Morgunblaðið - 12.02.1991, Side 29

Morgunblaðið - 12.02.1991, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUUAGUR ;12. FEBRÚAR-1.99,1 Verðbréfamarkaður 0DEXION Tölvur IMPEX hillukerfi an boltunar LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvholsgötu 13 Sími (91)20680 Fundur SKULDABRÉFAÚTBOÐ —Landsbréf munu annast nýtt skuldabréfaútboð fyrir Sorpeyðingarstöð höfuðborgarsvæðisins að fjár- hæð 110 milljónir króna. Á myndinni sem tekin var við undirritun samnings þessara aðila eru f.v. Davíð Bjömsson, deildarstjóri fyrir- tækja- og stofnanasviðs Landsbréfa, Ögmundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Sorpeyðingarstöðvarinnar og Gunnar Helgi Hálfdánar- son, forstjóri Landsbréfa, Sambyggðar trésmíðavélar Hjólsagir Bandsagir Rennibekkir Spónsugur VERZLUNIN Laugavegi 29. Simar 24320 — 24321 — 24322 ir Pitney Bowes Frímerkjavélar og stimpllvélar Vélar til póstpökkunar o. fl. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 -105 Reykjavik Simar 624631 / 624699 Sorpeyðingarstöð höfuðborgarsvæðisins býður útskuldabréf RYMINGARSALA Bolir - Joggingallar - Gallabuxur o.fl. cllc Skólavörðustíg 42 Sími: 11506 SORPEYÐINGARSTÖÐ höfuðborgarsvæðsins hefur hafið útboð á nýjum skuldabréfum á almennum markaði að fjárhæð 110 milljón- ir króna. Landsbréf hf. annast undirbúning og framkvæmd útboðs- ins en um er að ræða verðtryggð skuldabréf til 10 ára með 7,5% ávöxtunarkröfu. Skuldabréfaútboðið er síðasti hluti lántöku vegna nýbyggingar Sorpeyðingarstöðvarinnar í Gufu- nesi. Framlag þeirra 8 sveitarfé-1 laga sem standa að stöðinni nemur liðlega 100 milljónum en lántökur nema alls um 470 milljónum. Að sögn Ögmundar Einarsson- ar, framkvæmdastjóra stöðvarinn- ar, hafði áður verið gengið frá samningum um lán frá Norræna fjárfestingarbankanum að fjárhæð 260 milljónir og frá Iðnlánasjóði að fjárhæð 100 milljónir. Þau lán eru einnig til 10 ára. Stjórn Sorp- eyðingarstöðvarinnar taldi tilboð Landsbréfa í síðasta hluta Tjár- mögnunarinnar hagstæðustu kjör sem völ væri á innanlands. Kvaðst Ögmundur telja athyglivert að þessi hluti markaðarins hefði boðið betri kjör en t.d. fjárfestingarlána- sjóðir. Framkvæmdir við stöðina eru nú á lokastigi og mun samsetning véla heíjast um mánaðamótin febrúar/maí. Gert er ráð fyrir að starfsemin hefjist í byijun apríl. VOKULT AUGA HP kemur tilmóts við tölvunar- fræðinema Sjónvarpsvörðurinn sofnar ekki á verðinum. Hafió samband við sölumenn (sfma 69 1500 - TÆKNIDEILD Heimílistæki hf Tæknidelld, Sætúni 8 SÍMI69 15 00 Morgunblaðið/KGA HUGBÚNAÐARBÁLKURINN — Við tölvuna situr Agnar Már Jónsson, formaður Félags tölvunarfræðinema, Oddur Bene- diktsson, (t.h.) prófessor við Tölvunarfræðiskor Háskóla íslands og Sigurjón Sindrason, deildarstjóri hjá HP á íslandi. Samráðsfundur í málmiðnaði VERKEFNISSTJÓRN Málms 92 efnir til samráðsfundar málmiðnað- arfyrirtælya í dag um stefnumörkun í greininni, viðamestu verkefni sem þar eru framundan og hvaða kröfur þau gera hvað varðar fram- leiðni, gæði og samstarf fyrirtækja. Ennfremur verður greint frá að- gerðum sem fyrirhugaðar eru í samvinnu við fyrirtæki í málmiðn- aðinum á næstu mánuðum til þess að treysta samkeppnisstöðuna og gera þeim með því kleift að taka þátt í áhugaverðum verkefnum, að því er segir í frétt frá Félagi málm- iðanaðarfyrirtækja. HEWLETT Packard á íslandi hefur lánað Tölvunarfræðiskor við Háskóla íslands til prófunar samstæðan hugbúnaðarbálk til hönnunar og þróunar á hugbún- aði. Agnar Már Jónsson, formað- ur Félags tölvunarfræðinema, sagði í samtali við Morgunblaðið að framtak HP á íslandi væri mjög mikilvægt fyrir skólastarf- ið. Um er að ræða forritunarmálið HP C++, SoftBench þróunarum- hverfi, C++ Develepeer og Open Dialog fyrir X-Windows. Hugbún- aðurinn er keyrður á HP 9000/375 og keyrir undir Unix stýrikerfínu. Að sögn Odds Benediktssonar, prófessors við Tölvunarfræðiskor- ina, er C++ nýtt forritunarmál sem leyfir hlutbundna forritun, en hlut- bundin forritun og hönnun hugbún- aðar er ný aðferðafræði í tölvuheim- inum. Oddur sagði að SoftBench væri háþróað umhverfi til þess að stjórna forritaþróun á Unix þar sem hópur forritara vinnur sameiginlega að einu verkefni. Ennfremur kom fram að X-Windiws er myndrænt gluggaumhverfi sem er að ryðja sér til rúms á Unix vélum. „Nemendur læra mikið á þvi að vinna í þessu umhverfi auk þess sem þeir geta notað búnaðinn á vélina í beinu sambandi við það sem er að gerast á markaðnum," sagði Agnar Már. invarpsvörðurinn getur fylgst neð útidyrunum, biðsalnum, verksmiðjunni, versluninni, jruskemmunni eða hvar sem Honda Accord Sedan 2,0 EX 91 Verðffrá 1.360 þúsund. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA (H VAINAGORÐUM 24 RVIK., SIMI 689900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.