Morgunblaðið - 06.03.1991, Page 9
MÖRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1991
§
AÐALSAFNAÐARFUNDUR
GARÐASÓKNAR
veröur haldinn sunnudaginn 10. mars 1991 kl. 1530
í safnaöarheimilinu Kirkjuhvoli.
Messaö verður í Garöakirkju kl. 1400.
Viö þetta tækifæri verður minnst 25 ára
vígsluafmælis Garöakirkju.
SÓKNARNEFND
Þú getur greitt
spariskírteini
ríkissjóðs
í áskriít með
greiðslukorti
Áskriftar- og þjónustusímar:
91-62 60 40 og 91-69 96 00
ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
uA
J(ANÖ
Þjónustumiöstöð ríldsveröbréfa, Hverfisgötu 6,2. hæð. Sími 91-62 60 40
Ryðlitaður
Mars
Þorsteinn Sæmunds-
son, stjarafræðingur,
segir í samtali við
Víðfbrla:
„Nú vitum við að
stjörnumerkin era ekki
myndir á kristalhvelf-
ingu heldur innbyrðis
ótengdar stjörnur, sem
eru á ferð hingað og
þangað um geiminn í
mismunandi fjarlægð frá
okkur. Fastastjömuraar
era svo langt í biu-tu, að
hreyfingar þeirra verða
ekki greindar með ber-
um augum á einni
mannsævi. En þegar
tímar líða fer þessara
hreyfinga að gæta og þá
breytast gömlu stjörnu-
merkin og leysast upp.
Eftir svo sem hundrað
þúsund ár verða þau orð-
in óþekkjanleg. Þau era
ekki annað en blekking.
Frá þessu sjónarhorni
einu saman er stjörnu-
spekin fáránleg ...
Reikistjörnurnar, sem
hreyfast greinilega mið-
að við aðrar stjörnur,
þóttu áður mjög dular-
fullar og gegndu mikii-
vægum hlutverkum t
stjörauspekinni. Ein
þeirra, reikistjarnan
Mars, er áberandi rauð-
leit. Þess vegna hefur
hún frá fomu fari verið
tengd við herguði, blóð
og styijaldir. ímynduð
áhrif hennar ráðast
þannig af iitnum. En nú
hafa inenn sent geim-
flaugar til Mars og við
vitum að rauði liturinn
stafar af ems konar ryði,
það er ryðlituðum járn-
samböndum á yfírborð-
inu. Hvernig getur nokk-
ur heilvita maður látið
sér detta í hug að tengja
þetta ryð við stytjaldir
og hermennsku, eins og
áður var gert? En það
gera stjömuspekingar
engu að síður.“
Stjörnuspár á
sandi byggðar
Enn segir Þorsteinn:
„Þetta er ekki öll sag-
an. Stjömumerkin eru
hvorki til sem hlutlæg
fyrirbæri, né falla þau
saman við þann dag og
17 f XIV1 IIH I T
i 1 Br V flV Al JL
10. ÁRGANGUR FEBRÚAR1991
Af allri v«tleysu er
stjörnuspekln þaó
vitiausasta
HsfHtl«j{jrnfr.£Ö!Jiií'.ir okiar. tír. Þ;*r*
mn racMr utr. nijörflu*
fta&i ojp sijðtnuvpfckj. pttit gron
tynx sijírmiiRítkivnum fenftan-
kjjöm áUrtíum ÍNiirra 5
8U. <í.
Jólaguðsþjonustan
draumur altra solumanna
„Fyrir stjörnuspeki er enginn fótur“
Staksteinar hafa stöku sinnum gefið lesendum sínum kost á að
kynnast viðhorfum í „VÍÐFÖRLA, KIRKJU OG ÞJÓÐLÍFI", tímariti á
vegum Þjóðkirkjunnar. Nýlega birti Víðförli viðtal við Þorstein Sæ-
mundsson, stjörnufræðing, um stjörnufræði og stjörnuspeki. Hann
segir m.a.: „Hjátrú veður uppi á Islandi eins og reyndar í mörgum
öðrum löndum. En af allri vitleysu er stjörnuspekin það vitlausasta
sem ég get ímyndað mér. Fyrir henni er enginn fótur."
mánuð, sem stjömuspek-
ingar gefa upp. Þegar
sagt er að menn séu
fæddir í ákveðnu sijörau-
merki, er verið að vísa
til afstöðu sólar til
stjörnumerkjamia’ fyrir
þúsundum ára, þegar
kerfi stj örnuspekiimar
var i mótun. En síðau
hefur orðið veruleg
breyting á afstöðu sólar
vegna framsóknar vor-
punktsins, sem svo er
kallaður. Og þessi til-
færsla nemur um það bil
einu stjömumerki. Þann-
ig gengur sólin ekki leng-
ur inn í ljónsmerki seint
í júli, eins og flestir
stjörauspekingar segja,
heldur gengur hún um
það leyti í krabba-
merki...
Eins og ég sagði áðan
hefur orðið tilfærsla á
vorpunktinum, sem er
skurðpunktur sólbrautar
og miðbaugs himins.
Þetta veldur því að sólin
er ekki á sama stað og
áður við voijafndægur.
Hún var i hrútsmerkinu
þegar Grikkir sömdu
sina stjörnuspeki. Nú er
sólin hhis vegar í fiska-
merki við voijafndægur.
í framtíðinni mun hún
vera í vatnsberamerkinu
um voijafndægur. Þegar
það gerist, tala stjömu-
spekingar um „nýja öld“
... Þetta er bara til að
hlæja að.“ •
Kirkjunnar
menn á varð-
bergi
Þorsteinn segir og:
„Ef fólk heldur áfram
að trúa einhveiju, sem
búið er að afsanna með
prófunum, eins og
stjörnuspeki, þá er það
réttnefnd lyátrú. •
Kirkjunnar menn
verða að gæta sín að taka
ekld þátt í því að ýta
undir hjátrú. Því miður
era nokkur dæmi slíks
hér á landi og sum nýleg.
Hættan er sú að boðskap-
ur Biblíunnar verði sett-
ur á sama bekk og þjá-
trúin, enda ekki alltaf
sem skörpust skil milli
hefðbundinna trúar-
bragða og hjátrúar. Um
þessar mundir verða
menn að vera sérstak-
lega á varðbergi vegna
þeirrar öldu, sem risin
er af alls konar ragli...
Kannski er þetta líka
visst vantraust á vísind-
unum. Vísindunum er
keimt um ýmislegt, sem
aflaga fer, og í sjálfu sér
er vísindunum ekki að
kenna, heldur misjafnri
meðferð mannanna á
þeim tækjum, sem vísind-
in hafa fært þeim upp í
hendur. Kjarnorku-
sprengjan er afrakstur
visinda en það er ekki
hægt að kenna vísindun-
um um hugsanlega mis-
notkun kjaraorkunnar.
Vísindin byggjast á rök-
rænni hugsun og án
hennar leysum við ekki
vandamál nútimans.
Vísindi og tækni eru og
verða sterkustu vopnin i
baráttu við þá spillingu
umhverfisins, sem nú
ógnar mannkyninu ...
Ég hef áhyggjur af
þessu því að þetta gengur
þvert gegn þeirri rök-
hugsun, sem ég held að
menn þurfi að temja sér
ef þeir ætla að leysa
vandamálin. Þetta er eins
og að stinga höfðinu í
sandinn og vona að
vandamálin hverfi við
það.“
ALMENNUR LÍ FEYRISSJ ÓÐUR VÍB
Þitt framlag
Þín eign
Hjá Almennum lífeyrissjóði VIB eru iðgjöld hvers
sjóðsfélaga færð á sérreikning hans. Inneignin erflst
og ársfjórðungslega eru send yfírlit um stöðu.
Hver sem er getur gerst félagi í Almennum
lífeyrissjóði VIB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að
greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í
ALVÍB, aðrir geta greitt viðbótariðgjöld.
Sá sem greiðir 15.000 krónur á mánuði í 20 ár inn
á sérreikning sinn getur haft 67.500 krónur á mánuði
í lífeyri í 15 ár, ef vextir eru 7% og gengið er jafnt og
þétt á höfuðstól.
Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐURÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Póstfax 68 15 26