Morgunblaðið - 12.02.1991, Side 33

Morgunblaðið - 12.02.1991, Side 33
<"■ jnvíiasT:nr>....... MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. AGUR1'^1' i UDfiOI/ TILKYNNINGAR „Aromatherapy11 Leiðbeinandi í iimolíumeðferð verður til stað- ar í versluninni milli kl. 13.00 og 18.00 í dag. Kynntar verða yfir 30 tegundir af ilmkjarna- olíum. Kynningarafsláttur. YMISLEGT Muggsmyndir Gallerí Borg hefur ákveðið að halda sölusýn- ingu á myndum eftir Guðmund Thorsteinson, Mugg, innan skamms. Þeir, sem hefðu áhuga á að koma myndum í sölu, hafi samband við Gallerí Borg fyrir föstudaginn 15. febrúar nk. Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211 KENNSLA Samvinnuháskólinn - rekstrarfræði Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum miðar að þvf að rekstrarfræðingar séu und- irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar- starfa f atvinnulffinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár- málastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót- un, lögfræði, félagsmálafræði samvinnumál o.fl. Námstími: Tveir vetur, frá september til maí. Frumgreinadeild til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði og félagsmálafræði. Einn vetur. Aðstaða: Nemendavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 38.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnu- háskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per- sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn- ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólanám er lánshæft. Samvinnuháskólinn á Bifröst, 311 þorgarnesi - sími 93-50000. KVOTI Kvóti Viljum kaupa ufsa- og þorskkvóta. Höfum til sölu rækjukvóta. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „K - 8648“. BÁTAR-SKIP Bestuloðna Nýfryst beituloðna til sölu. Upplýsingar í síma 92-14666. Brynjólfur hf. TILBOÐ - UTBOÐ d! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í tvöfalda stofnlögn í um 1.350 m af steyptum stokk. Verkið nefnist Borgarholt - Aðveituæð 2. áfangi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 12. febrúar, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 5. mars kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYRJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Sími25800 ®ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarverkfræðingins í Reykjavík, leitar eftir tilboðum í gatnagerð og lagningu holræsa ásamt jarðvinnu vegna vatnslagna, síma- og rafstrengja. Verkið nefnist: Holtavegur - Sigtún, gatna- gerð. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt: u.þ.b. 15.000 m3 . Grúsarfyllingar u.þ.b. 16.500 m3 . Holræsi: u.þ.b. 750 m3. Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 19. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 -r- Simi 25800 Útboð Hjúkrunarheimilið Eir Bygginganefnd hjúkrunarheimilisins Eirs óskar hér með eftir tilboðum í gerð undir- byggingar vegna nýbyggingar við Gagnveg í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Fyllingar 720 m3 Steypumót 1.270 m2 Bending 23.700 kg Steinsteypa 405 m3 Lagnir 990 m Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Skjóls, Kleppsvegi 64, Reykjavík, þar sem þau verða opnuð föstudaginn 22. feb. 1991 kl. 11.00. TO5 BOHGARTÚNI20 105 REYKJAVlK VERKFRÆÐISTOFA STEFANSOCAFSSONARHF. fbv. CONSULTINQ ENQINEERS FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Stofnfundur Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn hf. verður haldinn í Duggunni, Þorlákshöfn, þriðjudagskvöldið 12. febrúar kl. 20.30. Undirbúningsstjórnin. Bakkfirðingamót Þorrablót verður haldið í Brautarholti 26, föstudaginn 15. febrúar kl. 20.00. Tilkynnið þátttöku í símum 83618, 51232 og 53982. Undirbúningsnefnd. Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn í dag, þriðjudaginn 12. febrúar, á Óðinsgötu 7, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fræðslumál Framsögumenn: Sigrún Magnúsdóttir, Jón Sveinsson, Pétur Snæbjörnsson og Kristján Sæmundsson. 2. Matreiðsluskólinn okkar. 3. Vera okkar í Þ.S.Í. 4. Kosning fulltrúa á sambandsþing Þ.S.Í. 5. Önnur mál. Stjórnin. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Norðurlandskjördæmi eystra Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin í Kaupangi á Akureyri alla daga frá kl. 10.00-18.00. Stjórn kjördæmisráðs. Austur-Skaftfellingar Almennur stjórnmálafundur verður í Sjálfstæðishúsinu miðvikudag- inn 13. febrúar kl. 20.30. Hrafnkell A. Jónsson kemur á fundinn og ræðir kosningar og kjaramál. Sjálfstæðisfélag Austur-Skaftfellinga. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Almennur félagsfundur verður í Félagi sjálf- stæðismanna í Háaleitishverfi í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 12. febrúar, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Gestur fundarins, -.Friðrik Sophusson, ræðir undirbúning landsfundar og kom- andi alþingiskosningar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Árnessýsla - Selfoss Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Austurvegi 38, Selfossi, laugardaginn 16. þ.m. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Ávarp Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.