Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 55 ! Pennavinir Fimmtán ára þýsk stúlka með áhuga á dansi, tónlist, tungumálum o.fl.: Claudia Miakkardt, Georgstrasse I, 4830 Giitersloh, Germany. Franskur frímerkjasafnari vill eignast notuð íslensk frímerki: Roger Lejeune, 2 Alleé de la Clairiere, 77420 Champs sur Marne, France. Níu ára tékknesk stúlka sem er að læra ensku vill eignast íslenska pennavini: Marie Svobodova, Na Vinici 771, 266 01 Berounz-Mesto, Czechoslovakia. Austur-þýskur heimilisfaðir, sem getur ekki um aldur en á 6 ára dóttur, með áhuga á íþróttum, nátt- úrulífi og bókmenntum: Andreas Fiedler, Ludwigstrasse 112, Leipzig 7050, Germany. Sextán ára nígerískur stúdent sem segist skrifa ensku, frönsku, spænsku, ítölsku, þýsku, rússnesku og pólsku: Martin Okonowo, P.O.Box 2286, Enugu, Anambra State, Nigeria. Enskur karlmaður, 21 árs, sem hefur ferðast um ísland, og hefur áhuga á að læra málið: Darren Frost, Box 72, Fairfield Avenue, Staines, Middlesex, TW18 ÍQE England. Tvítugur serbi með áhuga á frímerkjum, póstkortum, tónlist, jarðfræði og vísindum: Darinko Kovilic, VP 1552-13, 11002 Beograd, Serbia, Yugoslavia. Sautján ára þýsk stúlka með áhuga á bókalestri, útsaumi o.m.fl: Heidi Woltert, Im Weidebusch 3, 2841 Drebbert, Germany. h œ r v e x t í r s k a t t a l á n sréttindi Með reglulegum sparnaði, hæstu vöxtum, skattafslætti og lánsrétti leggurðu Grunn sem er sniðinn að þínum þörfum. Grmrmr Grunnur er húsnæðisreikningur Landsbankans. Hann er bundinn í 3 til 10 ár og nýtur ávallt bestu avöxtunarkjara sem bankinn býður á almennum innlánsreikningum sínum. Leggja þarf inn á G'runn eigi sjaldnar en ársfjórðungslega. Hámarksinnlegg á ári er nú rúm 360.000,- eða 90.000, - ársfjórðungslega. Þannig gefur til dæmis 360.000 króna innlegg 90.000 krónur í skattafslátt. Grunni fylgir sjálfkrafa lánsréttur að sparnaðar- timanum loknum, en skilyrði er að lánið sé notað til húsnæðiskaupa eða endurbóta og viðhalds. Hámarkslán er nú 1,8 milljónir króna. Grunnur er þannig bæði góð sparnaðarleið fyrir þá sem hyggja á húsnæðiskaup eða byggingu og kjörinn Hfeyrissjóður fyrir sparifjáreigendur. Landsbanki Islands Banki allra landsmanna L I._______ / d n s r é t t i n d h œ r Um leið og við óskum landsmöiiiium gleðilegra Jóla minnum við á að við höfum opið í dag. Þorláksmessu, frá klukkan 14:00 til kl. 22:00. Eins og við eruni vön bjóðum við upp á heitt jólaglögg s tilefni dagsins. vift Aiisturvöll siml M211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.