Morgunblaðið - 19.02.1991, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19, FEBRÖAR 1991
Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar 8.-12. febrúar:
88,1% alþýðubandalags-
manna styður stjórnina
en 69% alþýðuflokksfólks
í KÖNNUN Félagsvísinda-
stofnunar á fylgi flokkanna og
afstöðu til ríkisstjórnarinnar
kemur fram að fylgi Sjálfstæð-
isflokksins dregst nokkuð sam-
an þegar reynt er að kanna
afstöðu óráðinna kjósenda til
flokkanna. 51,4% þeirra sem
tóku strax afstöðu sögðust ætla
að kjósa Sjálfstæðisflokkinn en
þegar óráðnir svarendur voru
spurðir sérstaklega hvaða
flokk þeir teldu líklegast að
þeir myndu kjósa fer fylgi
flokksins niður í 46,2%. Alþýðu-
flokkurinn bætir við sig mestu
fylgi þegar könnuð er líkleg
afstaða meðal óráðinna kjós-
Skólayfirlæknir:
Yarað við
áfengi, al-
næmi og
reykingum
GEFIN hafa verið út þrenns
konar veggspjöld á vegum
heilbirgðis- og trygginga-
málaráðuneytisins, með
áletrununum „Reykingar
eru eitur“, „Afengi er eitur“
og „Alnæmi er banvænt".
Veggspjöldunum hefur ver-
ið dreift til grunnskóla,
framhaldsskóla, íþrótta-,
æskulýðs- og félagsmið-
stöðva, heilsugæslustöðva
og sjúkrahúsa, auk fjöl-
miðla.
í frétt frá skólayfirlækni er
að finna upplýsingar um
reykingar, áfengisneyslu og
alnæmi. Þar kemur m.a. fram,
að á síðasta ári reyktu að
meðaltali 3,4% unglinga á
aldrinum 12-16 ára, 16,5% á
aldrinum 15-19 ára og 32,2%
á aldrinum 20-24 ára.
Reykingar tvöfaldast því frá
byrjun til loka framhaldsskóla.
Ef litið er á reykingar fólks á
aldrinum 15-79 ára kemur í
ljós að 30,3% reykja.
í fréttinni segir, að áfengis-
neysla þrefaldist frá byrjun til
loka framhaldsskóla. Þannig
höfðu, árin 1989-1990,
16-20% unglinga á aldrinum
13-14 ára verið ölvuð oftar en
einu sinni og 60-65% unglinga
á aldrinum 15-16 ára höfðu
sömu sögu að segja. Þá höfðu
23-30% 15-16 ára unglinga
verið ölvuð oftar en tíu sinn-
um. Að jafnaði neyttu 34% 16
ára unglinga áfengis og 88%
20 ára.
í árslok 1990 höfðu 59 ís-
lendingar greinst með alnæ-
missmit. Þar af höfðu 16
veikst með alnæmi og af þeim
eru tíu látnir. „Langflestir,
sem smitast, eru hommar
(66%) eða fíkniefnaneytendur
(15%), en gagnkynhneigðir er
þriðji algengasti hópurinn
(8,5%),“ segir í fréttinni. Þar
er einnig bent á að 44 af þeim
59 sem hafa smitast, séu á
aldrinum 20-39 ára og engin
lækning sé til við alnæmi.
enda og vex stuðningur flokks-
ins úr 12,6% í 14,7%.
í könnuninni var afstaðan til
ríkisstjórnarinnar borin saman
við stuðning við flokkana.
88,1% stuðningsmanna Alþýðu-
bandalagsins segjast styðja
ríkisstjórnina en aðeins 69%
stuðningsmanna Alþýðuflokks-
ins styðja stjórnina. 14,8%
stuðningsmanna Sjálfstæðis-
flokksins lýsa yfir stuðningi við
ríkisstjórnina og 43,4% stuðn-
ingsmanna Kvennalistans
styðja stjórnina en 35% segjast
vera áúdstæðingar hennar.
Könnunin var gerð fyrir Morg-
unblaðið dagana 8.-12. febrúar og
var leitað til 1.500 manna á aldrin-
um 18 til 75 ára, af öllu landinu.
Voru viðtölin tekin í síma og feng-
ust alls svör frá 1.068 manns sem
er 71,2% svarhlutfall. Notað var
slembiúrtak úr þjóðskrá. Er full-
nægjandi samræmi milli skipting-
ar úrtaksins og þjóðarinnar allrar
Fylgi stjórnmálaflokka í febrúar 1991
Niðurstöður skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar nú
bornar saman við skoðanakannanir í nóvember og
september 1990 og úrslit kosninga 1987
Alþýðufl. Framsóknarfl. Sjálfstæðisfl. Alþýðufbl. Kvennalisti
Tafla 1
Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú?
Samanburður við fyrri kannanir og alþingiskosningarnar 1987.
Þeir sem taka afstöðu.
Fjöldi Kjósa nú Nóv. 1990 Sept. 1990 Maí 1990 Feb. 1990 Kosningar 1987
Alþýðuflokkur ' 124 14,7 14,7 11,5 11,7 8,1 15,2
Framsóknarflokkur 176 20,9 18,1 15,8 19,3 16,4 18,9
Sjálfstæðisflokkur 389 46,2 47,3 50,1 45,0 45,5 27,2
Alþýðubandalag 75 8,9 8,1 9,4 9,7 11,9 13,4
Kvennalisti 66 7,8 10,6 9,4 12,2 14,5 10,1
Flokkur mannsins 1 0,1 - 0,5 1,0 0,1 0,6 1,6
Samt. jafnr. og félagsh. — — 0,1 0,2 0,4 0,4 1,2
Þjóðarflokkur 7 0,8 0,1 0,8 0,4 1,0 1,3
Borgaraflokkur 4 0,5 0,4 0,4 0,4 0,6 10,9
Græningjar — — 0,1 — 0,1 — —
Aðrir — — 1,2 0,8 0,6 0,2
Samtals 842 100% 100% 100% . 100% 100% r; 100%
þú myndir kjósa? Segðu menn enn
„veit ekki“ voru þeir spurðir: En
hvort heldurðu að sé líklegra að
þú kjósir Sjálfstæðisflokkinn eða
einhvern annan flokk eða lista?
14,6% svarendanna sögðu „veit
ekki“ eftir fyrstu tvær spurning-
amar, en þegar svörum við þriðju
spumingu er bætt við fer hlutfall
óráðinna niður í 5,8%.
Tafia 1 sýnir niðurstöðurnar,
sem fengust úr þessum þremur
spurningum samanlögðum. Þeim
sem svara þriðja lið spumingarinn-
ar þannig, að þeir muni líklega
kjósa einhvem annan flokk en
Sjálfstæðisflokkinn, er skipt á
milli þeirra flokka í sömu innbyrð-
is hlutföllum og fengust við fyrri
tveimur liðum spurningarinnar.
I töflum 2-4 em svörin sundur-
liðuð. Tafla 2 sýnir niðurstöður
Tafla 2
Ef alþingiskosningar væru haldnar á
morgun, hvaða flokk eða lista heldurðu
að þú myndir kjósa?
Svör við spurningu 1.
Tafla 3
Þeir sem segja „veit ekki“ í töflu 2 eru
spurðir áfram:
„En hvaða flokk eða lista finnst þér
líklégast að þú myndir kjósa?“
Svör við spurningum 1 og 2 samanlögð.
Tafla 4
Þeir sem eru óráðnir eru spurðir áfram:
„En hvort heldurðu að sé líklegra, að
þú kjósir Sjálfstæðisflokkinn eða ein-
hvern annan flokk eða lista?“
Svör við spurningum 1 til 3 samanlögð
Fjöldi Allir Kjósa nú
Alþýðuflokkur 80 7,5 12,6
Framsóknarflokkur 123 11,5 19,3
Sjálfstæðisflokkur 327 30,6 51,4
Alþýðubandalag 48 4,5 7,5
Kvennalisti 49 4,6 7,7
Flokkur mannsins 1 0,1 0,2
Þjóðarflokkur 5 0,5 0,8
Borgaraflokkur 3 0,3 0,5
Myndi ekki kjósa 39 3,7
Skila auðu 41 3,8
Neita að svara 74 6,9
Veit ekki 278 26,0
Samtals 1068 100% 100%
Fjöldi Allir Kjósa nú
Alþýðuflokkur 103 9,6 13,7
Framsóknarflokkur 146 13,7 19,5
Sjálfstæðisflokkur 374 35,0 49,9
Alþýðubandalag 62 5,8 8,3
Kvennalisti 55 5,1 7,3
Flokkur mannsins 1 0,1 0,1
Þjóðarflokkur 6 0,6 0,8
Borgaraflokkur 3 0,3 0,4
Myndi ekki kjósa 39 3,7
Skila auðu 43 4,0
Neita að svara 80 7,5
Veit ekki 156 14,6
Samtals 1068 100% 100%
Fjöldi Allir Kjósa nú
Alþýðuflokkur 124 11,6 14,7
Framsóknarflokkur 1'76 16,5 20,9
Sjálfstæðisflokkur 389 36,4 46,2
Alþýðubandalag 75 7,0 8,9
Kvennalisti 66 6,2 7,8
Flokkur mannsins 1 0,1 0,1
Þjóðarflokkur 7 0,7 0,8
Borgaraflokkur 4 0,4 0,5
Myndi ekki kjósa 39 3,7
Skila auðu 43 4,0
Neita að svara 82 7,7
Veit ekki 62 5,8
Samtals 1068 100% 100%
Tafla 5
Fylgi stjórnmálaflokka greint eftir landshlutum.
Tafla 7
Afstaða til ríkisstjórnar, greint eftir stuðningi við flokka
Reykjavík Reykjanes Önnur kjördæmi
Alþýðuflokkur 13,4 19,9 12,2
Framsóknarflokkur 9,0 13,9 35,8
Sjálfstæðisflokkur 54,8 50,5 36,1
Alþýðubandalag 10,7 6,9 8,7
Kvennalisti 11,0 8,3 5,1
Aðrir flokkar/Iistar 1,0 0,5 2,1
Samtals 100% 100% 100%
Fjöldi 290 216 335
A B D G V Óráðnir
Stuðningsmaður 69,0 80,0 14,8 88,1 43,4 32,4
Hlutlaus 21,0 14,5 16,4 10,2 20,8 39,2
Andstæðingur 10,0 5,5 68,7 1,7 35,8 28,3
Fjöldi 100 145 371 59 53 293
Hlutfall 100% 100% 100% 100% 100% 100%
Tafla 6
Hvort mundir þú segja að þú værir stuðningsmaður ríkis-
stjórnarinnar eða andstæðingur?
Fjöldi Hlutfall Hlutfall, þeir sem svara
Stuðningsmaður 414 38,8 40,2
Hlutlaus 237 22,2 23,0
Andstæðingur 380 35,6 36,9
Neitar/veit ekki 37 3,5
eftir kyni, aldri og búsetu og því
telur Félagsvísindastofnun að úr-
takið endurspegli þjóðina, 18-75
ára, allvel.
Þijár spurningar voru lagðar
fyrir svarendur um hvað þeir
myndu kjósa, ef alþingiskosningar
yrðu haldnar á morgun. Fyrst voru
menn spurðir eftirfarandi spurn-
ingar: Ef alþingiskosningar væm
haldnar á morgun, hvaða flokk eða
lista heldurðu að þú myndir kjósa?
Þeir sem sögðu „veit ekki“ voru
spurðir áfram: En hvaða flokk eða
lista heldurðu að líklegast sé að
úr fyrstu spurningu. Tafla 3 í
fyrstu tveimur spurningunur
samanlögðum og tafla 4 sýnir nic
urstöður úr öllum spurningunui
samanlögðum.
Þá vom svarendur einnig spurc
ir um afstöðu til ríkisstjórnarinr
ar. Spurt var: Hvort mundir þ
segja að þú værir stuðningsmaðu
ríkisstjórnarinnar eða andstæðing
ur?
I töflu 6 eru birt svörin við þess
ari spurningu og í töflu 7 eru svöi
in greind eftir því hvaða flok
fólk myndi kjósa.