Morgunblaðið - 23.12.1990, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1880
71
Norræna húsið:
Túlka lífið með söng
- segir Hulda Guðrún Geirsdóttir, sem heldur sína fyrstu tónleika
HULDA Guðrún Geirsdóttir heldur sína fyrstu ljoðatónleika í
Reykjavík í Norræna húsinu, fimmtudaginn 27. desember kl. 8.30.
A dagskrá eru ljóð og lög eftir Sibelius og Strauss auk í íslenskra
laga við undirleik Ólafs Vignirs Albertssonar á píanó. Þá syngur
Hulda nútímaljóð eftir Lennox Berkeley við gítarundirleik Krist-
inns H. Árnasonar.
„Mín túlkun í lífinu er að syngja
og að syngja fyrir fólk gefur mér
mikið,“ sagði Hulda Guðrún. „í
söngnum fæ ég útrás fyrir það sem
mér finnst best að gera. Oft er
erfitt að byija en það líður fljótt
EFTIRFARANDI yfirlýsing hef-
ur borist frá Sjóvá/Almennum.
Vegna þeirra umræðna sem orð-
ið hafa um fyrirhugaðar breytingar
á skilmálum og iðgjöldum húseig-
endatrygginga hjá Sjóvá/Almenn-
um er rétt að taka fram eftirfar-
andi:
Sjóvá/Almennar hafa vitaskuld
eins og aðrir í þjóðfélaginu notið
góðs af lækkun verðbólgu og hag-
stæðari ytri skilyrðum í viðskipt-
alífinu sem svonefnd þjóðarsátt
hefur leitt af sér. Það væri því
beinlínis andstætt hag félagsins
og viðskiptavina þess að raska því
jafnvægi sem virðist vera að kom-
ast á í þjóðfélaginu.
Umtalsvert tap á húseigenda-
tryggingum undanfarin ár og
frá og ég verð róleg.“ Hulda Guð-
rún hefur lokið 8. stigs prófi í ein-
söng og píanóleik frá Tónlistar-
skóla Reykjavíkur. Kennarar henn-
ar þar voru þær Elísabet Erlings-
dóttir og Amdís Steingi-ím«dóttir.
sívaxandi tjónafjöldi í vatnstjónum
gera það hinsvegar óhjákvæmilegt
fyrir tryggingafélögin í landinu að
breyta skilmálum eða iðgjöldum
þessarar tryggingar. Sjóvá/Al-
mennar hafa kosið að bjóða við-
skiptavinum sínum upp á þijá val-
kosti sem byggðir eru á breyting-
um þessum.
Umsókn félagsins um breyting-
ar liggja nú fyrir Tryggingaeftirlit-
inu og koma engar hækkanir til
framkvæmda fyrr en að fenginni
niðurstöðu þess.
Sjóvá/Almennar tryggja við-
skiptavinum sínum fulla vátrygg-
ingarvernd, skv. núverandi skil-
málum, þar til afgreiðslu málsins
er lokið af hálfu Tryggingaeftirlits-
ins og sú afgreiðsla hefur verið
kynnt viðskiptavinum félagsins.
Hulda Guðrún Geirsdóttir.
Hún stundaði nám í einkatímum
hjá Hanno Blaschke í Munchen í
Þýskalandi í eitt ár en hann er
yfirmaður söngdeildarinnar við
Tónlistarháskólann.
Hulda Guðrún stundar nú nám
við framhaldsdeild Richard Strauss
Konservatorium í Miinchen hjá frú
Hirschberger. „Framhaldsdeildin
tekur tvö ár og fer sá tími í að
æfa að fullu hlutverk í sex til átta
óperum en ég er með óperusöng
sem aðalfag," sagði Hulda. „Að
því námi loknu bíður manns að
syngja fyrir umboðsmenn og von-
ast eftir atvinnutilboðum.“
Yfirlýsing frá
Sjóvá/ Almennum
Afgreiðslutími
í bókabúðum
Máls og menningar
á milli jóla og nýárs
Fimmtudagur 27. des. lokað
Föstudagur 28. des. opið frá kl. 9 -19
Laugardagur 29. des. opið frá kl. 10 -14
Mánudagur 31. des. opið frá kl. 9-12
Miðvikudagur 2. jan. lokað vegna vörutalningar
Laugavegi 18.
■MIK4UIUIF
LMÁLS & MENNINGAR J
Síðumúla 7 - 9.
[
JÓLAMYNDIN
1
19 9 0
NOT SiNCE KASDAN'S
BODY-HEAF
HAS ANYONE RAISED
SCREEN PASSION T0 QUITE
iH A TENiPERATURIÉMi
HÁSKÓLABÍÓ
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA
UMTALAÐASTA
KVIKMYND ÁRSINS 1990
EFTIR EINN UMTALAÐASTA
3 LEIKSTJÓRA HOLLYWOOD
LEIKSTJÓRI: DAVID LYNCH (BLUE VELVET, FlLAMADURINN, TViDRANGAR)
aðaihlutverk: NICOLAS CAGE, UURA DERN, WILLEM DAFOE,
CRISPIN GLOVER, DIANE LADD, ISABELLA ROSSELINI, HARRY STANTON.
FRAMLEIÐANDI:
PROPOGANDA FILM, FYRIRTÆKI SIGURjÓNS SIGHVATSSONAR.
■ ■ ■
ALLUR ÁGÓÐI
AF MIÐASÖLU FRUMSÝNINGARINNAR RENNUR
TIL RAUÐAKROSSHÚSSINS
- - J. FROm'THt DtREOOR 0F
NICÓLAS'tAGE LAURA DtRN afrmbyDAVID
WILIEM DAFOE fRISPIN GLOYER OIANE LADD ISABELLA ROSSELINI HARRY DEAN STANTON
TUlll,T
ivr
WILD A T HEART
V';'
m