Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 40
4b
HÍÖRGUNBLÁÐIÐ LAUGARDAGUR19! PEBRÚAR 'lWi
Skemmtun á Lækj-
artorgi á öskudag
-A ÖSKUDAG er viðtekin venja að börn og unglingar
klæðist furðufötum og máli sig í framan. A þessum degi
hafa þau komið niður á Lækjartorg til að sýna sig og
sjá aðra, um leið og öskupoki er hengdur aftan í náung-
ann, en öskupokaframleiðslan er talin séríslenskur siður
sem skemmtilegt er að viðhalda.
Iþrótta- og tómstundaráð
Reykjavíkur mun standa fyr-
ir skemmtun á Lækjartorgi
á öskudag frá kl. 11.00-
14.00. Frá kl. 11.00 ösku-
daginn verður sviðsvagn
borgarinnar ásamt hluta af
hljóðkerfi borgarinnar stað-
,.sett á torginu, þar fá
^'skemmtikraftar framtíðar-
innar af ungu kynslóðinni
tækifæri til að koma fram.
Öll börn og unglingar sem
vilja koma fram með
skemmtiatriði, söng, dans,
töfrabrögð, eftirhermur,
hljómsveitir, sprell, hafið
samband við skrifstofu
íþrótta- og tómstundaráðs,
sími 622215, og látið skrá
■ KVENNALISTINN í
Reykjavík heldur félags-
fund miðvikudaginn 13. fe-
brúar nk. kl. 20.30 á Lauga-
vegi 17. Framboðslistinn í
-» Reykjavík verður kynntur.
Kosningabaráttan.
ykkur.
í lok skemmtunarinnar
verður „köttur sleginn úr
tunnunni" eins og tilheyrir á
þessum degi.
Samtök kaupmanna við
Laugaveg hafa ákveðið að
taka vel á móti börnum sem
koma í heimsókn í búðirnar
á þessum degi. Fyrir góðan
söng verður boðið upp á eitt-
hvað góðgæti yfir búðar-
borðið.
■ FRÆÐSLUFYRIR-
LESTUR verður haldinn
laugardaginn 9. febrúar
kl.14.00. Páll Imsland jarð-
fræðingur heldur lesturinn í
stofu 101 í Odda, Hugv-
ísindahúsi Háskólans. Fyrir-
lesturinn ber heitið Eld-
virkni í Japan og varnir
Japana gegn eldvirknivá.
Að loknum fyrirlestrinum kl.
15.00 hefst á sama stað aðal-
fundur Hins íslenska nátt-
úrufræðifélags.
Flytjendur tónleikanna í Bústaðakirkju er verða sunnu-
daginn 10. febrúar.
Fj ölsky ldutónleik-
ar í Bústaðakírkju
AÐRIR tónleikar í tón-
leikahaldi Bústaðakirkju
verða haldnir sunnudag-
inn 10. febrúar kl. 17.
Þessi tónleikaröð er hluti
af orgelári Bústaðakirkju
í tilefni kaupa kirkjunnar
á nýju orgeli. Á þessum
öðrum tónleikum verður
boðið upp á fjölbreytta
sígilda tónlist.
Flytjendur verða Þor-
valdur Steingrímsson, sem
leikur á saxófón og fiðlu,
FJÖRÐURINN
Hljómsveitin
GILDRAN
leikur fyrir dansi
í kvöld.
Snyrtilegur
kiæðnaður
Frábærtstuð.
Frítt inn
tilkl. 24.00,
Snyrtilegur klæðnaður
LOKAÐ í KVÖLD
SUNNUDAGUR:
Hljðmsveitin Smellir
ásamt ðnnu Vilhjálms.
Húsið opnað kl. 21.00.
DANSHtSID
G L Æ S I B Æ
Eyþór Þorláksson, Sveinn
Eyþórsson og Trausti Tor-
berg leika saman á gítar,
Ester Guðmundsdóttir
syngur einsöng við undirleik
Guðrúnar Guðmundsdóttur,
Oliver Kentish leikur á selló
og Stefán Ómar Jakobsson
leikur á básúnu.
Undirleik og skipulagn-
ingu tónleikanna annast
Guðni Þ. Guðmundsson org-
elleikari Bústaðakirkju.
Þessir tónleikar með
blandaðri hljómlist og léttu
yfirbragði.
■ NÝLEGA afhenti Fróði
Björnsson framkvæmda-
stjóri Tölvustofunnar hf.
Iðnskólanum fimm forrit til
kennslu í bókiðnadeild. For-
ritin eru frá Letraset og
sniðin fyrir Macintosh-tölv-
ur. Þau eru ein fullkomnustu
forrit til sinna nota sem nú
eru á markaði. Gjöfin gerir
skólanum kleift að bæta
verulega kennslu í þeim þátt-
um bókagerðar, sem snýr að
hönnun og uppsetningu
prentgripa.
I niíiiuiiviu I
V ogannartfríi 1
Laugavegi 45 - s. 21255
í kvöld:
SNIGLABANDIÐ
Næsta miðvikudag:
INFERNO 5
ásamt
kvennahljómsveitinni
AFRÓDÍTA
Næsta fimmtudag:
MEGASOG
HÆTTULEG
HLJÓMSVEIT
ásamt
BJÖRK GUDMUNDS
Næsta föstudag:
LOÐIN ROTTA
Eldhúsið opið alla daga
frá kl. 18.00-22.30
Hressustu bar-snúðarnir
sjá um tónlisfina og
drykkina
Opiðtilkl. 03.00
Enginn aðgangseyrir
Spariklæðnaður
Hátt aldurstakmark
Laugavegt 45•Simi 626120
uppi
MANNAK0RN
ásamt Ellen Kristjánsdóttur
Aukaleikari Rúnar Georgsson
í áoúlct.
Aldrei betrl
Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 700.
PANSBARINN
Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311
Ath.: Matargestir á Mongoiian Barbecue fá trítt inn.
Veislur, árshátíðir og aðrir hópar.
Hafið samband tímanlega.
PANSBARINN
Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311