Morgunblaðið - 19.02.1991, Qupperneq 39
i.im aAuaaaa .ðt irjoAaiiwua*! ŒöiuiaKUDHöw
MD'RGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUÁR 1991
88
3S
LAGREISTIR HALENDINGAR
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Háskólabíó:
Hálendingurinn II., The Hig-
lander U., The Quickening.
Leikstjóri. Russell Mulchay.
Handrit Peter S. Davis, William
Panzer. Tónlist Stewart Cope-
land. Aðalleikendur Christop-
her Lambert, Sean Connery,
Virginia Madsen, Michael Ir-
onside. Bretland 1991.
Á upphafsmínútunum rennur
áhorfandinn í gegnum ein fjögur,
fimm tímaskeið sem er a.m.k.
þrem of mikið. Síðan festir hún
sig í náinni framtíð. Kynningin á
söguhetjunum tveim er víðs fjarri
því sem gerðist í mynd I. og eng-
ar útskýringar á því að Connery
er búinn að fá fest á sig topp-
stykkið sem var svo snyrtilega
sniðið af honum í fyrri myndinni.
En þetta er víst vísindafantasía
og þá leyfist ýmislegt misjafnt.
Nú er Lambert orðinn ellihrumur
vísindamaður, annar höfunda
varnarlags utan um móður jörð,
því ósónlagið er farið veg allrar
veraldar, að því er jarðarbúar
haida. En hryðjuverkamaðurinn
Madsen segir honum að ekki sé
allt með felldu innan stofnunar-
innar sem stýrir þessu vemdarlagi
og Lambert er nú brottrækur frá.
Hann finnur að illir hlutir eru í
aðsigi, hefur samband við sinn
valinkunna verndarengil, Conn-
eiy, og yngist upp áður en hann
lendir í höndum andskota sinna,
með Ironside í farabroddi. Þeir
vilja vísindamanninn feigan því
ósónlagið hefur endurnýjað sig
og engin ástæða lengur að skatt-
pína jarðarbúa fyrir verndina.
Samkeppnin er ógnarleg hvað
snertir myndir af þessari stærðar-
gráðu og því kemur á óvart hversu
laus hún er í böndunum. Handri-
tið hleypur úr einu í annað, heild-
armyndin er losaraleg og á köflum
er Hálendingurmn II. beinlínis
leiðinleg. Söguþráðurinn er flók-
inn og margskiptur,. samtölin
fljótfærnisleg, meiri yfirlega og
fínpússning hefði hjálpað mikið.
Hinsvegar eru átakaatriðin hröð
og vel gerð, þó að frumleikinn
hefði mátt vera meiri. Hér kann-
ast maður við atriði úr Mad Max-
bálknum, Blade Runner, Total
Recall ofl. Það verður seint sagt
um Lambert að hann nái miklum
tökum á áhorfendum og í öldungs-
hlutverkinu er hann ósköp vand-
ræðalegur, hann nýtur sín best í
mörgum bardagaatriðum. Hér
hefði nauðsylega þurft kraftmeiri
karakter. Myndin breytist ótrú-
lega mikið til batnaðar er þunga-
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Samskipti („Communion").
Sýnd í Regnboganum. . Leik-
stjóri: Philippe Mora. Aðalhlut-
verk: Christopher Walken,
Lindsay Crouse, Francis Stern-
hagen.
í bandarísku vísindaskáldskap-
armyndinni Samskipti segir frá
rithöfundi, sem Christopher Wal-
ken leikur óvenju fjörlega, er
kemst í tæri við geimverur. Þær
virðast hafa komið hingað matað-
ar á m.a. sjónvarpsbylgjum, það
kemur í ljós að mestalla þekkingu
sína á mannlífinu hafa þær úr
imbanum, og þær gera e.k. rann-
sóknir á rithöfundinum en lengst
af veit hann ekki hvort hann er
að dreyma eða hvort þetta er
raunveruleikinn.
Kvikmyndagerðarmenn og rit-
vigtarmaðurinn Connery kemur
inná, í tveimur, stuttum atriðum,
samanburðurinn á leikurunum er
Lambert mjög í óhag. Þá kemur
Kanadamaðurinn Ironside nokkuð
við sögu. Hann er ágætur skap-
gerðarleikari og vinsæll í hlut-
verkum illmenna, en að þessu
höfundar hafa löngum reynt að
gera sér í hugarlund hvernig náin
kynni jarðarbúa af geimverum
geti hugsanlega orðið og eru útg-
áfurnar af þeim jafn fjölbreytileg-
ar og þær eru margar. Svo eru
líka til frásagnir af mönnum sem
segjast hafa verið teknir um borð
í geímskip og er Samskipti ein-
mitt byggð á slíkri frásögn rithöf-
undarins Whitley Striebers.
Myndin er gerð eftir metsölu-
bók Striebers, rithöfundurinn sem
Walken leikur heitir það í mynd-
inni, en Strieber gerir sjálfur kvik-
myndahandritið og heldur því
fram að atburðir sögunnar hafí
gerst. Því má ætla að lýsingar
myndarinnar á því sem fyrir hann
kom séu nokkuð nákvæmar.
Geimfar kemu til jarðar, litlir blá-
ir, klunnalegir dvergar með risa-
stór andlit taka hann inní farið
og gera á honum rannsóknir und-
ir umsjá miklu fínlegri, greinilega
sinni hefði hann mátt spara nokk-
uð Nicholsons-stælana. Madsen
er fríðleikskona. Kvikmyndataka
og tónlist er með ágætum, það
sem maður saknar eru heilsteypt-
ari vinnubrögð og heildarmynd.
Mönnum virðist hafa legið lífið á
að koma filmunni í dreifingu.
æðri geimvera, sem svifa í loftinu
yfir honum. Þetta gerist að nætur-
lagi þegar hann sefur og lengi vel
man hann lítið nema ljósglampa
og einstaka atburð en með hjálp
dáleiðsiu rennur allt upp fyrir
honum. Einnig kemst hann að því
að hann er ekki einn um þessa
upplifun.
Myndin reynir ekki að gera
þetta sennilegra • en það hljómar
heldur býður hveijum og einum
að mynda sér skoðun á því sem
henti rithöfundinn, fylgjast nokk-
uð hlutlaust með upplifun hans,
undrun og ótta. Reyndar eru at-
riðin um borð í farinu ekki sérlega
sannfærandi og jafnvel hjákátleg
undir leiðsögn Philippe Mora
(„Ilowling" II og III), einkanlega
bossanovadansinn. Walken er aft-
ur mjög sannfærandi og skemmti-
legur í hressilegum og gaman-
sömum leik og kveikir líf í ótrú-
legri sögu.
GESTUR GEIMVERANNA
AUGLYSINGAR
SJÁLPSTIEÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Vestmannaeyjar
Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í kvöld þriðjudaginn 19. febrúar
kl. 20.30 i Ásgarði.
Dagskrá:
1. Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar kynna fjárhagsáætlun bæjarsjóðs
fyrir árið 1991.
2. Ónnur mál.
Stjórnin.
Dalvíkingar
Fimmtudaginn 21. febrúar nk. verður haldinn almennur fundur um
bæjarmál í Sæluhúsinu kl. 20.30.
Dagskrá fundarins:
1. Kynning á fjárhagsáætlun og framkvæmdum.
2. Atvinnumál á Dalvík.
3. Stofnun umræðuhópa um bæjarmál.
4. önnur mál.
Framsögu hafa bæjarfulltrúar ásamt bæjarstjóra.
Allir þeir, sem áhuga hafa á bæjarmálum, velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Dalvíkur.
Seltirningar
Almennur félagsfundur verður haldinn á
Austurströnd 3 í dag, þriðjudaginn 19. fe-
brúar, kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Jónas Kristjáns-
son, ritstjóri.
Sjálfstæðismenn, fjöimennið og takið með
ykkur gesti.
Stjórnin.
Fundir með frambjóðendum Sjálfstæð-
isf lokksins í Vesturlandskjördæmi
í Lýsuhóli
í dag, þriðjudaginn 19. febrúar, kl. 20.30 i félagsheimilinu Lýsuhóli.
Dagskrá fundaríns:
1. Ávörp frambjóðenda.
2. Almennar umræður og fyrirspurnir.
Fundarstjóri verður Ingólfur Gislason.
Kjördæmisráð.
Til sigurs með Sjálfstæðisflokknum
Baldur, Seltjarnarnesi
Opinn stjórnarfundur Baldurs, Seltjarnarnesi, verður haldinn miðviku-
daginn 20. febrúar kl. 20.30 í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins,
Austurstönd 3. Gestur fundarins verður Guðlaugur Þór Þórðarson,
varaformaður SUS. Rætt verður um SUS-starfið og komandi kosn-
ingabaráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
SUS og Baldur.
Samband ungra sjálfstæðismanna
Til sigurs með Sjálfstæðisflokknum
Viljinn
Opinn stjórnmála-
fundur verður hald-
inn i dag, þriðjudag-
inn 19. febrúar, kl.
20.30 í félagsheimili
Sjálfstæðisflokksins
i Urðarholti 4. Gestir
fundarins verða
Guðlaugur Þór
Þórðarson, vara-
formaður SUS og
Belinda Theriault, framkvæmdastjóri SUS.
Rætt verður um SUS-starfið og komandi kosningabaráttu.
Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
SUS og Viljinn.
Fundir með frambjóðendum
Sjálfstæð-
isflokksins í Vesturlándskjördæmi
í Borgarnesi
í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 20. fe-
brúar 1991 kl. 20.30 .
Dagskrá:
1. Ávörp frambjóðenda.
2. Almennar umræður og fyrirspurnir.
Fundarstjóri verður Björn Arason.
Húsnæðisnefnd
Sjálfstæðisflokksins
heldur fund fimmtudaginn 21. febrúar nk.
kl. 17.30 í Valhöll.
Fundarefni: Geir H. Haarde, alþingismaður,
ræðir um drögin að ályktun fyrir landsfund.
Mætum öll.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Austur-Skaftafellssýslu,
Höfn í Hornafirði
heldur námskeið i ræðumennsku og fund-
arsköpum helgina 23. og 24. febrúar nk. i
Sjálfstæðishúsinu á Kirkjubraut 3.
Námskeiðið hefst kl. 14.00 á laugardegin-
um. Leiðbeinandi'verður Gisli Blöndal.
Innritun er hafin hjá Bjarna Jónssyni,
heimasími 81810 eftir kl. 17.00.
Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins.
auglýsingar
YMISLEGT
Hugræktarnámskeið
vekur athygli á leiðum til jafn-
vægis og innri friðar. Kennd er
almenn hugrækt og hugleiðing,
athyglisæfingar og hvíldariðkun.
Veittar leiðbeiningar um iðkun
jóga.
Kristján Fr. Guðmundsson,
sími 50166.
FÉLAGSLÍF
□ SINDRI 59911927 - Fr.
□ FJÖLNIR 599119027 = 1
□ HELGAFELL 59912197IVA/2
D HAMAR 59911927 - 1
□ EDDA 59911927 - 1 Frl.
Atkv.
I.O.O.F. Rb. 4 = 1402198 - 8V2
Lh.
Kvöldverðarfundur hefst með
borðhaldi kl. 19.00 ( Kristni-
boðssalnum, Háaleitisbraut 58.
Fjölbreytt dagskrá. Athl breytt-
an fundartima og fundarstað.
I.O.O.F. Ob. 1P. = 1722198’/2 =
IMPMíJjm
Erum að byrja með kvennatíma
i Kripalu-jóga þriðjudags- og
föstudagsmorgna kl. 10.00.
Kennt verður Hatha jóga, slök-
un, öndun og hugleiðsla.
Upplýsingar og skráning i Mætti,
Faxafeni 14, sími 689915.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Samvera fyrir eldri safnaðar-
meðlimi i dag kl. 15.00. Þeir sem
þurfa á aðstoð að halda til að
komast vinsamlega hringið í
síma 21111.