Morgunblaðið - 19.02.1991, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1991
ia
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26 2 hæd Smu 25099 Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 ^
ÞARFTU AÐ SEUA STRAX?
HAFÐU SAMBAND
★ Skráðu eignina - við seljum ★
S* 25099
Einbýli - raðhús
SUÐURGATA - RVIK
- EINBÝLI
Stórglæsilegt 135 fm ný endur-
byggt einbýlishús á tveimur hæð-
um ásamt ca 25 fm bílskúr. Allt
nýtt utan sem innan. 4 svefnherb.
Parket. Eign í sérflokki.
VANTAR RAÐHUS
- GRAFARV. - SELÁS
Höfum kaupanda að raðhúsi í Graf-
arvogi eöa Seláshverfi. Má kosta
allt að 15 millj. Þarf ekki að vera
fullb., má vera á byggstigi. Nánari
uppl. gefur Bárður á skrifsttíma.
VANTAR RAÐHUS
- FAGRAHJALLA
- TRÖNUHJALLA
Höfum kaupendur að raðhúsum í
Suðurhlíðum Kópavogs. Mega vera
á byggingastigi. Góðar greiðslur í
boði.
5-7 herb. íbúðir
GERÐHAMRAR - SÉRH.
- TVÖF. BÍLSKÚR
Ný ca 160 fm efri sérhæð ásamt tvöf. ca
65 fm bílsk. Fráb. útsýni. 4 rúmg. svefn-
herb. Áhv. hagst. lán ca 4650 þús. Verð
12,9 millj.
KEILUGRANDI - 5 HERB.
Mjög glæsil. 5 herb. íb. á tveimur hæðum
ásamt stæði í bílskýli. Fullb. eign. Fallegt
útsýni. Verð 9,5 millj.
HVERFISGATA - HF.
Falleg ca 174 fm sérhæð á tveimur hæð-
um í tvíb. Nýl. gler. Endurn. rafmagn.
Parket. Stutt í skóla. Verð 8,5 millj.
LINDARBR. - SERH.
Glæsil. ca 140 fm efri sérhæð
ásamt ca 30 fm bflsk. Endurn. eld-
hú9 og bað. Ný gólfefni. Glæsil.
útsýni. Tvennar svalir.
REYKJAVIKURV. - HF.
- ÁHV. 3,5 MILU.
Góö og vel skipulögö 6 herb. efri sérhæð
í nýl. þríbhúsi. 4 svefnherb., 2 stofur.
Suðursv. Áhv. ca 3 millj. húsnlán og 5
millj. lífeyrissjóðslán. Skipti mögul. á
minni eign. Verð 8,8 millj.
4ra herb. íbúðir
BARMAHLIÐ
Glæsil. 4ra-5 herb. íb. í kj. með. fullri
gluggastærö. Öll endurn. í hólf og gólf.
Mögul. á 4 svefnherb. Sérinng. Eign í
sérfl.
SEUAHVERFI - LAUS
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stæði í
bílskýli. Vandað eldhús. Laus strax. Verð
6,8 millj.
FUNAFOLD - PARH.
Glæsil. nýtt 172,3 fm parhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb.
Áhv. 4,1 millj. langtímalán. Ákv. sala.
NÚPABAKKI
Fallegt 216 fm endaraðhús á tveimur
hæðum. Innb. bílsk. Ný standsettur garð-
ur. Heitur pottur. Stórar stofur. Gott
skipulag. Stutt í alla þjónustu.
SMYRLAHRAUN - HF.
- RAÐHÚS + BÍLSKÚR
Ca 150 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt bílsk. 4 svefnherb. Gróinn staður.
Ákv. sala.
MARKLAND
Falleg rúmg. 4ra herb. íb. á 1.
hæð. Glæsil. útsýni. Parket. Rúmg.
stofa. Búr innaf eldhúsi. Hús ný
endurn. að utan sem innan.
í smíðum
DALHUS - RAÐHUS
-ÁHV. VEÐD. 3,3 MILU.
Ca 190 fm raöhús á tveimur hæöum með
innb. bílsk. Húsið afh. frág. að utan, fokh.
að innan. Gott skipulag. Mögul. á 5 svefn-
herb. Áhv. lán frá húsnstjórn ca 3,3 millj.
Teikn. á skrifst. Verð 7,9-8,1 millj.
VESTURFOLD
- ÁHV. 4,6 MILU.
Ca 180 fm einbhús á einni hæö. 34 fm
bílsk. Húsið skilast nær frág. að utan,
fokh. að innan. Áhv. nýtt húsnlán 4,6
millj. Til afh. fokh. í dag. Ákv. sala.
GARÐHÚS - SÉRHÆÐ
Glæsil. 4ra herb. efri sérhæð ásamt bílsk.
Skilast fokh. að innan, frág. að utan. Verð
6,5 millj.
LANGAGERÐI
Góð 4ra herb. risíb. á mjög góðum stað.
3 svefnherb. Suðursv. Verð 5,8 millj.
FELLSMÚLI - 4RA
Óvenju rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð rfjölb-
húsi. Stórar stofur. Hús nýmálað að utan
og standsett. Áhv. ca 4,9 millj. til 25 ára
með 5,75% vöxtum. Verð 7,8 millj.
3ja herb. íbúðir
SKEGGJAGATA
- ÁHV. CA 4,5 MILU.
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Danfoss. 2
svefnherb. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 6,2 millj.
ENGJASEL - BÍLSKÝLI
Gullfalleg 80 fm íb. á 4. hæð ásamt fokh.
ca 25 fm risi. Parket. Útsýni. Verð 6 millj.
VIÐ TJÖRNINA 079)
Góð 3ja herb. íb. í kj. í góöu steinhúsi.
Endurn. þak, járn, rafmagn o.fl. Verð 5,3
millj.
HRÍSMÓAR - GB.
Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð
í lyftuhúsi. Sérgeymsla og -þvhús. Hús-
vörður. Áhv. 2,2 millj. veödeild.
ÁLFHÓLSVEGUR
-ÁHV.3,1 MILU.VEÐD.
Falleg og mikið endurn. 3ja herb. íb. á
2. hæð í fjögurra íb. húsi. Suðursv. Glæsi-
legt eldhús. Parket. Áhv. ca 3,1 millj.
veðdeild.
SÓLHEIMAR - LAUS
Mikið endurn. íb. á 1. hæð í góðu lyftu-
húsi. Nýl. eldhús og bað. Laus strax.
Lyklar á skrifst.
NÝLENDUGATA
- ÁHV. 2 MILLJ.
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Áhv. 2
millj. veðdeild. Verð 3,7 millj.
ÁSTÚN - LAUS
Mjög glæsil. ca 80 fm nettó 3ja
herb. endaíb. í glæsil. fjölbhúsi.
Parket. StórgL útsýni. Vandaðar
innr. Laus strax. Lyklar á skrifst.
REYKAS
Glæsil. 105 fm íb. á 2. hæð með bílskrétti.
Vandaðar innr. Tvennar svalir. Áhv. ca 3
millj. langtímalán. Verð 7,7 millj.
DRÁPUHLÍÐ
Falleg 3ja herb. íb. í risi. Verð 5,2 millj.
SPÍTALASTÍGUR
- LAUS STRAX
Glæsil. 3ja herb. íb. öll endurn. í hólf og
gólf. Allt nýtt að utan sem innan. Lyklar
á skrifst. Verð 5,7 millj.
2ja herb. íbúðir
HVERAFOLD - 2JA
- ÁHV. 4,2 MILLJ.
Glæsil. fullb. 66,5 fm 2ja herb. íb. á 2.
hæð í glæsil. fullb. fjölbhúsi. Sérþvhús.
Útsýni. Áhv. 4,2 millj. húsnstjórn.
RAUÐÁS - 2JA
Falleg 55 fm íb. á 1. hæð. Ljósar
innr. Útsýni yfir Rauðavatn. Verð
aðeins 4,5 milij.
ORRAHOLAR
Glæsil. 67 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. 20
fm suðursv. Parket. Glæsil. útsýni. Vönd-
uð sameign. Verð 5,5 millj.
ÁSVALLAGATA
Mjög góð einstaklíb. á 2. hæð í ca 17 ára
fjölbhúsi. Verð 3,8 millj.
GRETTISGATA
Góö 58,3 fm mikið standsett risíb. Nýl.
eldhús. Ákv. sala. Verð aðeins 3,5 millj.
VESTURBERG
Falleg 63 fm nettó 2ja herb. íb. á
1. hæð. Góðar innr. Lyftuhús.
Arni Stefánsson, viðskiptafr.
(8?
FASTEIBINIAIVirOL-Urj
^ 68-77-68
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINIVIAR S. H/F.O
FMSTEiani ER FRAMTlO
Einbýlishús
VALHUSABRAUT
SELTJN. Ca 210 fm vandað og
gott hús (allt endurb. og innr. 1980).
53 fm tvöf. bflsk. Ákv. sala.
Þríbýli
HVAMMSGERÐI.
Gott hús
ca 3x80 fm grfl. í kj. er 3ja herb. íb.
o.fl. Á 1. hæð er 4ra herb. íb. í risi er
3ja herb. íb.^Húsið er til sölu í einu lagi
eða skipt veðbandalaust. Nánari uppl.
á skrifst.
Raðhús
TUNGUBAKKI. ca 200 fm
endaraðh. (pallahús). Húsið er laust.
Sérhæðir - hæðir
HJARÐARHAGI. 132 fm mjög
góð og björt 5 herb. íb. á 3. hæð. Stór-
ar stofur. Stórar suðursv. Útsýni.
Þvherb. á hæðinni. Skipti á góðri 3ja-
4ra herb. íb. koma til greina.
NYI MIÐBÆRINN -
LÚXUSÍB.-145 FM
Mjög vönduð ib. er á tveimur
hæðum í fjórb. Stór stofa m/arni
og parketi, 4 svefnh. o.fl. Bílsk.
Sauna. íþróttah. o.fl. í sameign.
HLIÐARVEGUR. nyfmgóð
efri sérhæð ásamt 36 fm bílsk. Glæsil.
útsýni. 4 svefnherb., stofa, eldhús, búr
og þvottah.
GRETTISGATA. 156 fm sér-
býli, kj. og tvær hæðir. Allt ný innr. á
vandaðan og smekklegan hátt. Arinn
í stofu. Mögul. á aukaíb. í kj. Áhv. ca 5
millj. í langtímalánum. Ákv. sala.
4ra-5 herb.
KONGSBAKKI . Ca 100fmgóð
og björt íb. á 3. hæð. Þvottaherb. innaf
eldh. Suðursv. Parket. Laus.
FELLSMULI. Sherb góð
og björt Ib. sem skiptist í hol.
borðst., stofu, 3 svefnherb.,
eldh. og baö. (Mögul. ó 4 svefn-
herb.). Útsýni. Ákv. sala.
ARAHOLAR. 98 fm björt og góð
íb. á 1. hæð. Yfirbyggðar svalir. Húsið
er nýstandsett að utan. Útsýni.
KRUMMAHÓLAR.
106 fm fb. á 4. hæð. Nýtt eld-
hús. Stórar svalir. Bflskúrs-
plata. Útsýni.
HRAUNBÆR
LAUS. Mjög rúmg. íb. á 3.
hæð. Gott skipulag. Áhv. 700
þús. Verð 6,6 millj.
HVERFISGATA. 93 fm ,b
1. hæð. Laus fljótl.
3ja herb.
HRAUNBÆR. Góð 85 fm íb. á
3. hæð. Suðursv. Ákv. sala. Verð 6,2 m.
BARMAHLIÐ. Mjög
björt og góð 3ja-4ra herb. port-
byggð risíb. Mjög falleg stofa
með blómaskála og suðursv.
Parket. Nýl. innr. í eldh. Ákv.
sala. Laus fljótt.
MIÐBRAUT - SERH. ca
80 fm góð íb. á 1. hæð. Allt sér. Ákv. sala.
KRUMMAHÓLAR. Mjög góð
89 fm íb. á 2. hæö. Stór herb. Bílskýli.
Áhv. ca 1400 þús. Laus 1. febr. nk.
2ja herb.
LAUGARNESVEGUR. 2ja
herb. 67 fm íb. á 2. hæð. Ákv. sala.
MÁNAGATA. Lítil snotur kjíb.
FIFUSEL. Lítil snotur einstakl-
ingsíb. á jarðhæð.
ÖLDUGATA. 35 fm sérpláss á
jarðhæð. Laust.
Keflavík
TUNGATA. 2 ca 125 fm íb. á
2. og 3. hæð í steinh. rétt v/miðb. íb.
eru lausar. Gott verð og grkjör.
Vantar
VANTAR. allar gerðir eigna á
söluskrá strax.
51500
Hafnarfjörður
Álfaskeið
Góð 5 herb. ca 122 fm ásamt
bílsk. á 1. hæð.
Suðurgata
Timburhús á þremur hæðum
(neðsta hæð steypt) ca 150 fm.
Bílskúr. Verslun á neðstu hæð.
Sævangur
Gott einbhús á mjög fallegum
stað rúml. 200 fm m/bílskúr.
Hverfisgata
Timburhús sem skiptist í íb. ca
120 fm auk 56 fm verslhúsn.
Góð eign. Skipti mögul.
Hraunbrún
Einbhús (Siglufjarðarhús) ca
180 fm auk bílsk. Æskileg skipti
á 3ja-4ra herb. íb. í Hf.
Hraunbrún
Höfum fengið til sölu stórglæsil.
ca 280 fm einbhús á tveimur
hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm.
Norðurbraut
Efri hæð ca 140 fm auk bílskúrs.
Neðri hæð ca 270 fm. Búið að
samþykkja 3 íb. á neðri hæð.
Hentugt f. byggaðila.
Drangahraun
Höfum fengið til sölu gott iðn.-
og/eða versl.-/skrifsthúsn., 765
fm á tveimur hæðum. Fokhelt.
Vantar - vantar
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. í Hafnaiíirði.
jAS Árni Grétar Finnsson hrl.,
I Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn.,
símar 51500 og 51501.
*
Oveðrið 3. febrúar:
Nefnd skip-
uð til að
meta tjónið
FORSÆTISRÁÐHERRA, Stein-
grímur Hermannsson, hefur skip-
að nefnd til að meta tjónið, sem
varð í óveðrinu sunnudaginn 3.
febrúar síðastliðinn og gera tillög-
ur um hvernig megi tryggja, að
einstaklingar og fyrirtæki geti
fengið bætt óveðurstjón eins og
þá varð.
í fréttatilkynningu frá forsætis-
ráðuneytinu segir, að nefndin eigi
að afla ítarlegra upplýsinga um fjár-
hagslegt tjón, sem varð í óveðrinu
3. febrúar, og leggja mat á fjölda
tjóna og stærð þeirra, sundarliða þau
tjón sem ekki fást bætt og athuga
hvort unnt hefði verið að tryggja sig
fyrir þeim, og að lokum að setja fram
tillögur um það, hvernig megi í fram-
tíðinni sem best tryggja, að einstakl-
ingar og fyrirtæki fái bætt óveðurs-
tjón og tjón af völdum náttúruham-
fara. Á nefndin meðal annars að
meta, hvort ástæða sé til aukinna
skyldutrygginga í þessu sambandi.
I nefnd forsætisráðherra hafa ver-
ið skipaðir Kristján Guðmundsson,
fyrrverandi bæjarstjóri, Björn Mar-
teinsson, verkfræðingur hjá Rann-
sóknarstofnun byggingariðnaðarins,
Rúnar Guðmundsson, skrifstofustjóri
hjá Tryggingaeftirlitinu og Sigmar
Ármannsson, framkvæmdastjóri
Sambands íslenskra tryggingafé-
laga.
Fyrirtæki óskast
Höfum trausta og fjársterka kaupendur sem vilja kaupa
m.a. eftirfarandi fyrirtæki:
★ Iðnfyrirtæki til flutnings út á land.
★ Fyrirtæki sem fæst við dreifingu á matvöru.
★ Lítið en traust innflutningsfyrirtæki.
★ Matvælaframleiðslu, margt kemur til greina.
★ Söluturn með a.m.k. 4 millj. kr. veltu.
★ Dagsöluturn eða matsölu með góða afkomu.
★ Myndbandaleigu á góðum stað á höfuðborgarsv.
★ Blómaverslun á góðum stað á höfðuborgarsvæðinu.
★ Fyrirtæki í prentiðnaði eða skildum rekstri.
★ Iðnfyrirtæki tengt málmiðnaði
★ Fiskbúð á höfuðborgarsvæðinu
5 ára farsæl og vönduð þjónusta í firmasölu.
msÞJúniiism n/f
Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315
Atvlnnumiðlun » Firmasala » Rekstrarráðgjðf
911 Rf) 91 97fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjori
tal I V V ■ I 0 ( v KRISTINN SIGURJÓIMSSON, HRL. löggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Góð suðuríbúð - bflskúr
2ja herb. íbúð á 2. hæð 59,2 fm nettó við Stelkshóla. Rúmgóðar sól-
svalir. Danfoss-kerfi. Vel umgengin sameign. Góður bílskúr með upphit-
un. Laus strax.
Sérhæð með bílskúr
Úrvals 3ja herb. efri hæð 106 fm nettó í fjórbhúsi í Seljahverfi. Sér-
inng. Sólsvalir. Sérþvhús. Ágæt sameign. Góður bílskúr.
Glæsileg eign í byggingu
Tvíbýlishús 122 x 2 fm auk bílskúrs 61 fm. Nánar tiltekið tvær 5 herb.
sérhæðir í grónu og vinsælu hverfi í Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Fyrir smið eða laghentan
Nokkrar 3ja herb. íbúðir í reisulegum steinhúsum í gamla bænum.
Þarfnast nokkurra endurbóta. Gott verð. Góð kjör. Nánari upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
Skammt frá Landspítalanum
Efri hæð 2ja-3ja herb. í reisulegu steinhúsi í Norðurmýri. Nýtt eldhús,
nýl. bað. Þríbýlishús. Húsnæðislán kr. 2,3 millj.
Lækir - Teigar - Laugarnes
Einn af okkar traustu viöskiptamönnum óskar eftir 3ja-4ra herb. ibúð.
Má þarfnast nokkurra endurbóta. Rétt eign borguð út.
Laugarnes - Vogar - Heimar - nágr.
Einn af okkar traustu viðskiptamönnum óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð
með bílskúr. Miklar og góðar greiöslur. Afhending samkomulag.
• • •
í Mosfellsbæ óskast
húseign meðtveim íbúðum.
4ra-5 herb. og 2ja-3ja herb.
Traustur kaupandi.
ALMENNA
FASTEIGHASALAW
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370