Morgunblaðið - 19.02.1991, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1991
17
Alkalí-skemmd-
ir í ljóðagerðinni
eftir Guðmund
Guðmundarson
Þessi fyrirsögn er ekki út í hött.
í hálfa öld hafa alls konar óljóða-
klambrar farið hamförum og valdið
illviðráðanlegum sprunguskemmd-
um og óstöðvandi leka í íslenskri
ljóðagerð.
Þeir hafa útbíað ljóðagerðina
með leirblöndu, sem að sjálfsögðu
er nútímaleg en reynist handónýt
og enginn öbrenglaður vill kaupa
eða búa við þennan ömurlega sam-
setning.
Það vill svo vel til að það er fólk-
ið í landinu, sem ákveður hvað það
vill kaupa og lesa og kemur þá
oflof og augnaglýja bókmennta-
fræðinga að engu gagni. íslending-
ar vilja ljóðskáld, sem yrkja alvöru-
ljóð en alls ekki óljóð eða lapþunna
orðasúpu leirskálda.
Þetta ætti öllum fræðingunum
og hámenningarvitunum að vera
orðið ljóst fyrir löngu.
Þegar ýmsir óljóðagarpar ætla
að heíja sig til flugs á stolnum
vængjum erlendra fyrirmynda
lenda þeir oft í hafvillum og þoku.
Leitin að háttbundinni fegurð í
ljóði er óstöðvandi náttúrulögmál,
sem alls konar tískufyrirbæri fá
ekki breytt frekar en mannlegu eðli!
Kerfiskallar
Hitt er annað mál, að þegar
ljóðagerðin var að leita fyrir sér
um nýjan farveg, þá tóku vinstri-
sinnaðir kerfiskallar að sveigja
hana að pólitískri lífsskoðun og
jafnframt var gerð atlaga að ljóð-
hefðinni og enn er verið að reyna
að villa um fyrir æskunni, halda
að henni óljóðafárinu, sprengja
brageyra hennar!
Þessi pólitíska neðanjarðarhreyf-
ing er nú sem betur fer gjaldþrota,
þegar þeirra andlegi og marxíski
Berlínarmúr hrundi til grunna!
Skyndilega vöknuðu þeir með
andfælum með pólitíska martröð.
Nú voru góð ráð dýr. Með hraði
gáfu þeir sér nýtt heilbrigðisvott-
orð. Nú sögðust allir kommar og
hálfkommar vera „sósíalistar".
Eftir að hafa boðað fagnaðarer-
indið rautt og róttækt í heilan
mannsaldur, þá segja þeir eins og
óþekkir krakkar „allt í plati“.
En lífið er alls ekki svona auð-
velt, þó maður sé vinstrisinnaður
hámenningarviti eða kommi, þá er
ekki nóg að gefa sjálfum sér synda-
kvittun með orðinu „sósíalisti“. Það
er eins og mig minni að Hitler og
hans hjörð hafi verið þjóðlegir sósí-
alistar! Mikið er þessi nafngift gat-
slitin og marklaus! Og nú hafa orð-
in. fasisti og kommi nákvæmlega
sömu merkingu!
Gjaldþrotið
Um leið og þetta marxíska
þrotabú er óhjákvæmilega tekið til
gjaldþrotaskipta, þá finnst mér að
einnig sé komin röðin að gjaldþroti
óljóða!
Það þrotabú hefur talsverða sér-
stöðu. Það gerir enginn kröfu í
búið! Bækurnar, sem enginn vill
kaupa, eru vonlaus eign útgefand-
ans eins og óljóð gerviskáldanna,
sem enginn lærir eða hefur minnsta
áhuga á.
Hvers virði er sú frægð sem er
ímynduð og heimatilbúin eða það
skáld, sem enginn tekur- mark á.
Að vísu skipta þeir hundruðum
sem þykjast vera skáld og upp-
skriftin er furðu einföld. Þú setur
á bak við nafnið þitt í síma-
skránni: Skáld eða rithöfundur!
Bingó!
Fyrir nokkrum áratugum hefði
sá eða sú er slíkt gerði orðið aðhlát-
ursefni alls staðar!
En nú eru óljóðagarparnir komn-
ir á alls konar styrki eða ríkisfram-
færi fyrir að misþyrma móðurmál-
inu eins og mest má verða! Og
Guðmundur Guðmundarson
menningai’vitarnir eru útfararstjór-
ar ljóðstafa, eins okkar verðmæt-
asta og sérstæðasta menningar-
arfs.
Nýjungarnar nýjunganna vegna!
Öll hefð skal hundsuð! Komandi
kynslóðir eiga að ylja sér við hugar-
óra og hugtakarugl í stað kynngi-
magnaðra snilldarljóða.
Og enginn þorir að taka þetta
hneyksli til meðferðar af hræðslu
við vinstrisinnaða menntamafíu,
sem er þó um þessar mundir gjald-
þrota í öllu sínu pólitíska friðar-
dúfuvafstri og andlega innræting-
arbraski.
Eins og áður segir þá er reynt
að rugla æskuna í ríminu, svipta
hana ljóðrænni tilfinningu sem hef-
ir öi’vað reisn þjóðarinnar og verið
einn af hornsteinum okkar menn-
ingar. Við erum eina þjóð veraldar
sem ekki hefir glutrað niður ljóð-
stöfum og lýrískum töfrum þeirra.
Nú tel ég að tími sé kominn til
að viðurkenna sannleikann og taka
til meðferðar andlega úrkynjun í
ljóðagerðinni. Hefja brageyra þjóð-
arinnar til vegs og virðingar á ný!
Skáldgáfan
Ljóðgáfa er oft tekin að erfðum.
Það er staðreynd að til að yrkja
ljóð, rímuð eða órímuð, sem standa
undir nafni, þurfa menn að vera
gæddir skáldgáfu, sjálfstamningu,
aga og yfirvegun sem kostar mikla
vinnu og oft langan tíma að þróa.
Óljóðagarparnir hafa engan tíma
til að bíða eftir frægðinni og þeysa
áfram eftir erlendum uppskriftum
en gæta þess þó vel að hundsa allt
sem heitir arfur í ljóðagerð og þess
vegna er illgresið, arfinn, þeirra
skjaldarmerki!
Það er staðreynd að þjóðin er i
allsheijar verkfalli gagnvart óljóð-
um, þótt menntamafían láti eins
og allt sé í himnalagi!
Höfundur er framkvæmdastjóri í
Reykjavík.
Vestfirðir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri
Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafiröi • Norðuriand: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi
tn 5
5T,
cn jjT
.. B)
Wg*
_ C
-- o>
0'
o|
m - •
gd m
‘ >
2 £
“ c
©
0 *<
ci —■
7s
O. Jj
30 O
<
2. 5?
? co
O'
p* 0
o
o
• J3
03
*i
<
0
©'CQ'
03
§r
03 D3
CC
9*. c
« 3
03 *
(f)
0
D3x —
03
2* K
U) CO
(1) TD
Cö «o
0) -
oc *°
SD
— ZJ
03 (/)
o-<
cö •
oQf
w <3
S.l
lo ko
O |
« =
X 03
X
^ i_r
> =
CO Q)
>
c 'O
E .1
03 t/3
CD >-
t- 03
c s>
® m
tn „
2 03
• 'S' ACO IAVAMAI ilf
03 ■■ .... f“B
0 C
© m
^ 2
><
íl -
jc c
0
d) +-
DC §
. - c
03 -O-
- CD
E 03
c S
2*
=j C
CD
cq t;
cn
> ®
CTJ >
o 'r
oc S
- -o
5.E
o
©
03 Ö)
32 o
M
• cc
>
0) Q)
CC
CL =
O 0
S ra
o> S-
0 S
x cn
AEG
/ T' ..v;,;-,
AEG
1 Hárblásari
Foen 1200
Verð áðurkr. 1.758.-
O •• AtOMA «•/« O
Kaffivel
KF122 m/klukku
Verð áður kr. 7.638.-
Tilboð kr. 1.495.- stgr. Tilboð kr. 5.993.- stgr.
AEG
Kæliskápur
Santo 2600 DT
Verð áður kr. 52.424.-
Tilboð kr. 45.827.- stgr.
AEG
• Rafhlöðuborvél
ABSE 13
Verð áður kr. 24.085.-
Tilboð kr. 17.997.- stgr.
AEG
’ Þvottavél
Lavamat 528W
Verð áður kr. 66.759.-
Tilboð kr. 56.166.- stgr.
Limgerðisklippur Verð áður kr. 15.576.-
HES 65 Tilboð kr. 13.496.-stgr.
VELDU ÞÉR TÆKI SEM ENDAST!
Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki, á sérstöku vetrarverði!
Umboðsmenn um allt land.
BRÆÐURNIR
Bræðurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavík og nágrenni:
BYKO, Kópavogi *.BYKO, Hafnarfirði • Byggt og búið, Reykjavík
DJORMSSONHF
<
<h 2
0
s 5
o« w
co
<
0
>
O) T-
7s 5
X TT
2; 5’
3 ca
0
»<
W 5'
C (Q
O 0
c -
— X
0 c-
3 C/3
Q. 0
l->
c
= &
c
cr jjr
o
03
oj cn
<
0
x 5'
0.
03 _
O
TT C
o o
D-l
cn
9; «
3 O
S m
O (Q
- O1
I ®
00
< o>
® S
9.(0
3 P
“ <
3-8
0 =
c‘
O
MAGENTA | BLACK j
11 V l vci i rwu I r'VAM I
Lágmúla 8. Sími 38820