Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUiNBLAÐIÐ 1.AUGARDAGUK 9. FEBRÚAR 1991 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.febrúar1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.497 'h hjónalífeyrir 10.347 Full tekjutrygging 21.154 Heimilisuppbót 7.191 Sérstökheimilisuppbót 4.946 Barnalífeyrirv/1 barns 7.042 Meðlag v/1 barns 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.412 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna L 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .. 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 14.406 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 10.802 Fullur ekkjulífeyrir 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.406 Fæðingarstyrkur 23.398 Vasapeningar vistmanna 7.089 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 490,70 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 133,15 Slysadagpeningareinstaklings 620,80 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 133,15 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 8. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 119,00 110,00 114,53 40,029 4.584.759 Smáþorskur 95,00 95,00 95,00 2,303 218.878 Ýsa 149,00 118,00 141,03 4,669 658.474 Gellur 302,00 302,00 302,00 0,033 9.966 Kinnar 107,00 100,00 104,33 0,021 2.191 Steinbítur 82,00 63,00 77,46 0,115 8.907 Keila 52,00 52,00 52,00 0,261 13.572 Langa (ósl.) 81,00 81,00 81,00 0,052 4.293 Langa 81,00 81,00 81,00 ,0121 9.801 Steinbítur(ósL) 71,00 71,00 71,00 0,109 7.739 Keila (ósl.) 50,00 50,00 50,00 1,573 78.650 Karfi 41,00 41.00 41,00 0,003 123 Lúða 370,00 320,00 358,12 0,191 68.580 Hrogn 285,00 230,00 Samtals FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík 255,79 115,44 0,330 49,813 84.410 5.750,343 Þorskur (sl.) 114,00 98,00 - 109,20 32,009 3.495.434 Þorskur (ósl.) 109,00 108,00 108,28 9,694 1.049.686 Ýsa (sl.) 152,00 89,00 136,12 4,204 572.248 Blandað 35,00 35,00 35,00 0,356 12.460 Gellur 335,00 305,00 318,79 0,101 32.389 Hrogn 295,00 115,00 223,13 0,474 105.765 Karfi 64,00 50,00 61,07 0,203 12.398 Keila 55,00 35,00 53,25 2,244 119.494 Langa 87,00 76,00 76,85 0,529 40.655 Lúða 380,00 330,00 345,63 0,315 108.875 Skata 245,00 245,00 245,00 0,063 15.435 Skarkoli 95,00 95,00 95,00 0,141 13.395 Steinbítur 76,00 76,00 76,00 0,555 42.180 Ufsi 47,00 47,00 47,00 0,083 3.901 Undirmálsfiskur 92,00 89,00 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. 90,75 109,29 2,905 53.876 263.621 5.887.936 Þorskur (dauðbl.) 87,00 87,00 87,00 1,395 121.365 Þorskur(lifandi bl.) 117,00 117,00 117,00 1,375 160.875 Þorskur (ósl.) 118,00 64,00 106,01 4,532 475.904 Ýsa (ósl.) 134,00 92,00 124,97 0,396 49.490 Ýsa (sl.) 122,00 122,00 122,00 0,049 5.978 Hlýri/Steinb. 61,00 61,00 61,00 0,087 5.307 Blandað 53,00 53,00 53,00 0,022 1.166 Skata 90,00 85,00 88,41 0,022 1.945 Lúða 445,00 445,00 445,00 0,016 7.120 Karfi 54,00 50,00 53,08 0,096 5.096 Skötuselur 375,00 375,00 375,33 0,001 563 Skarkoli 94,00 88,00 89,91 0,093 8.362 Gellur 265,00 265,00 265,00 .0,023 6.095 Steinbítur 63,00 63,00 63,00 0,064 4.032 Langa 76,00 73,00 75,71 0,298 22.561 Keila 48,00 36,00 43,79 0,288 12.612 Blá & langa / Samtals 85,00 85,00 85,00 100,69 0,424 9,181 36,040 924.511 i dag verður stórufsi seldur úr Sæborgu RE, þorskur úr Barða GK og úr dagróðrabátum. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 29. nóv. - 7. feb., dollarar hvert tonn 500- 475- 450- ÞOTUELDSNEYTI -H—I—I—I—I—I—I—I—I—h*+ 30.N 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F Garður: „A stöðugum hlaupum með ílát“ Hjónin á Smáraflöt hafa staðið í ströngu síðan í óveðrinu Keflavík. „FRÁ því á sunnudag höfum við verið á stöðugum hlaupum með ílát til að seta undir leka og færa til húsgögn - og okkur hefur varla orðið svefnsamt," sögðu hjónin Júlíus Guðmunds- son skipstjóri og Sólveig Oskarsdóttir sem búa á Smára- flöt við Skagabraut í Garði. Þakklæðning tættist af húsi þeirra í óveðrinu og þakið var eins og gatasigti á eftir. „Öll ílát sem til eru í húsinu dugðu ekki til svo víða var leki og við urðum að fá lánuð ílát á næstu bæjum,“ sagði Júlíus. Hann sagði að fyrst hefði þakkantur gefið sig og síðan hefði þakklæðn- ingin tæst af þakinu. „Við höfum búið í þessu húsi í rúm 20 ár og aldrei kynnst öðru eins. Þakið er slétt og við vorum með járn á því í fyrstu en það lak alltaf og okkur var ráðlagt að setja á það asfalt sem við gerðum. Júlíus sagðist vera búinn að fá járn til að setja á þakið og biðu menn þess að veður lægði til að hægt væri að koma því á þakið. Tjónið á húsinu væri verulegt, öll loft, gólfefni og mikill hluti af inn- réttingum væri ónýtt. Júlíus sem er skipstjóri á Hólm- steini GK sagðist eiga 6 netatross- ur í sjó sem hann hefði ekki getað vitjað um í 10 daga og væru þær örugglega allar ónýtar. BB Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Hjónin Sólveig Öskarsdóttir og Júlíus Guðmundsson hafa varla haft undan við að tæma ílát sem þau hafa sett undir loftleka í húsi sínu enda ílátin nærri 40 talsins. Biblíudagur o g árs- fundur biblíufélagsins HINN árlegi Biblíudagur íslensku kirkjunnar er 2. sunnu- dag í níu vikna föstu, sem í ár bar upp 3. febrúar sl., en reynd- ist fárviðrisdagur, svo aHýsa varð öllum mannfundum og messugjörðum. Biblíudagurinn verður því nk. sunnudag 10. febrúar og þá verður starfs Hins íslenska Biblíufélags minnst við guðsþjónustur og á Flóamarkaður hjá FEF í dag ÚRVAL borðbúnaðar, skrautv- asa, kristalsglasa er meðal þess sem er í boði á laugardagsfló Félags einstæðra foreldra sem hefst kl 2 í dag, laugardag í Skeljanesi 6. Þá hefur borist mikið af sængur- fatnaði, gluggatjöldum, bókum og tímaritum auk fatnaðar, leikfanga og húsgagna og er þá aðeins fátt talið. Allur ágóði rennur til að standa straum af viðhaldi og kostn- aði vegna neýðarhúsa FEF í Skelja- nesi og við Öldugötu. Minnt er á í fréttatilkynningu að leið 5 hefur endastöð við húsið. GENGISSKRÁNING Nr. 27 8. febrúar 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 53.67000 53,83000 54.69000 Sterlp. .106.76300 10/.08100' 107.35400 Kan. dollarr 46,30100 46.43900 47,02700 Dönsk kr. , 9,57110 9,59960 9,55530 Norsk kr. 9,40590 9.43390 9,40340 Saenskkr. 9.79920 9,82840 9,84160 Fi. mark 15,12900 15,17410 15,18960 Fr. franki 10,82270 10.85500 10,82600 Belg. franki 1. /9050 1.79580 1.78580 Sv. franki 43,20560 43.33440 43,41340 Holl. gyllmi 32.70470 32,80220 32,63610 Þýskt mark 36,84230 36,95210 36.80230 ít. líra 0.04903 0.04918 0,04896 Austurr. sch. 5,23990 5,25560 5,22870 Port escudo 0,41720 0.41840 0.41530 Sp. peseti 0,58650 0,58830 0,58550 Jap. yen 0.41956 0.42081 0.41355 írskt pund 97,94300 98,22600 98,07300 SDR (Sérst.) /8.05820 78,29090 78,48230 ECU.evr.m, 76, /4450 75,97030 75,79210 Tollgengi fyrir febrúar er solugengi 28. janúar. Sjálfvirk- úr 8Ím8vari gengisskróningar er 62 32 70. kristilegum samkomum og framlög- um til norrænu barnabiblíugjafar- innar til Sovét- og Eystrarsaltsríkj- anna veitt viðtaka. Þann dag verður ársfundur Hins íslenska Biblíufélags í safnaðar- heimili Laugarneskirkju kl. 15.45 eftir guðsþjónustu í kirkjunni er hefst kl. 14.00. Auk félagsmanna HÍB eru allir þeir velkomnir á fundinn sem-betur vilja kynnast þýðingarmiklu starfi þessa elsta félags landsins, sem stofnað var árið 1815. Þar geta menn skráð sig í félagið, en alm. félagsgjald er nú 500 kr. (ævigjald kr. 5 þúsund). Kaffiveitingar verða á fundinum í boði Laugarneskirkju. Opinn fundur um sorg og trú í Seltjarn- arneskirkju OPINN fundur verður þriðjudag- inn 12. febrúar kl. 20.30 í safnað- arheimili Seltjarnarneskirkju um sorg og trú. Sr. Karl Sigurbjörns- son flytur erindi um sorgina og það sorgarferli, sem fólk gengur gjarnan í gegnum eftir áföll. Linda Hreggviðsdóttir og Helga Sighvatsdóttir leika á flautur fyrir og eftir erindi. Skálholtsútgáfan gaf nýlega út bókina „Til þín, sem átt um sárt að binda“ eftir sr. Karl, en í henni gerir hann grein fyrir hinum ýmsu stigum sorgarferlisins og bendir á leiðir til að vinna sig út úr því á uppbyggjandi hátt. í kjölfar þessa opnar fundar í Seltjarnarneskirkju verða í kirkjunni 10 umræðukvöld fyrir þau, sem þess óska, þar sem byggt verður á bók sr. Karls. Gefst fólki kostur á að skrá sig á þau í lok fundarins nk. þriðjudag. Eitt af verkum Rutar er nefnist Stúlka með selló. Rut Rebekka sýnir í Hafnarborg RUT Rebekka Sigurjónsdóttir opnar sýningu í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, laugardaginn 9. febrúar nk. kl. 14. Rut Rebekka útskrifaðist úr málaradeild Myndlista- og hand- íðaskóla íslands árið 1982. Áður hafði hún stundað nám við Mynd- listaskólann í Reykjavík 1975-79, lokið prófi í kennslu- og up_peldis- fræði frá Kennaraháskóla Islands 1979 og prófi frá Hjúkrunarskóla íslands 1966. Sýningin í Hafnarborg er átt- unda einkasýning Rutar. Fyrsta einkasýning hennar var í Bóka- safni Mosfellsbæjar árið 1984, síðan sýndi hún á Kjarvalsstöðum 1985 og 1988. Tvær einkasýning- ar hefur hún haldið í Danmörku, eina í Svíþjóð og eina í Noregi. Rut hefur tekið þátt í fjölda sam- sýninga bæði hér heima og erlend- is. Á sýningunni í Hafnarborg eru olíumálverk, vatnslitamyndir og grafíkverk. Þema sýningarinnar er tengsl mannsins og tónlistarinn- ar. Á opnun verður flutt tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.