Morgunblaðið - 15.02.1991, Síða 28
'28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991
RAÐAUGi YSINGAR
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Samtaka áhugafólks um alnæm-
isvandann verður haldinn fimmtudaginn 21.
febrúar nk. kl. 20.00 á Hótel Lind, Rauðar-
árstíg 18, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Sýnt myndband um alnæmi.
Stjórnin.
rFEIACi
IlLDRI
BORGARA
Frá Félagi eldri borgara
Aðalfundur FEB verður haldinn á Hótel Sögu
sunnudaginn 17. febrúar nk. kl. 14.00.
Sigfús Halldórsson og Friðbjörn Jónsson
munu skemmta. Mætið vel.
Stjórnin.
»*■ OOO 1/1
^S3fr
Aðalfundur FSV
Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahús-
um verður í Baðstofunni í Ingólfsbæ, Ingólfs-
stræti 5, þriðjudaginn 26. febrúar, kl. 16.00.
Dagskrá verður skv. félagslögum.
Fyrir hönd stjórnar FSV,
Sigurður Guðmundsson.
Félag íslenzlcra snyrtifrœðinga
Aðalfundur
Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga
verður haldinn á Holiday Inn laugardaginn
23. febrúar 1991 kl. 13.00 stundvíslega.
Stjórnin.
TILBOÐ - UTBOÐ
Skrifstofuhúsnæði í Hafnarstræti 93
og 95, Akureyri
Tilboð óskast í innanhúsfrágang á húsnæði
fyrir skattstofu norðurlandsumdæmis eystra
og fleiri ríkisstofnanir á Akureyri.
Um er að ræða 5. hæð í Hafnarstræti 93
og 95 og 6. hæð í Hafnarstræti 95 alls um
1000 fm.
Útboð innifelur auk þess breytingar á útvegg
að vestan, allar raflagnir, vatns- og frá-
rennslislagnir og loftræstikerfi. Verkinu skal
skila í tveim áföngum, 6. hæð og hluta 5.
hæðar eigi síðar en 30. júní 1991 og þeim
síðari eigi síðar en 31. mars 1992.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
Form, Akureyri, og Innkaupastofnun ríkisins
til og með fimmtudegi 21. febrúar 1991 gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar-
túni 7, fimmtudaginn 28. febrúar 1991, kl.
11.00.
ll\l!\IKAUPASTOFI\IUIM RÍKISIIMS
BOHGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síöasta á eigninni Sambyggð 2, 2a, Þorlákshöfn, þingl.
eigandi Hallgrímur Þorsteinsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag-
inn 18. febrúar 1991 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Byggingasjóður ríkisins
og Tryggingastofnun ríkisins.
Sýslumaðurínn i Árnessýslu,
bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Þriðja og síðasta á Sandholti 6, Ólafsvík, þingl. eig. Haraldur Kjart-
ansson, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Ól-
afsvíkurkaupstaðar og Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 19. febrúar 1991 kl. 10.30.
Þriðja og sfðasta á Gunnarsbraut 4, Ólafsvík, þingl. eig. Haraldur
Kjartansson, fer fram eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs, veðdeildar
Landsbanka Islands, Garðars Briem hdl., Tryggva Bjarnasonar hdl.,
Þorsteins Einarssonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni
sjálfri, þriðjudaginn 19. febrúar 1991 kl. 11.00.
Þriðja og síðasta á Engihlíð 18, 2. hæð til hægri, Ólafsvík, þingl.
eig. Ólafur V. Einarsson, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka
islands, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 19. febrúar 1991 kl. 11.30.
Þriðja og síðasta á Sjávarflöt 8, Stykkishólmi, þingl. eig. Björg hf.,
fer fram eftir kröfum Klemenzar Eggertsonar hdl. og Skúla J. Pálma-
sonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. febrúar 1991 kl. 15.00.
Þriðja og síðasta á Vallarflöt 7, Stykkishólmi, þingl. eig. Helgi Björg-
vinsson, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Þórs Árnasonar hdl., á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 19. febrúar 1991 kl. 15.30.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn i Ólafsvík.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 19. febr. 1991 kl. 10.00
Borgarheiði 18, Hveragerði, þingl. eigandi Hörður Ingólfsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Heiöarbrún 28, Hveragerði, þingl. eigandi Birna Björnsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Kambahrauni 50, Hveragerði, þingl. eigandi Jón Þórisson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Tryggingastofnun
ríkisins.
Selvogsbraut 19a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Yngvi Þór Magnússon
og Þorþjörg Guömundsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Magnússon
hrl.
Setbergi 35b, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Svavar Gíslason og Hall-
dóra Karlsdóttir.
Uppboðsþeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Eiríksson hdl.
og Grétar Haraldsson hrl.
Suðurengi 19, Selfossi, þingl. eigandi Jakob S. Þórarinsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Magnússon
hrl.
Miðvikudaginn 20. febr. ’91 kl. 10.00
Önnur sala
„SYLLU", hluta í Drumboddsst., Biskupstungum, þingl. eigandi Kristj-
án Stefánsson.
Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. v
Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Friðrik Ólafsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jakob J. Havsteen
hdl.
Fossheiði 50, 1c, Selfossi, þingl. eigandi Védís Ólafsdóttir.
Uppþoðsþeiðandi er Byggingasjóður rikisins.
Stjörnusteinum 23, Stokkseyri, þingl. eigandi Ægir Friöleifsson.
Uppboðsþeiðandi er Fjárheimtan hf.
Fimmtudaginn 21. febr. ’91 kl. 10.00
Önnur sala
Gagnheiði 36-38, no.hl., Selfossi, þingl. eigandi Fossplast hf.
Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður, Jón Magnússon hrl., Byggða-
stofnun, Jón Ólafsson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl.
Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eigandi Ólafía G. Halldórsdóttir.
Uppboðsþeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Ólafur Axelsson
hrl. og Sigurður A. Þóroddsson hdl.
Sambyggð 4, 1c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi SNÆVAR sf.
Uppboðsbeiðandi er Byggingajjóður ríkisins.
Setbergi 7, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hallgrímur Sigurðsson.
UppboðsbeiðendureruJón Magnússon hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl.
Strandgötu 11, (Garður), Stokkseyri, þingl. eigandi Halldór og Gunn-
laugur Ásgeirssynir.
Uppboðsþeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Jón Eiríksson hdl.
Votmúla I, Sandvíkurhreppi, þingl. eigandi Albert Jónsson og Freyja
Hilrnarsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga og Fjárheimt-
an hf.
Votmúla II, Sandvíkurhreppi, þingl. eigandi Albert Jónsson og Freyja
Hilmarsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga og Jakob J.
Havsteen hdl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
F É I. A G S S T A R F
Sjálfstæðisfélag Keflavíkur
heldur almennan fund i dag, föstudaginn 15. febrúar, kl. 20.30 i
Glóðinni við Hafnargötu, Keflavík, efri hæð.
Fundarefni:
1. Kosning landsfundarfulltrúa.
2. Önnur mál.
Félagar mætum vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Norðurlandskjördæmi
eystra
Viðtalstímar frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins verða í Kaupangi á
Akureyri alla föstudaga frá kl. 17.00-19.00. Einnig er hægt að fá
viðtöl á öðrum tíma.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisfélag
Borgarfjarðar
Fundur í veitirigahúsinu Ferstiklu laugardaginn 16. febrúar kl. 14.00.
Fundarefni:
Kosning fulltrúa á landsfund.
Önnur mál.
Stjórnin.
Akureyri - Akureyri
Bæjarmálafundur verður haldinn i Kaupangi mánudaginn 18. febrúar
nk. kl. 20.30.
Dagskrá: Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs til síðari umræðu.
Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvattir til að
mæta.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins.
Bessastaðhreppur
Aðalfundur/skemmtikvöld
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaðahrepps verður haldinn í
dag, föstudaginn 15. febrúar, í samkomusal íþróttahússins og hefst
fundurinn kl. 20.00.
Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf og auk þeirra
kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn verð-
ur dagana 7.-10. mars.
Að aðalfundi loknum verður haldin skemmtun og boðið upp á léttar
veitingar til að minnast glæsilegs kosningasigurs Sjálfstæðisfélags
Bessastaðahrepps í síðustu sveitarstjórnakosningum.
Jóhann Helgason og Kristján Guðmundsson skemmta.
Félagar/makar eru hvattir til að fjölmenna.
Nýir félagsmenn eru velkomnir.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi eru sér-
staklega velkomnir.
Stjórnin.
Föstudagsrabb
í dag, föstudaginn 15. febrúar, ræðir Al-
bert Jónsson, framkvæmdastjóri öryggis-
málanefndar, um stöðu NATO í dag og
Persaflóastríðið.
Rábbið verður haldið í Hamraborg 1,
3. hæð, kl. 21.00.
Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi.
ilFIMDAI.IUK
Opið hús
hjá Heimdalli
Opið hús verður hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í
Reykjavik, í kjallar Valhallar, laugardaginn 16. febrúar. Húsið verður
opnað kl. 21.30. Létt tónlist, veitingar. Allir velkomnir.
Heimdallur.
Keflavfk - Njarðvík
Ungir sjálfstæðismenn í Keflavík og Njarðvík athugið!
Auglýstur sameiginlegur opinn stjórnarfundur Heimis og FUS í
Njarðvik, sem halda átti á Flughóteli í Keflavík í kvöld, hefur verið
færður til og verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Fund-
artími óbreyttur, kl. 20.00, föstudaginn 15. febrúar (í kvöld).
Ath.: Nýr dagskrárliður bætist einnig við áður auglýsta dagskrá og
er það kjör landsfundarfulltrúa.
Félagsmenn fjölmennið! Heimir, Keflavík og FUS, Njarðvik.
Formannaráðstefna SUS
Formenn FUS athugið
Tilkynna þarf þátttöku i formannaráðstefnu SUS eigi síðar en i dag,
föstudaginn 15. febrúar. Ráðstefnan er ætluð formönnum og öðrum
forystumönnum félaga.
Félög eru hvött til að senda fjóra fulltrúa á ráöstefnuna.
SUS.