Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991 Jleööur r a morgun _ ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn Agúst Friðfinnsson annast stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Tekið á móti framlögum til Biblíufélagsins eftir messu. Miðvikudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 16.30. Fimmtudag: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudag. Föstumessa kl. 20.30. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Alt- arisganga. Tekið við gjöfum til starfs Hins ísl. bibliufélags. Organ- isti Daníel Jónasson. Fundur með foreldrum fermingarbarna að guðsþjónustu lokinni. Þriðjudag. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður :===:LH^ -*+- ipoec ±t±=:== og xy~^~7 Wicanders Z Kork-o-Plast korkflísamerkin komin undirsama þak. Núframleidd ísömu verksmiðju af & ármúla 29, Múlatorgi, sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Guðspjall dagslns: Matt. 3.: Skírn Krists. Helgi Elíasson bankaútibússtjóri. Einsöngur: Magnea Tómasdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Tónleikar kl. 17. Sr. Pálmi Matt- híasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Fjölskyldu- guðsþjónusta. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að koma. Rætt um fermingarstörfin að lok- Inni guðsþjónustunni. Barnasam- koma í safnaðarheimilinu á sama tíma. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son. Kl. 14. Messa. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu að messu lok- inni. Tekið verður við framlögum til Biblíufélagsins’við báðar mess- urnar. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Mið- vikudag: Hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.15. ELLIHEIMILIÐ GRUNÐ: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. ÓlafurJóhanns- son. Miðvikudag: Föstuguðsþjón- usta kl. 18.30. María Ágústsdóttir. FELLA- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guðjónsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriðjudag: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Miðvikudag: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópur- inn „Án skilyrða" annast tónlist undir stjórn Þorvaldar Halldórs- sonar. Fimmtudag: Helgistund fyr- ir aldraða í Gerðubergi kl. 10 f.h. Sóknarprestar. GRAFARVOGSSÓKN: Messu- JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA ••• Bauttnef eruppbvgffjandi Sala rauða nefsins er fyrlr lokaátak húsbyggingar Samtaka endurhæföra mænuskaddaðra. • SEM-hópurinn. heimili Grafarvogssóknar, Félags- miðstöðinni Fjörgyn. Barnamessa kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsa- hverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan í Hamrahverfi. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sóknarprestur. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Barnakór Grensás- kirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálmadóttir, undirleikari Árni Arin- bjarnarson ásamt tveimur nem- endum Nyja tónskólans. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Biblíudags- ins minnst. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Biblíulestur þriðjudag kl. 14. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Messa og barnasam- koma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Kirkja heyrnarlausra: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Myiako Þórðar- son. Kvöldmessa með altaris- göngu kl. 17. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Þriðjudag. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Miðvikudag: Föstumessa kl. 20.30. Kvöldbænir með lestri passíusálma fimmtudag og föstu- dag kl. 18. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 10: Morgun- messa sr. Tómas Sveinsson. Kl. 11: Barnaguðsþjónusta. Kirkjubíll- inn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar fyrir og eftir guðsþjónustuna. Kl. 14: Hámessa. Sr. Árngrímur Jóns- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknarnefndin. HJALLAPRESTAKALL: Messusal- ur Hjallasóknar, Digranesskóla. Barnamessur kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Sóknarnefndin. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- starf í safnaðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna, söngur, sögur, leikir. Þór Hauksson guðfræðingur og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Fermingarbörn aðstoða. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Messa kl. 14. Biblíudagurinn. Alt- arisganga. Tekið á móti gjöfum til Biblíufélagsins. Aðalfundur Biblíu- félagsins verður í safnaðarheimil- inu eftir messuna. Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgel- leikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutíma.) Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag. Föstu- guðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Fimmtudagur: Biblíuleshópur kl. 18. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.jSuðsþjónusta kl. 14. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Jón Ragnarsson. Barnastarf á sama tíma. Umsjón hafa Kristín Tómasdóttir og Eirný Ásgeirsdótt- ir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 14. Barnastarf í Kirkjubæ á sama tíma. Kaffiveiting- ar eftir messu. Safnaðarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14.00. Miðvikudaginn 13. febrú- ar (öskudag) morgunandakt kl. 7.30. Orgelleikari Violeta Smidt. Kirkjan er opin í hádeginu mánu- dag-föstudag. Cecil Haraldsson. KFUM & KFUK: Almenn samkoma kl. 20.30 íkristniboðssalnum. Upp- hafsorð: Anna Hugadóttir. Ræðu- maður sr. Gísli Jónasson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fílad- elfía: Safnaðarsamkoma kl. 11. Raeðumaður Hafliði Kristjánsson. Barnagæsla. Almenn samkömá kl. BIBLIUDAGUR 1991 Vegna fárviðris sl. sunnudag féllu niður allar guðsþjónustur í kirkjum landsins og Ársfundi Hins ísl. Biblíufélags var frestað um eina viku. Hann verður í safnaðarheimili Laugarneskirkju sd. í föstuinngangi 10. febr. kl. 15.45, eftir guðsþjónustu í kirkjunni, er hefst kl. 14.00. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur. Morgunguðsþjónustu verður útvarpað frá Neskirkju. Prestur sr. Sigurður Pálsson, nýráðinn starfs- maður Hins ísl. Biblíufélags. Minnt er á hina norrænu söfnun Biblíufélag- anna: Barnabiblíur til Sovét og Eystrasaltslandanna. Tökum þátt þótt okkar eigið áfall sé mikið eftir fárviðrið. En það var mannskaðalaust. Tjáum þökk fyrir það með kærleiksgjöf til þeirra, sem í nauðum eru. 16.30. Ræðumaður Guðmundur Örn Ragnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág- messa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18 nema á laugardögum, þá kl. 14. Á laugardagskvöldum ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18, nema fimmtud. kl. 19.30 og laugard. kl. 14. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma kl. 16.30. Ingibjörg Jónsdóttir talar. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Organisti Guðm. Ómar Oskarsson. Kaffiveit- ingar eftir messu. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Sr. Jón Þorsteinsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Jóhannes Sverrisson flytur hugvekju. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sr. Örn Bárður Jónsson þjónar fyrir altari. Barnasamkoma íKirkjuhvoli kl. 13. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli 1 kl. 11. Munið skólabílinn. Fjölskyldumessa kl. ■14. Fermingarbörn aðstoða. Org- anisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspít.: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli laugardag kl. 13. Sókn- arprestur. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvíkurkirkja. Barnastarf og messa kl. 11. Kirkjukórinn syng- ur. Organisti Steinar Guðmunds- son. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA:Sunnudaga- skóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jó- hannsdóttur og Ragnars Karlsson- ar. Munið skólabílinn. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Fermingar- börn lesa lexíu og pistil og flytja frásögur. Barnakór syngur ásamt kór Keflavíkurkirkju. Organisti og stjórnandi Einar Örn Einarsson. Hlíf Káradóttir syngur einsöng. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Bifreið fer að íbúðum eldri borgara við Suður- götu kl. 13.30, þaðan að Hlévangi og sömu leið til baka að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Barnakórinn syngur og börn úr Tónlistarskóla bæjarins leika á ýmis hljóðfæri. Messa kl. 14. Kaffiveitingar á eftir í umsjón fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 í grunnskólanum í Sandgerði. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta í umsjá Kristínar Sigfúsdóttur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Einar Sig- urðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna laugardag kl. 13. Barnaguðsþjónusta sunnudag í kirkjunni kl. 11 og messa kl. 14. Kirkjukórinn flytur kórverk eftir Palestrina, Þorkel Sigurbjörnsson o.fl. Leikin orgelverk eftir Buxte- hude. Fyrirbænaguðsþjónusta fimmtudag kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ól. Sigurðs- son. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Sóknarprestur. Sýnir hjá Sævari Karli BIRGIR Björnsson opnaði föstu- daginn 8. febrúar myndlistarsýn- ingu í Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9. Hann er fæddur 1961 og stund- aði nám í Myndlista- og handíða- skóla íslands frá 1981-85 og í Lista- háskólanum í Bergen 1986-88. Styrkþegi 1987-88 frá norska ut- anríkisráðuneytinu og Norræna fé- lagsins. Birgir hefur haldið þtjár einka- sýningar í Noregi og tekið þátt í samsýningum á Islandi og erlendis. Sýningin stendur til 8. mars og er opin á verslunartíma frá 9-18 og 10-2 á laugardögum. (FfctíatJlfi^níungP*'*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.