Morgunblaðið - 10.01.1991, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1991
GIMLIGIMLI
Þorsgata26 2 hæd Simi 25099 Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 ^
VANTAR 4RA HERB.
og 5
Höfum fjölmarga trausta kaupendur að 4ra
herb. íbúðum í Reykjavík og Kópavogi.
Ef þú ert í söluhugleiðingum þá hafðu samband.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
KAUPENDUR - KAUPENDUR
Komið við á skrifstofu okkar og fáið ítarlegar upplýs-
ingar hjá okkur; tölvuútskrift með öllum upplýsingum
á augabragði.
E> 25099
Einbýli - raðhús
ÞINGÁS - EINBYLI
- TVÖF. BÍLSK.
Glæsil. 152 fm fullb. einb. á einni
hæð. Tvöf. 50 fm bílsk. Vandaðar
innr. Glæsilegurgarður. Eign í sérfl.
SMYRLAHRAUN - HF.
- RAÐHÚS + BÍLSK.
Ca 150 fm raðhús á tveimur hæðum. 4
svefnherb. Ákv. sala. Parket á herb.
MOSFELLSBÆR
PARH.- NÝTT LÁN
Til sölu ca 120 fm parh. Áhv. nýtt húsn-
lán. Mjög ákv. sala.
BÆJARGIL - RAÐH
SKIPTI MÖGUL.
Glæsil. ca 180 fm raðh. m. innb. bílsk
Skilast fullb. utan, fokh. innan. Mögul. að
taka minni íb. uppí. Traustur byggaðili.
Verð 8,1-8,3 millj.
5-7 herb. íbúðir
ALFHOLT - HF.
- ÁHV. 4,6 MILU.
Stórgl. 120 fm íb. í glæsil. nýju litlu
fjolbhúsí. Afh. tilb. u. trév. að innan
með fullb. sameign. Áhv. lán við
húsnstjórn ca 4,6 millj. Verð 7,8
millj.
FLYÐRUGRANDI
- LAUS STRAX
Góð 3ja herb. íb. á eftirsóttufn stað
f nýl. fjölb. Sauna í sameign. Verð
6,0 millj.
ÁLFTAMÝRI - LAUS
Góð ca 80 fm ib. á 4. hæð í góðu fjölbh.
Lyklar á skrifst.
HRÍSMÓAR - LYFTA .
Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýjar innr.
Sérgeymsla og þvottahús. Húsvörður.
Ákv. sala.
SÓLHEIMAR - LAUS
Falleg mikið endurn. 93 fm íb. á 1. hæð.
Nýl. eldh. og bað. Húsvörður. Brunabóta-
mat 6,8 millj. Lyklar á skrifst.
KIRKJUTEIGUR
Ca 120 fm sérh. sem er 3 svefnh. og 2
stofur ásamt 3 herb. og snyrtingu í risi
þar sem mögul. væri að útbúa 2ja herb.
íb. Eign í góðu standi. Mjög ákv. sala.
4ra herb. íbúðir
NEÐRA-BREIÐHOLT
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í vönd-
uðu fjölbh. Allt nýviðg. utan og málað.
Ákv. sala. Verð 6,5 millj.
FLÚÐASEL - 4RA
Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum.
Suðursv. Mjög ákv. sala. Eign í góðu
standi. Parket. Hús nýviðgert að utan.
Verð 5,8 millj.
HÓLAR - 4RA
HAGSTÆÐ LÁN
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð með
sérgarði. Hagst. áhv. lán 3,3 millj.
Laus 1. apríl. Verð 6,5 millj.
KEILUGRANDI - 4RA
Mjög falleg 4ra herb. íb. í nýl. fjölbhósi
ásamt stæði í bilskýli. Glæsil. útsýni. Suð-
ursv. Glæsíl. eign.
TEIGAR - LAUS
Falleg nýstands. 4ra herb. íb. á 1. hæð í
steyptu þríbhúsi. Laus strax. Verð 6,9
millj.
' MARIUBAKKI
- LAUS FUÓTLEGA
Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð.
ásamt aukaherb í kj. með aðg. að
snyrt. íb. er öll nýstandsett. Park-
et. Ákv. sala.
2ja herb. íbúðir
HVERAFOLD
- ÁHV. 4,5 MILU.
Ný 68 fm íb. á 2. hæð í glæsil.
fjölbh. Sérþvottah. Glæsil. útsýni.
Ahv. 4,5 millj. v/húsnstj. Sameign
fullb. utan sem innan. Verð 6,6
millj.
GEITLAND
Gullfalleg 53 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í
fallegu fjölbh. Húsið nýstands. að utan.
Lítill sérgarður.
ÆSUFELL - LAUS
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh.
Parket. Suðursv. Laus strax. Áhv. 1600
þús. v/veðd.
DIGRANESVEGUR -
GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl.
fjórbh. Parket. Suðursv. Glæsil. útsýni.
Fallegur garður. Áhv. 1500 þús. v./veðd.
Verð 5,2 millj.
FROSTAFOLD - 2JA
ÁHV. 3,8 MILU.
Ca 80 fm óvenju rúmg. 2ja herb.
fb. á neðri hæð í tvíbh. Vandað
eldh. Sérinng. Áhv. 3,8 millj.
v.húsnstj. Verð 6,5 millj.
NOKKVAVOGUR
Góð 60 fm nettó 2ja herb. íb. í kj. Fall-
egur garður. Endurn. gler. Laus strax.
Verð 4,1 millj.
VANTAR 2JA HERB.
Á SÖLUSKRÁ
Vegna mikillar sölu undanfarið í 2ja
herb. íb. vantar okkur tilfinnanlega
2ja herb. íb. á söluskrá okkar.
Fjölmargir kaupendur.
JÖKLAFOLD - BILSK.
Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk.
Vandaöar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild
2,3 millj. Verð 6,5 millj.
VESTURBERG - LAUS
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Eign
í toppstandi. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Verð 4,5 millj.
3ja herb. fbúðir
HVERAFOLD - 3JA
ÁHV. 4,5 MILLJ.
Ný rómg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í glæsil.
fullfrág. fjölbh. Áhv. 4,5 millj. v/veðd.
Verð 7,8 millj.
Iðnaðarhúsnæði
LANGHOLTSVEGUR
- IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Til sölu mjög gott 118 fm iðnaðar- eða
atvhúsn. á 1. hæð. Allt nýstands. Lofthæð
2,70 m. Ákv. sala. Verð 5,0 millj.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.
Á slóðum Ingi-
mundar gamla
__________Bækur______________
Steinar J. Lúðvíksson
Vatnsdalsá, Vatnsdalur-Þing.
Margir höfundar. Bókaútgáfan
Dyngja 1990.
A undanförnum árum hafa
komið út nokkrar bækur um
þekktar íslenskar laxveiðiár.
Fyrsta bókin þessarar tegundar
var bók Jakobs heitins Hafstein
um Laxá í Aðaldal sem kom út
árið 1965 en síðan hafa m.a. verið
skrifaðar bækur um Elliðaárnar,
Norðurá, Sogið, Hvítá, Grímsá og
Laxá á Asum. Nú hefur enn ein
bók bæst í þennan flokk bóka og
fjallar hún um Vatnsdalsá. Mun
Gísli Pálsson á Hofi í Vatnsdal
hafa haft forgöngu um að bókin
var unnin og skrifar hann formála
hennar en höfundar bókarinnar
eru nokkrir og í þein-a hópi eru
bæði heimamenn sem þekkja um-
hverfi árinnar vel og nokkrir kunn-
ir laxveiðimenn.
Allt frá því menn fóru að stunda
stangaveiðar að ráði hefur Vatns-
dalsá verið í hópi eftirsóttustu lax-
veiðiánna. Veiðimenn hafa bundist
henni hálfgerðum tryggðarbönd-
um og fara þangað ár eftir ár og
láta það lítt á sig fá þótt fengur
hafi verið misjafn en veiði í ánni
hefur verið mjög sveiflukennd.
Öllum veiðimönnum sem stunda
veiðar í Vatnsdalsá ber saman um
Y% ©621600
HUSAKAUP
- Borgartúni 29
Miðstræti: Vinaleg 2ja
herb. risíb. í virðulegu og mik-
ið uppgerðu húsi. Góðir kvist-
ir. Áhv. 500 þús. veðdeild.
Verð 3.950 þús.
Þinghólsbraut - Kóp.
Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð
í þríb. Ný eldhúsinnr.
hvítt/beyki. Parket. Bílskrétt-
ur. Skuldlaus eign. Verð 6,0
millj.
Álfhólsvegur - Kóp.
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Parket. Ný málað. Fallegt út-
sýni. (b. er til afh. nú þegar.
Bílsk. 20 fm. Áhv. 1400 þús.
veðdeild. Verð 6 millj.
Skúlagata. góð 3ja herb.
íb. 63 fm. Nýl. gólfefni. Ný-
uppg. sameign. Skuldlaus.
Verð 4,5 millj.
Garðabær: Mjög
rúmg. 3ja-4ra herb. íb.
á eftirsóttum stað. íb.
er á jarðhæð með sér-
inng. og hægt er að
ganga úr stofu út í sér-
garð. Áhv. 4350 þús.
veðdeild. (3,5% vext-
ir/40 ár.) Verð 7,9 millj.
Hraunbær: Góð 95 fm 4ra
herb. íb. á 3. hæð. Rúmg.
svefnherb. Nýl. teppi. Nýtt
gler. Suðursv. Húseign í góðu
standi. Áhv. 2 millj. 150 þús.
veðd. Verð 6,9 millj.
Flúðasel - laus. Góð 4ra
herb. íb. á 1. hæð auk stæðis
í bílgeymslu. Snyrtil. sameign.
og húseign í góðu standi.
Áhv. 430 þús. veðd. Verð 7
millj.
Vesturbær
4ra herb. íb. á 1. hæð í
litlu fjölbh. Parket.
Skuldlaus. Verð 7,3 millj.
Ragnar Tómasson hdl.,
Brynjar Harðarson viðskfr.,
Guðrún Árnad. viðskfr.
að áin sé skemmtileg og umhverfi
hennar fallegt enda er það fleirum
en Ingimundi gamla sem þykir
Vatnsdalur ein fegursta sveit á
íslandi. Það sem án efa dregur
marga veiðímenn að ánni og gerir
hana eftirsóttari en ella væri er
sú staðreynd að ár hvert veiðast
þar sannkallaðir stórlaxar — laxar
sem alla veiðimenn dreymir um
að glíma við, hvort sem þeir nást
á land eða ekki.
Þótt áin sjálf sé kjarni þessarar
nýútkomnu _ bókar spannar hún
víðara svið. í henni er saga dalsins
rakin að nokkru, allt frá land-
námstíð, fjallac) er um sögu veiða
í ánni, um einstaka leigutaka og
þar er að finna greinargóða skrá
um jarðir sem liggja að vatna-
svæði Vatnsdalsár og ábúendur
þeirra. Að auki eru töflur yfir veiði
síðustu ára og kort af vatnasvæð-
inu.
Meginefni bókarinnar er þó Iýs-
ing á vatnasvæðinu og veiðistöð-
um. Þar eru kvaddir til leiðsagnar
menn sem stundað hafa veiðar í
ánni í lengri eða skemmri tíma og
gjörþekkja hana vafalaust. Lýsing
einstakra veiðistaða er mjög mi-
sjöfn bæði hvað varðar lengd og
gæði. Ef veiði á einstökum veiði-
stöðum er borin saman við veiði-
töflur í bókinni kemur glögglega
fram að lýsendur gera ekki minna
úr veiði en efni standa til. Sem
dæmi um slíkt má nefna eftirfar-
andi sem sagt er um veiðistað sem
nefnist Efri-Laxasteinn:
„Gjöfull veiðistaður. Ef gengið
er hægt upp bakkann má sjá laxa
liggja við útkant steinsins. Einnig
er oftast fiskur úti í strengnum,
rétt utan við steininn. Erfitt er að
eiga við þennan stað, nema renna
agni niður með steininum og að
fiskinum við hann. Ef fiskur liggur
við steininn, tekur hann mjög vel.“
Af þessari lýsingu að dæma
teldi ókunnugur sjálfsagt að þarna
fengist árlega hin ágætasta veiði
en samkvæmt veiðitöflu í bókinni
hafa veiðst þarna samtals 34 laxar
síðustu fimm árin!
Ekki er að efa að lýsing veiði-
staða í bókinni getur komið þeim
sem veiða í ánni að verulegum
notum. Það er alkunn staðreynd í
laxveiðinni að eftir því sem veiði-
menn þekkja veiðistaði og veiðiár
betur aukast líkur á að þeir setji
í og veiði fiska. Þá eykur það
mjög gildi þessara lýsinga að í
bókinni eru fjölmargar ágætar
ljósmyndir af veiðistöðunum.
Gísli Pálsson
Sem fyrr greinir eru höfundar
bókarinnar margir. í því liggur í
senn styrkleiki hennar og veik-
leiki. Stílbrögð og textaframsetn-
ing höfunda er mjög misjöfn, allt
frá því að vera fræðileg til þess
að vera það sem kalla mætti veiði-
mannaspjall. Sá er þetta ritar er
þeirrar skoðunar að betri árangur
hefði fengist ef einn og sami mað-
urinn hefði skrifað bókina og not-
að þá sem þar koma við sögu sem
heimildarmenn. Þar með hefði
væntanlega fengist betri heildar-
svipur á bókina og samræmdari
lýsingar og frásagnir.
Skemmtilegasti kafli bókarinn-
ar er eftir Pál Ásgeir Tryggvason
en hann lýsir veiði í Vatnsdalsá á
árunum 1951-1961. í lýsingum
hans kemur glögglega fram
hversu mikil breyting hefur orðið
á laxveiðum hérlendis á síðustu
þremur áratugum. Sá tími er liðinn
að menn gátu stundað veiðarnar
í sæmilegri rósemi og gengið að
veiðistöðum sem ekki hafa verið
„barðir“ frá morgni til kvölds allt
veiðitímabilið. Lögmál um fram-
boð og eftirspurn hefur átt sinn
þátt í því að breyta yfirbragði
veiðiskaparins og gera hann að
hálfgerðu kapphlaupi sem getur
reyndar orðið svo mikið að menn
njóta alls ekki þess sem þeir eru
m.a. að sækjast eftir.
Það er fengur að bókinni um
Vatnsdalsá. Og þá fyrst og fremst
fyrir þá sem stunda eða ætla að
stunda þar veiðar. Þetta er vönduð
bók sem mikið hefur verið lagt í,
m.a. með litprentun. Sjálfur hefði
ég þó kosið betri heildarsvip á
bókinni svo sem með meiri sam-
fléttun staðarlýsinga . og veiði-
sagna. Með öðrum orðum að fetað
hefði verið meira í þau fótspor sem
Jakob heitinn Hafstein fór í bók
sinni um Laxá í Aðaldal. Þá hefði
bókin orðið enn meira aðlaðandi
fyrir þá sem lítt eða ekkert þekkja
til árinnar.
Verð frá 57.900,- kr.
SMrTH&NORLAND
NÓATÚNI4-SÍMI 28300