Morgunblaðið - 06.03.1991, Qupperneq 6
?6 MORGUNBLAÐIÐ1 UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDÁGUR 6. MARZ 1991
17.30 ► Gló-
arnir.
17.40 ► Al-
bert feiti.
18.05 ► 18.30 ► Rokk. Tónlistarþáttur.
Skippy. Fyrsti 19.19 ► 19:19.
þáttur.
19.19 ► 19:19.
Fréttirdagsinsídag
ogveðriðámorgun.
20.10 ► Vinirog vanda-
menn (Beverly Hills 90210).
Bandarískur framhaldsþáttur
um líf unglinga í Beverly Hills.
21.00 ► Frelsisbaráttan
(Classroom Warriors). I þessum
athyglisverða þætti kynnumst við
tveimur sextán ára suður-afrískum
skólastúlkum. Sylvia býr í Soweto,
Sisca í Jóhannesarborg.
22.00 ► Allt er gott íhófi 22.50 ► Tíska.
(Anything More Would be Vor- og sum-
Greedy). Sagan hefst í maí artískan alls-
árið 1973 við skólaútskrift ráðandi.
og við fylgjumst með þre.mur
ungum pörum.
23.20 ► ítalski boltinn. Mörk vikunnar.
23.40 ► Morðin í Washington (Beauty
and Denise). Myndin greinir frá tveimur
ólíkum konum. Morðingi leggur aðra í ein-
elti. Bönnuð börnum.
1.15 ► CNN. Bein útsending.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUftJUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Öm Blan-
don flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdótt-
ir.
7.45 Listróf - Meöal efnis er bókmenntagagn-
rýni Matthiasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón:
Porgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna
kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu. „Bangsimon" eftir A.A
Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu
Valtýsdóttur (16)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttif.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. Kímnissögur eftir Efraim
Kishon. Róbert Arnfinnsson les (Áður á dagskrá
i júní 1980.)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garð-
yrkju, Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
(Einníg útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Augiýsingar.
13.05 I dagsins önn. Árvekni gagnvart krabbameini
- aðstæður úti á landi. Umsjón: Inga Rósa
Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað
í næturútvarpi kl. 3,00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
uröardóttir og Ævar Kjartansson.
Ihinni háværu umræðu um málfar
ljósvakamiðla hefur sjaldan ver-
ið minnst á einn mikilvægasta hlekk
málræktar sem er prófarkalestur-
inn. Vita menn að sjónvarpstexti
bæði lesinn og ritaður er gjarna
prófarkalesinn. Allar þýðingar á
ríkissjónvarpinu eru þannig lesnar
yfir nema erlendar fréttir sem birt-
ast á seinustu stundu og fréttir sem
fréttamenn semja. Á Stöð 2 er svip-
aður háttur hafður á og hjá ríkis-
sjónvarpinu nema erlendar fréttir
eru ekki lesnar. Hér eru að verki
þjálfaðir íslenskumenn er lagfæra
ekki bara stafsetningarvillur heldur
og málfar eftir því sem við á. Undir-
ritaður er ansi hræddur um að ef
þessa fólks nyti ekki við væri prent-
villupúkinn oftar á ferli að maula
málblómin eins og er reyndin í bíó-
húsum landsins en það er bara
Háskólabíó sem tímir að greiða fyr-
ir prófarkalestur. Á ríkissjónvarp-
inu er hins vegar einn prófarkales-
ari í föstu starfi og þrír lausráðnir
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefárinn mikli frá Kasmír eftir
Halldór Laxness Bára Lyngdal Magnúsdóttir les
(6)
14.30 Miðdegistónlist.
— Þættir úr svítu númer 1 í G-dúr fyrir selló,
eftir Jóhann Sebastian Baoh. Mischa Maisky leik-
ur.
— Sónata númer 1 í G-dúr fyrir selló og píanó,
eftir Jóhann Sebastian Bach. Mischa Maisky leik-
ur á selló og Martha Argérich á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Björns
Steinars Sólbergssonar, organista. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. I Reykjavík og nágrenni með
Ásdisi Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sér-
fræðing, sem hlustendur geta rætt við i sima
91-38500.
17.30 Tónlist á síðdegi.
— Tileinkun, fyrir hljómsveit, eftir Jón Nordal.
Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
- „En saga", tónaljóð eftirJean Sibelius. Skoska
þjóðarhljómsveitin leikur; Sir Alexander Gibsön
stjómar. ■
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einníg útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Augiýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréltir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónlistarháiíðinni i Vevey i
Sviss þann 30!september sl. „Sine Nomine"
kvartettinn og pianóleikarinn Jean-Franpois
Heisser leika.
- Píanókvintett í g-moll eftir Dmitri Sjostako-
vitsj.
— Píanóþættir númer 5,7 og 9, eftir Karl-Heinz
Stockhausen. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
og prófarkalesari starfar á Stöð 2.
Starf prófarkalesaranna er ekki
síður mikilvægt en til dæmis mál-
farsráðunautar Ríkisútvarpsins. En
til hvers allt þetta málræktarstrit?
Árni Böðvarsson málfarsráðunaut-
ur Ríkisútvarpsins kemur með
ágætan rökstuðning fyrir því striti
í bókinni Málfar í fjölmiðlum sem
Morgunblaðið og Ríkisútvarpið
gáfu út 1989: Einn þáttur málrækt-
ar, ræktunar vandaðs máls, er
markvíst og skýrt orðalag. Slíkt
fylgir skýrleika í hugsun og sýnir
hvað málbeitandinn á við. Óljóst eða
ómarkvíst orðalag bendir aftur á
móti til óskýrrar hugsunar, nema
verið sé til dæmis að fela eitthvað
af ásettu ráði eða búa til einhvers
konar gátu ... Einn þátturinn er
tillit til annarra manna. Hirðuleysis-
legt málfar er dónaskapur við þá
hlustendur og lesendur sem láta sér
annt um íslenska tungu og íslenska
menningu yfirleitt ... Varðveislu-
sjónarmið er ein mikilvægasta
21.00 Tónmenntir - Vikivaki, höfundurinn Atli
Heimir Sveinsson ræóir um óperuna. (Endurtek-
inn þáttur frá fyrra laugardegi.)
■III— 11111 li 11111IIIII11 IIIII ■IIW
22.00 Fréttír.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 33. sálm.
22.30 Úr Hornsófanum i vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram,
Þættir af einkennilegu fólkí: Einar Kárason.
0.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Eiíiarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30. .
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurlónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrgn Albertsdótt-
ir. .
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarpogfréttir, Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður
* G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 — 68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 íþróttarásin. Fyrsta umferð i úrslitakeppni
karla í handknattleik. Bikarkeppnin í körfuknatt-
leik.
21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
islensk dægurlög frá fyrri tið.
22.07 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson
spjaHar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
ástæða málræktar. Okkur íslend-
ingum nútímans ber að skila fram-
tíðinni þeim menningararfi sem við
höfum fengið frá fólki fyrri tíma,
að móðurmálinu meðtöldu. Þessum
arfi höfum við ekki heimild til að
spilla með gáleysi eða öðrum hætti,
en við eigum að rækta hann og
bæta. (Bls. 42.)
Ljósvakarýnir tekur heilshugar
undir þessar röksemdir málfars-
ráðunautar Ríkisútvarpsins. Hvers-
kyns eftirgjöf á þessu sviði leiðir
fyrr en varir til málleti og á endan-
um til þess að hinn skæri hljómur
íslensks máls verður loðinn og berg-
málslaus líkt og þess alþjóðatákn-
máls er ríður hér húsum. Hér er
átt við hin einföldu hugtök og al-
heimsvörumerkjastagl er móta í æ
ríkari mæli málheiminn. Þess vegna
ér líka mikilvægt að smíða nýyrði
er auðga íslenska tungu og menn-
ingu. Þessi nýyrðasmíð er vissulega
tímafrek og hún kostar yfírlegu og
heilabrot en hún vekur athygli út-
0.10 (háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum með „The Kinks". Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 I dagsins önn.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vesttjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjðn Ólafur Tr, Þórðarson.
Létt tónlist í bland við gesti i morgunkaffi. 7.00
Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15 Heíðar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað I siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins, 15.00
Toppamir takast á.
16.00 Akademían.
16.30 Púlsinn tekinn í síma 626060.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Á hjólum (endurtekinn þáttur).
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
lendinga er undrast og dást að þeim
metnaði er birtist í þessu nýsköpun-
arstarfi. í mörgum löndum fljóta
menn áreynslulaust að feigðarósi
hins ópersónulega alþjóðatáknmáls.
Hvernig væri að snúa vöm í sókn
og efna til stuttra þátta í sjónvarpi
er bæru vinnuheitið „Nýyrðasmíð"?
í þessum þáttum væm nýyrði kynnt
á myndrænan hátt líkt og í sumum
orðabókum Oxford-útgáfunnar. Þá
væri efnt til samkeppni um nýyrði.
Hér starfa vinnuhópar að nýyrða-
smíð, til dæmis Orðanefnd Skýrslu-
tæknifélags íslands sem hefur unn-
ið ötullega að íslenskun orða í tölvu-
fræðum. Þetta starf er einkar mikil-
vægt á tölvuöld. Undirritaður er
sannfærður um að margir hafa
áhuga á nýyrðasmíð af tölvusviði
og öðmm hátæknisviðum. Þannig
er nýyrðasmíðin hvorki gamaldags
né úr takt við tímann fremur en
prófarkalesturinn.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM '102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Orð Guðs til þín. Jódís Konráðsdóttir.
13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir.
16.40 Guð svarar, barnaþáttur. Krístín Hálfdánar-
dóttir.
19.00 Blönduð tónlist
20.00 Kvölddagskrá Vegarins.
20.30 Vegurinn - kristið samfélag. Björn Ingi Stef-
ánsson forstöðumaður Vegarins svarar spurning-
um.
21.30 Lifandi orð.
22.00 Kvöldrabb. Umsjón Ólafur Jón Ásgeirsson.
Gestur kemur í heimsókn.'Hlustendum gefst
kostur á að hringja í útv. Alfa í síma 675300 og
675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænar-
efni. Dagskrárlok eru kl. 23.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson með morgunúNarp.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins,
óskalög hlustenda og fl. Iþróttafréttir kl. 11. Val-
týr Björn Valtýsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hédegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist, Kl. 14 Iþróttafréttir.
Valtýr Björn.
17.00 Island í dag. Jón Á'rsæll Þórðarson og Bjarni
Dagur.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda,
24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. .
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kolbeínn Gísla-
son í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak-
mæli dagsins. Ki. 7.20 Veður, fiug og færð. Kl.
7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl.
8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heimsókn.
Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn
9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis.
Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. KÍ. 10.30
Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu i Ijós. kl. 11.00
Iþróttafréttir. Kl. 11.05 (var Guömundsson bregð-
ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin.
12.00 Hádegisfréttir! Kl. 12.30 Með Ivari í léttum
leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur í
síma 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl.
13.40 Hvert er svarið? Kl. 14.00 Fréttir. Ki. 14.10
Vísbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40
Vísbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur
leita að svari dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón-
list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam-
göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl.
17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl.
18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga-
leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag.
19.00 Haldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Simtalið.
Kl. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson, Kl. 22.15
Pepst-kippan. Kl. 23.00 Óskastundin. Kl. 1.00
Darri ólason á næturvakt.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur-
inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn-
arsson.
9.00 Bjarní Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur
og Sigurður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og
vinsældalisti hlustenda.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinír.
20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturpoppið. ,
ÚTRÁS
9.00 Árdagadagskrá FÁ.
18.00 Framhaldskólafréttir.
22.00 Neðanjarðargöngin (MH)
Prófarkalestur