Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991 ATVINNIIAUQ YSINGAR Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í eftirtaldar stöður: Deildarstjóra á sjúkradeild sem er blönduð lyfja- og handlækningadeild. Deildarstjóra til afleysinga á hjúkrunar- og dvarlarheimili fyrir tímabilið 15.5. 1991-1.2. 1992. Hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga frá 1. júní 1991. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum eða í síma 95-35270. Matreiðslumaður Óskum að ráða matreiðslumann/matarfræð- ing sem annast stjórnun og yfirumsjón í eld- húsi sjúkrahússins. Viðkomandi þarf að geta hafið ströf 1. maí 1991. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1991. Allar upplýsingar veita matreiðslumenn eða hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-35270. Blaðberar Vesturbær Blaðberar óskast á Oddagötu og Aragötu. Austurbær Blaðbera vantar á Sogaveg frá 117-212. Upplýsingar í símum 691122 og 691253. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Verkstjóri Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar staf verkstjóra með aðsetri í Stykkishólmi. Rafvirkjamenntun áskilin. Upplýsingar veittar á skrifstofu Rafmagns- veitnanna í síma 93-81154. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 22. febrúar nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Hamraendum 2, 340 Stykkishólmi. W terkur og kj hagkvæmur auglýsingamiðill! AUGLYSINGAR ÞJÓNUSTA Ættarmót r af mælisfagn- aðir - áningarstaður Vantar ykkur góðan stað í fögru umhverfi á komandi sumri? Laugagerðisskóli við Haf- fjarðará á sunnanverðu Snæfellsnesi, 160 km frá Reykjavík, býður upp á gistingu í góð- um herbergjum og skólastofum, góða að- stöðu í mötuneyti, tjaldstæði og aðstöðu fyrir hjólhýsi, sundlaug og íþróttahús; stutt er í veiðivötn, fjöru, hella, ölkeldu og fleiri áhugaverða staði. Nánari upplýsingar í síma 93-56607. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja auglýsir Enski skyggnilýsingamiðillinn Rita Taylor starfar á vegum félagsins dagana 18. febr. til 11. mars. Forsala aðgöngumiða fyrir félagsmenn verð- ur á morgun, sunnudag 10. febrúar, frá kl. 14.00-18.00 í húsi félagsins í Túngötu 22, Keflavík. TILKYNNINGAR Auglýsing um rannsókna- styrki frá J.E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býður fram styrki handa erlendum vísindamönnum til rannsóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical or behavioral sciences), þar með talin hjúkr- unarfræði. Hver styrkur er veittur til 12 eða 24 mánaða frá miðju ári 1992 og á að standa straum af dvalarkostnaði styrkþega (19.000 til 23.000 Bandaríkjadalir), auk ferðakostnað- ar til og frá Bandaríkjunum. Einnig er greidd- ur ferðakostnaður innan Bandaríkjanna. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rann- sóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum, sem þeir hyggjast starfa við. Nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dagbjartsson, læknir, barnadeild Land- spítalans (s. 91-601000). Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, eða Atla Dag- bjartssyni, barnadeild Landspítalans, 101 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 6. febrúar 1991. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Vegna flutnings Skrifstofa Svæðisstjórnar málefna fatlaðra í Reykjavík verður lokuð dagana 11 .-15. febrú- ar nk. vegna flutnings í Nóatún 17, 2. hæð. Opnað mánudag 18. febrúar. Skrifstofan verður opin virka daga frá kl. 8.30-16.00, sími 621388. Kennarasamband íslands Auglýsing um styrki til rannsóknar og þróunarverkefna Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kenn- arasambands íslands auglýsir styrki til kenn- ara sem vinna að rannsóknum, þróunarverkefnum eða um- fangsmiklum verkefnum í skólum. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Kennara- sambands íslands, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, fyrir 1. mars 1991. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu KÍ, fræðsluskrifstofum og hjá trúnaðarmönnum KÍ í skólum. Aðalfundur Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.00 í húsi SVFÍ við Grandagarð. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, ákvörðun um húsnæðis- mál. Mjög áríðandi að allar konur mæti. Þorramatur. Stfáro/n. Heyrnleysingjaskólinn - 20 ára afmæli 9 Þriðjudaginn 12. febrúar nk. eru liðin 20 ár frá því Heyrnleysingjaskólinn flutti úr Stakk- holti í ný húsakynni í Leynimýri, nú Vest- urhlíð. í tilefni þessara tímamóta efnir skólinn til afmælishátíðar í skólanum nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.00. Brot úr skólasögunni í máli og myndum. Veitingar. Allir velkomnir. Undirbúningsnefnd. Styrkir til náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslendingum til náms á Spáni á námsárinu 1991-92. Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1991. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfest- um afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1991. ÝMISLEGT Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1991, liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með mánudeginum 11. febrúar 1991. Öðrum til- lögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 16.00, föstudag- inn 15. febrúar 1991, og er þá framboðsfrest- ur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.