Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 8
% MÖRGlJNBLÁfilÐ PlMMTL'DACiUIi 14. MAIÖ Vb’ðl í DAG er fimmtudagur 14. mars, 73. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.29 og síðdegisflóð kl. 17.45. Fjara kl. 11.43 og kl. 23.51. Sólar- upprás í Rvík. kl. 7.51 og sólarlag kl. 19.24. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 12.10 (Almanak Háskóla íslands.) Náðin Drottins Jesú sé með öllum. (Opinb. 22, 21.) 6 7 8 5 _ Ta 14 ■■ -Zm~ 115 16 LÁRÉTT: — 1 aðkomumönnum, 5 einkennisstafir, 6 jarðar, 9 gras, 10 ellefu, 11 rómversk tala, 12 flan, 13 ilmi, 15 rengja, 17 smá- fiskur. LÓÐRÉTT: — 1 andspænis, 2 smá- bátur, 3 seinka, 4 veggurinn, 7 sláin, 8 dráttardýrs, 12 í hjóna- bandi, 14 menga, 16 tvíhljööi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 jurt, 5 eisa, 6 Rafn, 7 ám, 8 eflum, 11 il, 12 tap, 14 gála, 16 niðrar. LÓÐRÉTT: — 1 jarðeign, 2 refil, 3 tin, 4 harm, 7 áma, 9 flái, 10 utar, 13 pár, 15 ið. FÖSTUMESSUR ARBÆJARKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20. MINNINGARSPJOLD MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. ARNAÐ HEILLA QQára afmæli. í dag, 14. *j\J mars, er níræður Stefán Sigurðsson kennari Vesturbrún 14, Rvík. Meðal skóla sem hann var starfandi er Melaskólinn í Rvík. Hann tekur á móti gestum á heim- ili sínu eftir kl. 15 í dag, af- mælisdaginn. OAára afmæli. í dag, 14. OU mars, er áttræður Jón Guðmundsson húsa- smíðameistari Heiðarbrún 8, Hveragerði. Hann er starfsmaður heilsuhælis NLFI þar í bænum. Hann er að heiman í dag, afmælisdag- inn. H Aára afmæli. í dag, 14. I V/ mars er sjötugur Jó- hann Björnsson fyrrv. for- sljóri í Vestmannaeyjum, Vestmannabraut 43. Kona hans er Freyja Jónsdóttir og taka þau á móti gestum á laugardaginn kemur í safnað- arheimili Landakirkju eftir kl. 20 þá um kvöldið. 77 Aára afmæli. í dag 14. I vf mars er sjötug Elín Friðjónsdóttir, Lækjargötu 6, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í dag, afmælis- daginn, í Haukahúsinu þar í bænum kl. 18-22. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. Það varð hvergi frost að- faranótt miðvikudagsins. Mest mældist 3,5 stig norð- ur á Nautabúi í Skagafirði. í Rvík. fór hitinn niður að frostmarkinu. Það var sól í Rvík. í 30 mín, í fyrradag. Mest úrkoma í fyrrinótt var í Norðurhjáleigu, 7 mm. SKÓGRÆKTARFÉL. Garðabæjar heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Garða- lundi. Gestur fundarins verð- ur garðyrkjustjóri Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Hann mun tala um klippingu tijáa og runna. ÁSPRESTAKALL. Kirkju- dagur Áskirkju er nk. sunnu- dag og verður þá kaffisala að messu lokinni, sem hefst kl. 14. Þá verður fundur þriðjud. 19. þ.m. kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum verður spilað páskaeggja- bingó. FRÍKIRKJAN í Rvík. Nk. sunnudag verður afmælis- fagnaður félagsins haldinn í Templarahöllinni við Egils- götu og hefst kl. 19.30 með borðhaldi. Skemmtiatriði. Megum ekki fara á taugum þó okkur séu sýndir Nánari uppl. veita Sigurborg s. 585573/Málfríður s. 19111. SLYSAVARNADEILD kvenna í Rvík. heldur félags- fund í kvöld kl. 20.30 í salnum Háteigur á Holiday-Inn hótel- inu. Spiluð verður félagsvist. KVENFÉLÖGIN í Keflavík og í Njarðvík efna til óperu- ferðar 22. þ.m. Nánari uppl. í dag, í s. 15025/11525. JC-Reykjavík heldur opinn fund í kvöld kl. 20, í Ársal Hótel Sögu. Heiðursgestur félagsins verður heimsfor- seti JC-hreyfingarinnar, Reginald Schaumans. FÉL. eldri borgara. í dag verður spiluð félagsvist í Ris- inu við Hverfísgötu kl. 14 og dansað kl. 2.30. Minni salur- inn er lokaður á fimmtudög- um. KIRKJUSTARF SAMKIRKJULEG bæna- vika: Samkoma í Herkastal- anum kl. 20.30. Sr. Jakob Rolland kanslari kaþólsku kirkjunnar á íslandi predikar. HALLGRÍMSKIRKJA: Æskulýðsfélagið Örk heldur fund í dag kl. 17.30. Kvöld- bænir með lestri Passíusálma kl. 18. Fundur hjá Indlands- vinum kl. 20.30. KÁRSNESSÓKN: Starf með öldruðum í Borgum í dag kl. 14. Æskulýðsstarf 10-12 ára barna í Borgum í dag kl. 17.15. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Barna- starf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Biblíuleshópur í dag kl. 18, í umsjón sr. Guðmundar Óskars Ólafssonar. Ljós- myndaklúbburinn Nesmynd fundar kl. 20. Skipin, sjá bls. 49. i G~ftu SJD Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 8. mars til 14. mars, að báöum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólartiringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rómhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteiní. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmenjm. Ainæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þríðjudögum kl. 13-17 í húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-18. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarljarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. UpRl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tí kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrabússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. __ Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa oröiðfyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-fébg íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lrfsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengísvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl,9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamát að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 14418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sór sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10- 14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur I Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfréria á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikurínar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsphalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvhabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vrfilsstaðasphali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnlð i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. i slma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaó i laug 13,30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. BreiÖ- hohslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug ffveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfelissveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16—21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.