Morgunblaðið - 23.12.1990, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 23.12.1990, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990, ATVINKUAUGÍV'S/NGAR REYKJMJÍKURBORG Acut&etn AÍöeávi íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur Laus störf hjá íþrótta- og tómstundaráði: Starfsfólk óskast að félagsmiðstöðinni Þrótt- heimum. Um er að ræða almennt félags- og tómstundastarf með börnum og unglingum í dag- og kvöldtíma. Upplýsingar veitir forstöðumaður Þróttheima í síma 39640. Nuddnemi óskast Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir áramót, merktar: „Ó - 303". Vélavörður óskast á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerð- ur er út frá Vopnafirði. Þarf að geta leyst yfirvélstjóra af. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið Sundabúð, Vopnafirði, óskar eft- ir að ráða hjúkrunarforstjóra til afleysinga um iengri tíma. Nánari upplýsingar gefur Emma Tryggva- dóttir í síma 97-31168. Aðstoðarstúlka Stúlka óskast í prentsmiðju við frágangs- og skrifstofustörf. Upplýsingar í síma 622488. Gleðileg jól! Óskum viðskiptavinum okkar, starfsmönnum og umsækjendum gleðilegra jóla og farsæld- ar á komandi ári með þökkum fyrir samstarf- ið á árinu, sem er að líða. Afleysmga- og radningaþionushi Lidsauki hf. W Skólavordustig 1j -■ 101 Reyk/uvik S)m> 6PKI0F) LANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991 Öldrunarlækninga- deild Læknaritari óskast til starfa á öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans, Hátúni 10b. Um er að ræða 50-75% stöðu og vinnutími er eftir samkomulagi. Læknaritarinn sinnir öllum venjulegum læknaritarastörfum ásamt ritvinnslu. Góð íslensku- og vélritunarkunn- átta áskilin. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1991. Upplýsingar veitir læknafulltrúi öldrunar- lækningadeildar í síma 602250. Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í eftirtalin hverfi: Oddagöt og Aragötu. Ægisíðu Ennfremur vantar blaðbera í Skerjafjörð, norðan flugvallar. Hressandi morguntrimm sem borgar sig. Upplýsingar eru gefnar í síma 691253. Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða áhugasama hjúkrunar- fræðinga sem fyrst. Vinnuaðstaða góð og starfsandi ágætur. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991 Geðdeild Landspítalans Starfsmenn óskast við hinar ýmsu deildir geðdeildar Landspítalans. Starfið felur í sér aðstöð við umönnun sjúklinga. Um er að ræða fulla vinnu, vaktavinnu og hlutastarf á næturvakt. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarfram- kvæmdastjórar í síma 602700. Tannlæknastofa Starfskraftur óskast á tannlæknastofu. Um er að ræða heilsdagsstarf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir laugardag- inn 29. desember merktar: „Tannlæknastofa - 2150“. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUHEÝRI Meinatæknir Meinatækni vantar í fullt starf á rannsókna- stofu Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri frá 15. mars 1991 eða eftir samkomulagi. Vinnuaðstaða rannsóknastofunnar er mjög góð. Laun eru skv. kjarasamningum ríkisins. Nánari upplýsingar gefur yfirmeinatæ.knir fyrir hádegi virka daga í síma 96-22311. iM Byggingatækni- fræðingur Stórt byggingafyrirtæki óskar eftir að ráða byggingatæknifræðing til að sjá um útboðs- gögn, útreikning á tilboðum og eftirlit með byggingaframkvæmdum. Upplýsingar um menntun, fyrri störf o.fl. óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. desember nk. merktar: „B -r 12581“. Kennarar Kennari óskast við Gagnfræðaskólann á Selfossi frá 1. janúar 1991. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 98-21256 og 98-21273 og yfirkennari í símum 98-21970 og 98-21765. Skólastjóri. iþróttakennari/þjálfari Sveitarfélag í nágrenni Reykjavíkur óskar eftii; íþróttakennara til alhliða íþróttaþjálfunar og umsjónar í nýrri og glæsilegri íþróttamið- stöð. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. janúar merktar: „íþróttamiðstöð - 8188“ Laust er til umsóknar starf á mælinga- og hönnunardeild Akureyrarbæjar. Verksvið Starfið felst einkum í hönnun gatna og frá- veitulagna, gerð mæliblaða og umsjón með mælingum. Krafist er byggingaverkfræði- eða bygginga- tæknifræðimenntunar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Akureyrarbæjar við verkfræð- inga og Stéttarfélag tæknifræðinga. .Upplýsingar veita Gunnar H. Jóhannesson, deildarverkfræðingur og starfsmannastjóri, í síma 96-21000. Umsóknarfrestur er til 14. janúar nk. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild. Bæjarstjórinn á Akureyri. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Bygginga- verkfræðingur Orkustofnun óskar að ráða byggingaverk- fræðing til starfa við vatnsorkudeild. Aðalverksvið verður við áætlanagerð fyrir vatnsaflsvirkjanir. Góð forritunarkunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Viðari Á. Olsen, starfsmannastjóra, eigi síðar en 31/12 1990. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir verk- fræðingi eða tæknifræðingi til starfa við verkáætlanir. Leitað er að rafmagnsverkfræð- ingi eða tæknifræðingi af sterkstraumssviði. Rafmagnsveitan býður upp á góða vinnuað- stöðu og m.a. aðgang að fullkomnu tölvukerfi. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri eða deildarstjóri verkáætlana í síma 604600. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Rafmagnsveitunnar, Suðurlandsbraut 34, 5. hæð fyrir 10. janúar nk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.