Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991 33 ________________Brids_______________________ Arnór Ragnarsson Bridshátíð - tvímenningur Nú er búið að velja þátttakendur í tvímenningskeppnina á bridshátíð og lítur listinn þannig út: Paul Chemla - Christian Mari Guðmundur Eiríksson - Björgvin Þorsteinsson Hjördis Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálsson Zia Mahmood - Lev Sigfús Öm Ámason - Gestur Jónsson Rúnar Magnússon - Sigurður Vilhjálmsson Isak Öm Siprðsson - Hallur Simonarson Júlíus Snorrason - Sigurður Sigurjónsson Hrólfur Hjaltason - Asgeir Ásbjömsson Öm Amþórsson - Guðlaugur R. Johannsson Þráinn Sigurðsson - Vilhjálmur Sigurðsson Ib Lundby - Inge Keith Hansen Þórir Sigursteinsson - Björgvin Víglundsson Sverrir Ármannsson - Matthías Þorvaldsson Jón Þorvarðarson - Magnús Ólafsson Kristján Már Gunnarsson - Vilhjálmur Þ. Pálsson Bjöm Theódórsson - Georg Ólafsson Ómar Jónsson - Guðni Sigurbjarnason Jón Siprbjömsson - Ásgrímur Sigurbjörnsson Ólafur Lámsson - Hermann Lárusson Helgi Jónsson - Helgi Siprðsson Siprður B. Þorsteinsson - Gylfi Baldursson Karl Sigurhjartarson - Sævar Þorbjömsson Jón Steinar Gunnlaugsson - Haukur Ingason Anton Haraldsson - Pétur Guðjónsson Guðmundur Sv. Hermannsson - Björn Eysteinss. Magnús Torfason - Sævin Bjarnason Rapar Magnússon - Páll Valdimarsson Valur Siprðsson - Guðmundur G. Sveinsson Anton R. Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson Tommy Gullberg - Mike Polowan Kadlec - Terraneo Heinrich Berger - Wolfgang Meinl Amar Geir Hinriksson - Einar Valur Kristjánsson Guðjón Bragason - Daði Bjömsson Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen Sverrir Kristinsson - Ingvar Hauksson Ragnar Björnsson - Ármann J. Lárusson Jakob Kristinsson - Stefán Raparsson Esther Jakobsdóttir - Valgerður Kristjónsdóttir Símon Símonarson - Jónas P. Erlingsson Páll Hjaltason - Hjalti Elíasson Sveinn R. Eiriksson - Steingr. Gautur Pétursson Mads Kröjgaard - Niels Kröjgaard Boris Baran - Mark Molson Eirikur Hjaltason - Oddur Hjaltason Thorvald Aagaard - Jon Thoresen Ólafur Jónsson - Steinar Jónsson Guðmundur Páll Amarson - Þorlákur Jónsson Anna Þóra Jónsdóttir - Ragnar Hermannsson Bridsdeild Barðstrendinga Nú er lokið 10 umferðum í aðal- sveitakeppni deildarinnar. 18 sveitir taka þátt í keppninni og virðist stefna í einvígi tveggja sveita um gullið. Staða efstu sveita er annars þessi: Þórarinn Árnason 210 Leifur Kr. Jóhannesson 209 Pétur Sigurðsson 175 Þorsteinn Þorsteinsson 160 Sigrún Jónsdóttir 157 Krstján Jóhannsson 155 BjörnÁrnason 153 Ragnar Björnsson 153 Bridshátíð 1991 Nú fer að styttast í Bridshátíð 1991 og skráningu í tvímenningskeppni hátíðarinnar er lokið. Nöfn þátttak- enda þar verða birt í helgarblöðunum. Skráning stendur hins vegar enn yfir í Icelandair-Open sveitakeppnina og er til miðvikudagsins 13. febrúar í síma Bridssambandsins, 91-689360. Icelandair-Open byijar kl. 13.00 sunnudaginn 17. febrúar og þá verða spilaðar 6 umferðir, síðan verður byij- að kl. 15 á mánudaginn og spilaðar 4 umferðir, áætlað er að mótinu ljúki milli kl. 22 og 23 á mánudagskvöld. 30 sveitir eru nú þegar búnar að láta skrá sig til leiks, en fjöldi sveita í Ice- landair-Open hefur alltaf verið mikill og mest 48 sveitir árið 1988. Landsliðsmál Landsliðsmál 1991 eru nú farin að skýrast, Björn Eysteinsson hefur tekið að sér að vera einvaldur í opnum flokki og yngri spilara flokki. Helgi Jóhanns- son verður einvaldur í kvennaflokki. Verkefnin sem liggja fyrir á þessu ári eru Evrópumót á Irlandi 15.-29. júní. Þangað ætlum við að senda lið í opnum fiokki og kvennaflokki. Norðurlanda- móti yngri flokka verður í Finnlandi og þangað sendum við eitt lið. Fyrir- komulag vegna undirbúnings fyrir þessi mót mun liggja fyrir fljótlega og verð- ur birt um leið og það er tilbúið. Meistarasjtigaskrá Þessa dagana er að koma út ný meistarastigaskrá. Tveir stórmeistarar hafa bæst í hópinn frá síðustu skrá en það eru Ragnar Magnússon ogÁsgeir Ásbjörnsson og eru stórmeistaramir nú orðnir 27. Stigahæstu spilarar landsins eru þessir: Jón Baldursson 1.367 Valur Sigurðsson 1.227 Guðlaugur R. Jóhannsson 1.177 Örn Arnþórsson 1.170 Sigurður Sverrisson 1.113 Þórarinn Sigþórsson 1.106 Ásmundúr Pálsson 1.074 Guðmundur P. Arnarson 986 Karl Sigurhjartarson 976 Símon Símonarson 923 Aðalsteinn Jörgensen 920 Sævar Þorbjörnsson 818 Guðmundur Hermannsson 814 Þorlákur Jónsson 810 Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 4. febrúar var spilað síðasta kvöldið í „Listabridskeppni“ félagsins en 18 pör taka þátt í mótinu. Listabrids er nýjung hér á landi en það byggist á því að spilar- ar fá að sjá skorina strax eftir spil- ið. Mæltist þessi nýbreytni vel fyr- ir. Þessir skoruðu best yfir kvöldið: Hrólfur Hjaltason - Svernr Ármannsson 1101 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 980 Ólafur Gíslason - Sigurður Aðalsteinsson 959 Hulda Hjálmarsdóttir - Sigurður Siguijónsson 862 Erla Siguijónsdóttir - Óskar Karlsson 848 Lokastaðan: Hrólfur Hjaltason - Svcrrir Ánnannsson 3180 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 2856 Hulda Hjálmarsd. - Sigurður Siguijónsson 2628 Ólafur Gíslason - Sigurður Aðalsteinsson 2567 Ólafur Ingimundarson - Sverrir Jónsson 2523 Miðlungur var 2382. Næsta keppni sem verður hrað- sveitakeppni hefst síðan næsta mánu- dag, 11 febrúar. Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar Þriðja umferð í aðalsveitakeppni félagsins var spiluð sl. þriðjudag. Úr- slit urðu eftirfarandi: Eskfirðinpr-BjömJónsson 19:11 Trésíld-JóhannÞórarinsson 23: 7 AðalsteinnJónsson-MagneaMagnúsdóttir 25: 3 HaukurBjörnsson-EinarÞorvarðarson 23: 7 Staða efstu sveita eftir 3 umferð- ír: Trésíld 63 HaukurBjörnsson 61 AðalsteinnJónsson 60 ■ SIGURJÓN Bláfeld loðdýra- ráðunautur fjallar næstkomandi sunnudag, 10. febrúar, kl. 15.00 um refa- og minkabúskap. Kynningin verður í kennslusal Hús- dýragarðsins í Laugardalnum og verður hún opin gestum garðsins meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning) I SÆNSKA gamanmyndin „SOS - en segelsallskapsresa" verður sýnd í fundarsal Norræna hússins sunnudaginn 10. febrúar kl. 14.00. Myndin er sýnd af myndbandi. Leik- stjóri er Lasse Áberg og leikur hann einnig aðalhlutverkið. Myndin var gerð 1988. Sýningartíminn er um einn og hálfur tími. Aðgangur er ókeypis. SIGMUNDUR ERNIR FRÉTTAMAÐUR ...Rauttnef sýnirmnrimann Sala rauöa nefslns er fjrrir lokaátak húsbyggingar Samtaka endurhæföra mænuskaddaöra. • SEM-hópurinn. FELAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi Fundur verður i Félagi sjálfstæðismanna í Grafarvogi miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Fundurinn verður í nýju félagsheimi flokksins í þjónustumiðstööinni, Hverafold 1 -3, 3. hæð. Gengið inn frá Fjallkonuvegi. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Gestur fundarins, Guðmundur H. Garð- arsson, alþingismaður, flytur ræðu. 3. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Almennur félags- fundur veröur mánudaginn 11. janúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund sjálf- stæðismanna, haldinn 7.-10. mars nk. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða alþingismennirnir Sólveig Pétursdóttir og Eyjólfur Konráð Jónsson. Stjórnin. Til sigurs með Sjálfstæðis- flokknum Sameiginlegur op- inn stjórnarfundur Varðar FUS, Akur- eyri og Garðars FUS, Ólafsfirði og Mjölnis, FUS, Húsavík, verður haldinn laugardag- inn 9. febrúar kl. 16.00 í Kaupangi við Mýrarveg. Gestir fundarisns verða Guðlaugur Þ. Þórðarson og Belinda Theriault, varaformenn SUS. Umræður verða um SUS-starfið og komandi kosn- ingabaráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS. FÉLAGSLÍF □ GIMLI 599111027 = 1 □ MÍMIR 599111027 - H & V St.St. 5991294 IX kl. 16.00 Opiö hús verður í Þríbúðum i dag kl. 14.00-17.00. Upp á eitt og annað verður boðið, eins og t.d. tvísöng Írísar og Gunnbjargar. Almennur söngur verður kl. 15.30-16.00. Mætum nú öll sem vettlingi get- um valdið og tökum gesti með í fyrsta „opna hús" ársins. Samhjálp. Hjálpræðisherinn Sunnudag: kl. 16.30 Hjálpræðis- samkoma. Brigader Ingibjörg stjórnar og talar. Sunnudaga- skóli á sama tima. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Safnaðarsamkoma kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Guðmundur Örn Ragnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Æskulýðssamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænastund kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvu- felli Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Þriðjudagur: Biblíuskólinn. Nýr áfangi hefst kl. 20.00. Kennsluefni: Jóhann- esarguðspjall. Nánari upplýsing- ar i síma 671839 eða 21111. Fimmtudagur. Vitnisburðarsamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Sunnud. 10. febr. kl. 13. Reykjavík að vetri 2. ferð Reynisvatnsheiði - Hólmsheiði Nú ættu allir að drífa sig með i hressandi Ferðafélagsgöngu. Gönguferð viö allra hæfi frá Grafarholti um falleg heiðalönd og ása Reynisvatnsheiðar og Hólmsheiðar. Góðir útsýnisstaö- ir og sérstæð náttúrufyrirbæri á leiöinni. Hringganga í fimm ferð- | um um útivistarsvæði innan borgarmarka Reykjavikur sem hófst að Mörkinni 6, þann 20. janúar og lýkur á sama stað með 5. ferð þann 17. mars. Viður- kenning veitt fyrir þátttöku að lokinni síðustu göngunni. Verð 600 kr., frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá Umferðarmiö- stöðinni, austanmegin. Þorraferð á vættaslóðum 16.-17. febrúar Mýrdalur - Eyjafjöll. Stórfróðleg og skemmtileg ferð með Árna Björnssyni höfundi Islensks vættatals, og Þórði Tómassyni í Skógum. Ferð sem ekki verður endurtekin. Þorra- blót Ferðafélagsins á laugar- dagskvöldinu. Gönguferðir i boði fyrir þá sem vilja. Mikil nátt- úrufegurð er á þessum slóðum. Sund í Seljavallalaug. Mjög góð svefnpokagisting. Pantið tíman- lega. Brottför laugardag kl. 08. Myndakvöld á mlðvikudags- kvöldifi 13. febrúar kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Grétar Eiriksson o.fl. sýna mynd- ir víða að. Allir velkomnir. Gerist félagar i F.í. Símar: 19533 og 11798. Telefax: 11765. Ferðafélag islands. -Uftnvdt' fed? ÚTIVIST '■ÓBNNI l • REYKMVÍK • SÍMIAÍMSVA*! I4MN Sunnudagur 10. febrúar. Póstgangan, 3. áfangi Kl. 10.30: Stóra-Vatnsleysa Brekka undir Vogastapa. Gangan hefst við Stóru-Vatns- leysu og verður gengið þaðan að Kálfatjörn og Kálfatjarnar- kirkja skoðuð. Þaðan verður gengið að Brunnastöðum og áfram að Stóru-Vogum með við- komu á Bieringstanga þar sem skoðaðar verða gamlar verbúð- arrústir. i Vogum verður póst- húsið opnað og göngukortin stimpluð. Göngunni lýkur við Brekku undir Vogastapa. Kl. 13.00: Brunnastaðir- Brekka undir Vogastapa Hópurinn sameinast morgun- göngunni við Brunnastaði og gengur þaðan að Brekku. Brott- för í feröirnar frá BSl - bensín- sölu. Stansað á Kópavogshálsi, í Garðabæ við Ásgarð og við Sjóminjasafnið í Hafnarfirði. Myndakvöld 14/2 Loksins er komið að myndasýn- ingunni, sem margir hafa beöið eftir með óþreyju! Nepalför Úti- vistar í október 1990. Hákon J. Hákonarson sýnir myndir og segir frá gönguferð frá Lukla upp að búðum 1 á Mt. Everest, en þetta er fögur gönguleið, sem býður upp á stórbrotið landslag, spennandi bátsferð niður eftir Trisuli fljóti og frumskógarferð á fílum. Komiö og heyrið Nepal- fara segja ferðasöguna og sjáið frábærar myndir af óviðjafnan- legu landslagi og mannlífi sem er ólíkt öllu því sem við eigum að venjast. ATH.: Ef áhugi er fyrir hendi er félagið að hugsa um að skipuleggja aðra ferð til Nepal í október '91. Myndakvöldið verður í Fóst- bræðraheimilinu, Langholtsveg i 109. Sýningin hefst kl. 10.30. Helgin 15/2-17/2 Föstud. 17/2 kl. 20.00: Stjörnu- skoðunarferð. Sunnud. 17/2: Reykjavíkur- gangan. Kl. 10.30: Gjábakki - Efra Sog. Kl. 13.00: Miðfell - Efra Sog. Sjáumst! Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.