Morgunblaðið - 12.02.1991, Page 6

Morgunblaðið - 12.02.1991, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUÐAGUR 12. FEBRÚAR 1991 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.55 ► Fimm félagar. Leikinn framhaldsmynda- flokkur um fimm hugrakka félaga. 18.20 ► Ádagskrá. Endurtekinn þáttur frá f gær þar sem kynnt er dagskrá næstu viku. 18.35 ► Eðaltónar. Hugljúfur tónlistar- þáttur. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD jOi 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.15 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Tónstofan. Gestur í tónstofu að þessu 21.55 ► Ljóðið mitt. Að þessu sinni 23.00 ► Ellefufréttir. 23.45 ► Fréttir frá Sky. Brauðstrit. og veður. sinni er Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari. velurÁgúst Guðmundsson kvlkmynda- 23.10 ► Landsleikurí 19.50 ► Jóki 21.00 ► Lífs eða liðinn. (No More Dying Then) leikstjóri sér Ijóð. handknattleik. fsland — björn. Breskursakamálamyndaflokkur, byggðurá sögu 22.05 ► Kastljós. Umræðu- og frétta- Ungverjaland. Sýndur Bandarísk eftir Ruth Rendell. Aðalhlutverk George Baker skýringaþáttur í beinni útsendingu. verður seinni hálfleikur í teiknimynd. og Christopher Ravenscroft. leikliðanna. - 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Neyðarlínan. Fréttir. Sannar sögur um hetjudáðir venjulegs fólks og mikilvægi neyðarlínunnar. 21.00 ► 21.30 ► Hunter. Hunterog Sjónaukinn. McCall fást við erfið saka- Helga Kristín mál. Gunnarsdóttir sérum þáttinn. 22.20 ► Hundaheppni. (Stay Lucky) Breskur saka- málaþáttur í gamansömum dúr. 23.10 ► Á móti straumi. (Way Upstream) Myndin segirfrá tvennum hjónum sem leggja af stað í rólegt fr(á fljótabáti. Ferðin, sem átti að vera rólegt fri breytist til muna þegar ókunnur maður bætist í hópinn. Bönnuð börnum. 00.55 ► Bein útsending frá fréttastofu CNN. © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Vefiurfregnir. Bæn, séra Þorbergur Kristjáns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.56.) 7.45 listró. Meðal efnis er myndlistargagnrýni Guðbergs Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðudregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Símon súludýrtingur. Jón ’ R. Hjálmarsson segir frá dýrlingnum sem sat uppi á súlu í ára- tugí til að þjóna guði sínum. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðuriregnir. 10.20 Við leik og störi. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Sigríður Amardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Að eiga fatlað bam. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Að færa sig. Hinar beinu ótextuðu gervi- hnattasendingar eru teknar að setja svip á íslenskt þjóðlíf. Þann- ig sagði í fréttaskýringu Ólafs Þ. Stephensens á bls. 6 í sunnudags- blaðinu: Hlutur innlends efnis í dag- skrá sjónvarpsstöðvanna hefur ekki verið sérlega beysinn fram að þessu. Lengi hefur verið taiað um að auka þurfi hlut íslenzks dagskrárefnis til að sporna gegn erlendum áhrifum, en hægt gengið að láta drauminn rætast. Persaflóastríðið hefur orðið þess valdandi að innlent efni er nánast eins og ísmoli á Vatnájökli í samanburði við erlent, ótextað- efni, sem allt í einu datt inn í dag- skrána. CNN og Sky eru nú um 60% útsendingarefnis á báðum sj ónvarpsstöðvunum. ... uppáskaftið Ólafur lýsir hér prýðilega innrás erlendu fréttastöðvanna. En það eru Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- uröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Lltvarpssagan: „Göngin" eftir Emesto Sabato Helgi Skúlason byrjar lestur þýðingar Guðbergs Bergssonar. 14.30 Tilbrigði og fúga ópus 24 um stef eftir Hánd- el eftir Johannes Brahms. Agustin Anievas leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Kenndu mér að kyssa rétt. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á surinudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Trió fyrir fiðlu, horn og fagott i F-dúr ópus 24 eftir Franz Danzi. Taras Gabora, George Zu- kerman og Barry Tuckwell leika. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá Hándelhátíð í Þýskalandi 8. júnf 1990. Hendrikja Markert, Annette Mar- kert, Axel Köhler og Nils Giesecke syngja með Hándel-hátíðarhljómsveitinni; Christian Klutting etjórnar. 21.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. ekki bara óþýddar fréttasendingar sem dynja á landsmönnum. Undir- ritaður sat við imbakassann sl. laugardagsmorgun (hlustaði reynd- ar líka á útvarpið) og bjóst við flóa- fréttum á Sky. En viti menn þama var David Frost að rabba við söng- leikjahöfund. Um stund fannst sjón- varpsrýninum ekkert athugavert við þetta rabb. En er leið á spjallið tók undirritaður að ókyrrast í sjón- varpsstólnum og rétt undir lok þátt- arins rann upp ljós: Þátturinn með David Frost var ótextaður og óþýddur. Hvaða lærdóm má draga af fyrr- greindum viðbrögðum sjónvarps- rýnisins? í fyrsta lagi sýna þau hversu fjótt menn aðlagast hinum ótextuðu og óþýddu sjónvarpssend- ingum. Fyrr en varir verða þessar beinu gervihnattasendingar á veg- um íslensku sjónvarpsstöðvanna harla eðlilegar og sjálfsagðar. Þær eru bara hluti af dagskrá stöðv- UTVARP 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 14. sálm. 22.30 Leikrit vjkunnar Flutt verður verk. i leikstjórn Indriða Waage sem hlustendur hafa valið. (End- urtekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. Umsjón: Pétur Grétarsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM90.1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífa úr safni Bítlanna: „With the Beat- les" frá 1963. 20.00 iþróttarásin - island Ungverjaland. (þróttaf- réttamenn lýsa landsleik í handknattleik. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. anna. í öðru lagi sýnir þessi útsend- ing íslenska ríkissjónvarpsins á óþýddu skemmtiefni hversu fljótir menn eru að nota sér gervihnatta- sendingamar til að fylla upp í dag- skrárgötin. Það er ósköp þægilegt að grþa til svona auðfengins dag- skrárefnis þótt útsending þess stangist á við reglugerð um breyt- ingu á 6. grein reglugerðar um út- varp sem menntamálaráðherra staðfesti 17. janúar 1991 en þar segir m.a.: Efni á erlendu máli, sem sýnt er í sjónvarpsstöð, skal jafnan fylgja íslenskt tal eða texti á íslensku eftir því sem við á hverju sinni. Það á þó ekki við þegar flutt- ir eru erlendir söngtextar eða þegar dreift er viðstöðulaust um gervi- hnött og móttökustöð fréttum eða fréttatengdu efni sem sýnir að vem- legu leyti atburði sem gerast í sömu andrá. Rabb David Frost við söngleikja- höfundinn kom fréttum ekkert við. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gesls Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Að eiga fatlað barn. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. I\l?90') AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. Létt tónlist, gestur í morgunkaffi. Kl. 7.00 Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriði Sigurðardótt- ir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Kl. 10.30 Morgungestur. KL 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggaö i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekiö frá morgni. 16.30 Akademían. Kl. 16.30 Púlsinn tekin í síma 626060. 18.30 Smásaga Aöalstöðvarinnar. 19.00 Sveitatónlist. Umsjón: Grétar Miller. 22.00 Vinafundur, Umsjón Margrét Sölvadóttir. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri sen vill eignast góða vini. Gestir koma í hljóðstofu og ræða vin- áttuna. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. Það flokkaðist eins og áður sagði undir skemmtiefni rétt eins og spjallþættir Hemma Gunn eða Eddu Andrésdóttur. En það er greinilegt að dagskrárstjórar ríkissjónvarps- ins telja sig ekki rígbundna af reglu- gerð menntamálaráðherra nema sjónvarpið skorti innra eftirlit? Þá má vera að dagskrárstjórarnir hafi horft til starfsfélaganna á Stöð 2 sem hófu útsendingar á ótextuðu og óþýddu sjónvarpsefni í trássi við lög og reglur. Þorvarður Elíasson fyrrum sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 hafði reyndar boðað þessar beinu gervihnattasendingar í áramóta- ávarpi. Þannig færa sjónvarps- mennirnir sig stöðugt upp á skaftið því þeir vita að lögum og reglugerð- um er ekki fylgt eftir af ráðamönn- um. Er þá ekki eins gott að leggja niður ráðherradóm og færa valdið til stofnana og einkafyrirtækja? Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Blandaðir ávextir. (endurtekinn). 13.30 „Hraðlestin" Helga og Hjalti. 16.00 „A kassanum" Gunnar Þorsteinsson. 17.00 Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. /fmV*9 fJ/öikvwnn W FM 98,9 07.00 Morgunvakt Bylgjunnar. Eirikur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Starfsmaður dagsins og iþróttafréttir sagðar kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Fróðleiksmolar í bland við annað. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Fréttaþáttur frá frétta- stofu. 18.30 Kristófer Helgason. Óskalög. 21.00 Góðgangur, þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Júlíus Brjánsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8,20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. 9.00 Fréttayfirlit. kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvikmyndagetraun. 12.00 Hádegisfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubilaleikur og óvænt símtöl. 9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geödeildin. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurð- ur Helgi. 12.00 Getraunir og óskalög. Sigurður Helgi Hlöð- versson. 14.00 Ráðgjafaþjónusta Gabriels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir og tónlist. Umsjón Sig- urður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vinsælustu laganna i Bretlandi og Bandaríkjunum. Dagskrár- gerð Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpoppið. Fm 104-8 ÚTRÁS 9.00 Stefán Sigurðsson (F.G.) 12.00 Hádegisspjall (F.G.) 13.00 Kristján H. Stefánsson (F.G.) 16.00 M.H. 18.00 Framhaldskólafréttir. 18.15 M.S. 20.00 Kvennaskólinn 22.00 F.Á. • 1.00 M.R. 3.00 Gunnar Ólafsson og Eyjólfur Gunnbjörnsson. (F.G.) ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 14.00 Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar 1991. Síðari umræða. Dagskrárlok óákveðin. • •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.