Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 6
'6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIOIMVARP FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Óráðnar gátur. 21.00 ► Ádagskrá. 22.05 ► 22.35 ► Réttlæti (Equal 23.25 ► Margaret Bourke-White.
Fréttir. Þáttur um óleyst sakamál. 21.15 ► Paradísarklúbburinn. Drauma- Justice). Bandarískurfram- Margaret Bourke-White varfrægfyrir
Breskur framhaldsþáttur um tvo ólíka landið. Dag- * haldsþáttur. Ijósmynda- og kvikmyndatökur. Aðal-
bræður. Annarerglæpahundur, hinn stundáslóð- hlutverk: Farrah Fawcett, Frederick
prestur. um Gísla Súrs- Forrest o.fl.
* sonar. 00.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Öm Blan-
don flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. TónlistarúNarp og
málefni líðandi stundar. - Soffía Karfsdóttir.
7.32 Daglegt mál, Mörður Ámason flytur þátt-
inn. (Einnig utvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (4)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Lús á fjallinu" og „Engla-
skáþurinn", eftir Jðsé Pierre Matthías Magnús-
son les eigin þýðingu. (Áður á dagskrá i ágúst
1984.)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál.
Guðrún Frimannsdóttir fjallar um málefni þænda.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. SjávarúNegs- og viðskiptamál.
12.55 Dénariregnir. Auglýsingar.
13.05 I dagsins önn - Siðferði auglýsinga. Um-
sjón: Þórir Ibsen.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (11)
14.30 Miðdegistónlist.
- Strengjakvartett númer 1 eftir Leos Janacek
og,.
— Itölsk serenaða eftir Hugo Wolf. Hagen kvart-
ettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Bruni" eftir Ólaf Jóhann
Sigurðsson. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Hlin
Agnarsdóttir.
SIODEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni
á Norðurlandi.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Goðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- Konsert fyrir klarinettu, strengi hörpu og píanó
eftir Aaron Copland. Richard Stoltzman leikur á
klarinettu með Sinfóníuhljómsveitinni í Lundún-
um; Karen Vaughan leikur á hörpu, Robert Noble
á píanó og Lawrence Leighton Smith stjómar.
- Prelúdla, fúga og stef, fyrir klarinettu og djass-
sveit, eftir Leonard Bernstein. Richard Stoltzman
leikur með félögum úr Sinfóníuhljómsveitinni í
Lundúnum; Lawrence Leighton Smith stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þéttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TOWLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 i tónleikasal. Beint útvarp frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíóí. Einleik-
ari: Victor Tretjakoff Stjórnandi: Muny Sidlin.
- Sónans eftir Karólinu Eiríksdóttur.
- Sinfónia númer 2 eftir Charles Ives.
- „Vojevoda" eftir Pjotr Tsjajkovský.
- Fiðlukonset eftir Pjotr' Tsjajkovský. Kynnir:
Már Magnússon.
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 40. sálm.
22.30 Eldhúsdagsumræður.
Bein útsending frá umræðum á Alþingi.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendumr Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir.
9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.30 Meinhornið: Oðurinn til gremjunnar.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann,-
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Dance With
The Shadows", með „The Shadows" (1964.)
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaidsskólanna. Bíó-
leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni i
framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði
helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Þættir úr rokksögu fslands. Umsjón: Gestur
Guðmundsson.
sínum. Mikill ótti greip um sig
meðal foreldra í bænum þótt maður-
inn væri dulbúinn. En Steingrímur
hélt þegar til skips og skráði sig
þar undir dulnefninu Jón Ólafsson.
Þörf áminning
Ari Skúlason hagfræðingur ASI
ritaði grein hér í blaðið sl. miðviku-
dag er hann nefndi: Endursýnum
þætti Ingimars. í greininni ræðir
Ari fyrst um það að Evrópubanda-
lagsþættir Ingimars Ingimarssonar
hafi valdið ... töluverðu fjaðrafoki
meðal stjórnmálamanna og einnig
hafa forsvarsmenn sjávarútvegs og
ftskvinnslu séð ástæðu til þess að
fetta fingur út í efnistök Ingimars.
Síðan kemur skoðun hagfræðings-
ins á þáttunum: Ég hef unnið tölu-
vert að þessum málum og hef þar
af leiðandi séð alla þessa þætti. Eg
á mjög erfitt með að sjá að ásakan-
ir um hlutdræg efnistök Ingimars
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjévar og sveita.
0.10 í háttinn, Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til.morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram,
3.00 í dagsins önn - Siðferði auglýsinga. Um-
sjón: Þórir Ibsen.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi.
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
■ spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Véstfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti i morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur. Kl, 11,00 Margt er sér til gamans gert. 11.30
Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13,30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14,00
Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp-
arnirtakast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og ham-
ingjan. (Endurtekið frá morgni).
16.30 Akademian. Kl. 16,30 Púlsinn tekinn i sima
626060.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Gísli Kristjánsson.
hafí við rök að styðjast. Mér fínnst
hann hafa komið að þessu máli á
annan hátt en venjulegt er að gera
hér á landi. Loks segir Ari Skúla-
son: Umræðan um Evrópumálin er
líka að töluverðu leyti einokuð af
stjómmálamönnum og hagsmuna-
aðilum í sjávarútvegi. Það fer ekki
hjá því að manni komi stundum til
hugar að þessir aðilar telji sig eiga
þetta mál. Enda hefur raunin orðið
sú að þegar andað er á móti viðtekn-
um skoðunum þessara aðila sem
telja sig eiga málið, þá er strax
farið að tala um hlutdrægan mál-
flutning, skoðanakúgun o.s.frv.
Ljósvakarýnir tekur undir með
Ara Skúlasyni að það er full ástæða
til að endursýna þætti Ingimars og
ræða um efni þeirra í tengslum við
hið dularfulla Evrópska efnahags-
svæði.
Ólafur M.
Jóhannesson
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er
með gesti á nótum vináttunnar I hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn.'Tónlist.
10.00 Biblian svarar.
10.25 Svona er lifið. Ingibjörg Guðnadóttir
13.30 ( himnalagi. Signý Guðbjarfsdóttir.
„ 16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist.
17.45 Blönduð tónlist.
20.00 Kvölddagskrá KFUM og K.
21.00 Umræðuþáttur. Rætt verður við Gísla Frið-
geirsson og Lilju Sigurðardóttur sem fengu köll-
un um að fara til Vestmannaeyja og bjuggu þar
i tiu ár. Hlustendum gefst kostur á að hringja í
sima 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða
koma með bænaefni.
23.00 Dagskrérlok.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl.
9.30. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
15.00 Fréttir frá fréttastofu.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni
líðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17 Siðdegis-
fréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Kristófer Helgason. Óskalög.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Kristófer áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson. Næturvakt.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson og Kolbeinh Gísla-
son i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak-
mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl.
7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl.
8.00 Fréttir. KI. 8.15 Blöðin koma í heimsókn.
Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn
9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis.
Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30
Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl. 11.00
Iþróttafréttir. Kl. 11.05 ivar Guðmundsson bregð-
ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin.
12.00 Hádegisfréttir. Kl, 12.30 Með (vari í léttum
leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur í
sima 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl,
13.40Hvertersvarið?KI. 14.00 Fréttir. Kl. 14.10
Visbending. Kl. 14.30 Sörigvakeppnin. Kl. 14.40
Vísbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur
leita að svari dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón-
list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam-
göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl.
17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl.
18.05 Anna Björk heldpr áfram. Kl. 18.20 Laga-
leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag.
19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. Kl.
20.00 Fimmtudagskvöld til frægðar. kl. 22.00
Páll Sævar Guðjónsson. Kl. 22.15 Pepsí-kippan.
Kl. 1.00 Darri Ólason.
hljóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónfist. Sigfús Arnþórsson.
16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða-
skrifstofunnar Nonna,
17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar'og Stöðvar 2
18.30 Stjörnusþá helgarinnar.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
12.00 Siguður Helgi Hlöðversson.
14.00 SigurðurRagnarsson. Leikir og uppákomur.
17.00 Bjöm Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsæidarpopp.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
Varnaðarorð
Eiríkur Jónsson morgunhani
Bylgjunnar spjallaði við
steypubílstjóra og eiginkonu hans í
gærmorgun. Bílstjórinn hafði starf-
að sem verktaki hjá ónefndri steyp-
ustöð hér á höfuðborgarsvæðinu. Á
þessari stöð áttu bílstjóramir sjálfír
bílana og fengu greidd laun með
vxlum. Svo fór steypustöðin á haus-
inn þótt hún starfi víst áfram undir
öðru nafni. Vxlar fengust ekki
greiddir og nú verður fjölskyldan
að klífa þrítugan hamarinn: „Það
eru aldrei til neinir peningar,“ sagði
konan. „Við eigum fjögur börn og
elstu stelpurnar þurfa stundum að
fá aura fyrir ýmsu eins og skólafé-
lagarnir en þeir eru aldrei til.“ Þá
minntist Eiríkur á rukkara sem
rukkar „með handafli“ en óskir um
að komast í samband við þennan
kraftakarl eru á sjötta hundrað að
sögn Eiríks.
Undirritaður áttar sig ekki fylli-
lega á því hvað Eiríkur Jónsson
átti við með því að rukkarinn rukki
„með handafli". En viðtalið við
hjónin sem lentu í klóm steypu-
stöðvareigendanna minnti á þá
óþægilegu staðreynd að hér starfa
menn í vaxandi mæli sem einyrkjar
er mega sín lítils gegn „vxlurun-
um“. Það virðist kominn tími til að
þessir einyrkjar bindist samtökum
svo þeir þurfí ekki að beita „hand-
afli“ ef reikningar fást ekki greidd-
ir. Það er líka álitamál hvort eigi
að auglýsa svona „innheimtuþjón-
ustu“ í fjölmiðlum?
Til Fœreyia
Er Eiríkur hafði lokið spjalli við
steypubílstjórahjónin og spilað
Bjössa á mjólkurbílnum þá sagði
hann stutta ferðasögu: Það hefur
frést að Steingrímur Njálsson sé á
leið með „strandferðaskipinu“
Heklu til Færeyja. Steingrímur kom
fyrir skömmu til Akureyrar á bíl