkastarfsemi eða atvinn- uróg en faglega uppbyggilega um- sögn. Stundum höfum við hugboð um þær annarlegu hvatir sem liggja að baki og furðum okkur á hversu svívirðilega sumum líðst að misnota umboð sitt. Og stundum á maður bara ekki til orð. Það hefur aldrei þótt góð upp- VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.