Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Leiðtogahæfileikar hrútsins njóta sín til fullnustu um þess- ar mundir og hann nær at- hyglisverðum árangri í starfí. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfó Frumkvæði og kraftur nauts- ins færa því velgengni í dag. Það rennir nýjum stoðum und- ir tekjuöfiun sína með fijóum hugmyndum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Tvíburinn dregst inn í valda- tafl á vinnustað sínum. Hann ætti að nota krítarkortið sitt með varúð. Hann tekur þátt í starfí umræðuhóps í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$í Það verða tímamót í ástar- sambandi krabbans í dag. Hann verður að hafa afskipti af baminu sínu. Honum bjóð- ast margs konar fjárfesting- armöguleikar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagurinn byijar rólega hjá Ijóninu. Það geta orðið árekstrar í fjölskyldunni núna. í kvöld tekur það þátt í félagsstarfi og hittir vini sína. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Meyjan verður að breyta ferðaáætlunum sínum. Hún virðist vera á réttri braut í viðskiptaáformum sínum. * T (23, sept. - 22. október) Vogin getur átt von á því að fá gesti á óheppilegum tíma. Hún ráðgerir að fara í skemmtiferðalag, en fjár- hagsáhyggjur torvelda henni að taka ákvörðun. SpordcLreki (23. okt. - 21. nóvember) 9lj0 Mál sem varðar fjölskyldu sporðdrekans brennur á hon- um núna. Hann ætti að temja sér meiri sveigjanleika í ákvarðanatöku. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Bogmaðurinn verður að gleyma leiðindum sem heyra fortíðinni til ef hann ætlar að eignast frið í sál sinni. Hann ætti að forðast að koma á hættulega staði í dag og ein- beita sér að því að skilja betur sína nánustu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin lendir í deilumáli við vin sinn út af peningum. Hún ætti að geyma skjöl og verðmæta hluti á öruggum stað. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Vatnsberinn tekur mikilvæga ákvörðun um starfsvettvang sinn núna. Hann verður að vera mjög vakandi í viðskipt- um sem hann á hlut að. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er komið að því að fískur- inn skipti um ráðgjafa í mikil- vægum málum. Hann sinnir ýmsum verkefnum sem hann hefur ýtt á undan sér. Stjörnuspána á að tesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindálegrá 'staðreynda. DYRAGLENS HVENÆR. ÆTLAEPO ftÐ LÆRA 'P..’ þu GBTUR. EKJCl ér/ÐE/NS. ] ÚGþÓ VÆ&lfZ Zf/tes LENGUfZ' GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA þÚÆTT/e AÐ AP BLPA L SPyHTA AAANUÞAGS-\ HANA kftSSUHA FERDINAND i— 111m ii - - (>: »>• IT ALU)AV5 MAKE5 VOU UlONPER UUMAT MAPPENEP T0 5UMMER, POESN'T IT? Skólinn byrjar aftur á morgun. kom fyrir sumarið, er það ekki? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Hvað er það versta sem hægt er að lenda í þegar maður tekur upp spil af þessu tagi? Norður ♦ Á10985 ¥ ÁK972 ♦ Á93 + - Heyra makker opna á 3 lauf- um! En það verður að taka á vand- anum og líklega er skást að stökkva í 5 lauf. Það gerðu báð- ir spilararnir í norðursætinu þeg- ar spilið kom upp í sveitakeppni í Bandaríkjunum nýlega. Vestur Norður + Á10985 ¥ ÁK972 ♦ Á93 *- Austur ♦ G72 ¥ K62 ¥ DG864 ¥1053 ♦ G1082 ♦ D54 ♦ Á ♦ G984 Suður + D4 ¥- ♦ K76 + KD1076532 Góð ákvörðun, því geimið vinnst ef suður gefur aðeins tvo slagi á lauf. Báðir sagnhafar féllu þó á prófínu, spiluðu lauf- kóng við fyrsta tækifæri. Vörnin fékk þannig 3 trompslagi. Rétta íferðin í litinn er lítið lauf í upphafi. Spilið vinnst þá alltaf í 3-2-legu og LÍKA ef gosinn er blankur. Gvenjuleg öryggisspilamennska. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Nýju-Dehlí á Indlandi í desember kom þetta endatafl upp í skák þeirra Judit Polgar (2.540), sem hafði hvítt og átti leik, og indverska stór- meistarans Vyzwanathan Anand (2.610), sem er frægur fyrir hvað hann teflir hratt. En í þetta sinn var Anand of fljótfær, Judit náði nú að notfæra sér síðasta leik hans, 19. - Hd8-d5?? 20. Rxe6! - Hxd2, 21. Rd4+ - Kf6, 22. Kxd2 - Hd8, 23. c3 og Judit vann síðan örugglega á umframpeðinu. Úrslit á mótinu urðu: 1.-2. Anand og Kamsky 8 v. af 11 mögulegum, 3.-4. Judit og Zsus- za, Polgarsystur 6 'A v. 5.-6. Barua og Thipsay, báðir Indlandi, 6 v. 7. Torre, Filippseyjum, 5 ‘A v. 8.-9. Chernin, Sovétr., og Zsofia Polgar 5 v. 10. Prasad 4 ‘A 11. Ravisek- har 3 v. 12. Sudakhar, allir Indl- andi, 2 v. Af Polgarsystrum er það nýjast að fregna að í Pamplona á Spáni um áramótin náði Zsuzsa, sú elsta, sínum síðasta áfanga að stór- meistaratitli karla. Aðeins tvær aðrar konur bera þann titil, Maya Chiburdanidze, heimsmeistari og Nona Gaprindashvili, fyrrum heimwieistari. g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.