Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 9
!VlÖUGtJNBÍ.ÁÍ)lÐ IiAt'GAROAGUH !9: FEBRÍJÁR Í991 9 HENTUDOS TIL HJÁLPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið ísíma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF BANDALAG ISLENSKRA SKÁTA HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Dósakúlur um allan bæ LANDSSAMBAND hjAlparsveita SKÁTA UNGIR HÖFUNDAR Sjónvarpsstöðvar og menningarmálastofnanir í Evrópu standa sameiginlega að verðlaunasam- keppni í því skyni að hvetja unga höfunda til að skrifa handrit að sjónvarpsleikritum eða leiknum sjónvarpsþáttum. Keppt er um starfsverðlaun er veitt verða síðari hluta þessa árs. Verðlaunahafar koma síðan til greina er Evrópuverðlaunin verða veitt ári síðar. Starfsverðlaunin eru að upphæð 25.000 svissn- eskir frankar og verða veitt í nóvember 1991. Sjónvarpið hefur heimild til að tilnefna allt að 3 handrit, sem valin verða af sérstakri dómnefnd. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en þrjátíu og fimm ára á árinu sem samkeppnin til starfs- verðlauna fer fram. Umsækjendur mega ekki hafa samið nema eitt handrit í fullri lengd (50 mínútur) fyrir sjónvarp eða kvikmynd þegar handriti er skilað. Umsækjendur leggi fram 5-10 síðna efnisúr- drátt að frumsömdu handriti með nákvæmri lýs- ingu á innihaldi verksins, markmiði og persónum. Einnig skal fylgja sýnishorn af handriti (2 síður) og upplýsingar um höfund og æviágrip höfundar. í ReVk^ . ftSSUB StGURVEGAI ÖA»ur Sk»n>hí»in»»on, M^nús Aðspuröur hvor l»,ur Sk»rphíðin,»on. n. í Revkjivðc. ö»*ur hUut í»» í honum oí lw« ÓUf**y«I- ____ lón lUlJvm lUnnibalwon. uUnrtk [■■MMMS—( KnnRum NyR isriöherra ofi fomúöur Wþýð_ L_ •MoSa**- hannid »6 hann þeWjti i íSSMBSg ...... SSÍSKS'rSrÆ ‘JSCÍS2 ‘inísr^r hann kæmist upp ,Ö*S'JVJ atkvæöi að hann kwm»t uwi Magnús. Aöspurður hvort kosj stjóm hans fyrir hsU CuömuJ Cuðmundssonar ‘ st)6marko| um Dagsbrúnar heföi spilltl honum. sagðist svo vera. Hann sagöi að ym. ingar vaeru 4 þvi aö hann - náð settu marki—FVrst 1 kannski sú skynng aö unniö meö mörgum AIþyo|. mönnum(NýjumveWang.| „g jtarfaö f framhald. af ■ hópi f knngumJNyjan^ igsmálaráðherra og rrÆ sswgnSpíSs r veðurfraeöingur, fíkk sarmais ““C^tur ðlafsson, aöstoöarmaout “» .jflfur heföi hann verj allívSStri^j srtfSKísasrt ’ Þjóðviljaritstjóri á framboðslista krata Það vakti verðskuldaða athygli að tveir fyrrum frammámenn í Alþýðubandalag- inu, Þröstur Ólafsson og Össur Skarp- héðinsson, tóku þátt í prófkjöri Alþýðu- flokksins í Reykjavík og að annar þeirra og fyrrum ritstjóri Þjóðviljans skipar nú þriðja sætið á kratalistanum. Staksteinar velta vöngum yfir þessum tíðindum. Alþýðubanda- lag'ið eyðibýli? Það hefði einhvem tímann þótt saga til næsta bæjar að tveir af kunnari stefnuvitum Al- þýðubandalagsins, Þröst- ur Ólafsson, fyrrum framkvæmdcistjóri Máls og menningar, og Ossur Skarphéðinsson, fyrrum ritstjóri Þjóðviljans, tækju þátt í prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykjavik. Það hefði einhvem tíma þótt mhma á „fljúg- andi furðuhlut" að fyrr- um rit.stjóri Þjóðviljans og fyrmm varaborgar- fulltrúi Alþýðubanda- lagsins svífur um sem „sigfurvegari í prófkjöri Alþýðuflokksins" og skipar „meint baráttu- sæti“ á framboðslista kratanna. Svoddanlagað er þó engin stórtiðindi lengur. Alþýðubandalagið líkist æ meir útJyálkasveit, sem fólk flýr unnvörpum, og verður, ef fram heid- ur sem horfir, yfirgefið eyðibýli, fiokkur án fólks og fylgis. Vinstri sveifla Alþýðuflokks- ins Alþýðuflokkuriim hef- ur - í huga almemiings - færzt til vinstri með niðurstöðum prófkjörs- ins í Reykjavík. Hinu „nýja andliti“ flokksins, sem birtist í framboðslist- anum, er ætlað að höfða til vinstra fólks, sem er að yfirgefa hið sökkv- andi skip Alþýðubanda- lagsins, einkum og sér í lagi til Birtingarliðsins. Það speglast í niður- stöðinn prófkjörs Al- þýðufiokksins, að flokk- urinn gerir sér ljóst, að hann er í harðri sam- keppni við Kvennalistann um hylli fióttafólksins úr Alþýðubandalaginu. Al- þýðuflokkurhm reynir sýnilega að ná til vinstri sósialista, sem segja vilja skýrt og ótvirætt skilið við marxíska fortíð Al- þýðubandalagsins. Kveimalistinn leikur meir á óánægjunótur vegna bráðabrigðalaga A-fiokkanna- á eigin kjarasíunning ríkis- stjórnariimar við há- skólamenntaða rikis- starfsmenn. Framboði Ingibjargar Sólrúnar Gisladóttur (fyrsta sæti listans í Reykjavík) er ekki sizt ætlað að höfða til fyrrum kjósenda Al- þýðubandalagsins, sem hyggja á nýtt pólitískt landnám éða vilja veita Alþýðubandalaginu og fjármálaráðherra þess verðskuldaða ráðningu. Vinstri sveifla Alþýðu- flokksins í höfuðborg- hmi, sem lesa má út úr framboðslista hans, kann hins vegar að reynast „atkvæðafæla“ á borg- aralega þenkjandi og fijálslynt fólk, til dæmis á kjósendur sem standa skoðanalega á landa- mærum Alþýðufiokksins og Sjálfstæðisfiokksins. Sama ríkis- stjórn eftir kosningar?! Rikissjórnin getur stært sig af þríþættu ís- landsmeti: í skattheimtu, i útgjaldaaukningu og í ríkissjóðshalla með til- heyrandi skuldasöfnun. Þetta er vert að hafa í huga þegar lesin er frá- sögn Þjóðviljans af hringferð ráðherra Al- þýðubandalagsins um landið við upphaf kosn- ingabaráttunnar: „Ráðherrarnir lýstu því allir yfir að þeir hefðu verið hikandi að ganga til liðs við Fram- sóknarflokk og Alþýðu- flokk fyrir rúmum tveim- ur árum. Sljómarsam- starfið hefði gengið von- um framar og væm þeir reiðubúnir að halda áfram á sömu braut eftir kosningar"! Það er sum sé ekkert hik á þeim lengur, ráð- herrum Alþýðubanda- lagsins. Stefnan á áfram- haldandi stjórnarsetu er mörkuð, kunngjörð kjós- endum og lögð undir dóm þeirra við upphaf kosningabaráttunnar. Ráðherrasósíalisminn lætur ekki að sér hæða. Ekki er heldur langt um liðið síðan formemi beggja A-fiokkanna viðr- uðu svipuð viðhorf á „rauðu ljósi“, eins og landshomaflakk þeirra þá var kallað af þeim sjálfum. Alþýðuflokkur- inn hefur nú kórónað þennan boðskap með nýju kosningaslagorði: „Island í A-flokk.“ Framsóknarflokkur- hm, sem setið hefur nær samfellt í rikisstjómum á Islandi í tvo áratugi, ger- ist nú langþreyttur á slj ómarráðsvistinni. Hann sýnist samt fús til að halda A-flokkana áfram sem fjósamenn á stjómarheimilinu, ef kjósendur gefa þessari þremiingu áframliald- andi umboð til að deila og drottna í ríkisbú- skapnum og samfélag- inu. Fyrrum ritsljóri Þjóð- vijjans er í framboði fyr- ir Alþýðuflokkiim. Fyrr- um framsóknarmaður er formaður Alþýðubanda- lagsins. Fyrrum Alþýðu- bandalagsmaður er formaður Alþýðuflokks- ins. Einn af ráðherrum Alþýðubandalagshis er kallaður „mesti fram- sóknarmaðurinn" í ríkis- stjóminni. Fyrr má nú vera félagshyggjustand- ið á Brekkubæ skatt- heimtunnar og ríkis- sjóðshallans! Fjárhagsáætlun Garðabæjar: Hugmyndum skal skila til Innlendrar dagskrár- deildar Sjónvarpsins, Laugavegi 176, 105 Reykjavík, þar sem reglur samkeppninnar liggja ennfremur frammi. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991. jp. TtT SJONVARPIÐ PRIX GENÉVE-EUROPE Fræðslumál stærsti gjaldaliðurinn BÆJARSTJORN Garðabæjar hefur samþykkt fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1991. Alls eru tekjur bæjarsjóðs á árinu áætlað- ar rúmlega 600 milljónir króna, þar af nema tekjur af útsvars- greiðslu 455 inilljónum króna. Rekstrargjöld bæjarins verða samkvæmt fjárhagsáætluninni 407 milljónir króna og alls er gert ráð fyrir að 433 milljónum verði varið til framkvæmda í bænum. Stærsti einstaki gjalda- liðurinn í fjárhagsáætluninni eru Vidtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. v .. * ' mjgF *~r i jJP Laugardaginn 9. febrúar verða til viðtals Anna K. Jónsdóttir, formaður Dagvistar barna, í hafnar- stjórn, skipulagsnefnd, stjórn heilsugæslu Vesturbæjarumdæmis, heilbrigðisnefnd og Innkaupa- stofnun Reykjavíkurborgar, og Sigríður Sigurðardóttir, í stjórn Dagvistar barna. fræðslumál en stærsta fram- kvæmd ársins verður gatnagerð í Hæðahverfi. Heildartekjur bæjarsjóðs Garða- bæjar verða samkvæmt fjárhagsá- ætluninni 602,7 milljónum króna. Útsvar á að skila bæjarsjóði 75% af tekjum hans eða um 455 milljón- um króna. Gert er ráð fyrir að fast- eignaskattur skili um 86 milljónum króna, eða rúmlega 14% teknanna og aðstöðugjöld rúmum 50 milljón- um, eða rúmlega 8% tekna bæjar- sjóðs. Rekstrargjöld bæjarins munu samtals nema um 407 milljónum á árinu. Þar af fer um fjórðungur eða 102,9 milljónir til fræðslumála, en næst koma framlög til félagshjálpar og almannatrygginga, eða 63,4 milljónir. Rekstrarafgangur hjá bæjarsjóði Garðabæjar verður um 195 milljón- ir króna en alls er gert ráð fyrir 433 milljónum verði varið til fram- kvæmda á árinu. Stærsta fram- kvæmd ársins verður gatnagerð í Hæðahverfi, þar sem að undan- förnu hefur verið úthlutað lóðum fyrir íbúðarhús. Kostnaður við þá framkvæmd á árinu er áætlaður 119 milljónir króna. Meðal annarra .stórra fram- kvæmda á vegum bæjarins er gerð undirganga og endurbætur á Vífils- staðavegi, bygging undirganga við Hafnarfjarðarveg til móts við Bitabæ og lokaframkvæmdir við íþróttamiðstöð. Einnig er áætlað að hafnar verði framkvæmdir við hol- ræsaútrásir, en á undanförnum árum hafa bæjaryfirvöld lagt fé í sjóð til að standa undir viðamiklum framkvæmdum á því sviði, sem fyr- irhugaðar eru í ár og á næstu árum. Fyrirlestur á vegum Stofn- unar Sigurð- ar Nordals DR. RORY McTurk, lektor í ensku við Leedsháskóla á Eng- landi, flytur opinberan fyrirlest- ur í boði Stofnunar Sigurðar Nordals þriðjudaginn 12. febrúar kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist „Hræðslan við áhrif í íslenskum bókmenntum: Frá Pilti og stúlku til Síðasta orðs- ins“ verður fluttur á íslensku. Rory McTyrk hefur skrifað mikið um íslenskar bókmenntir, fornar og nýjar. Væntanleg er bók eftir hann um Ragnar sögu loðbrókar. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.