Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991 URSLIT Knattspyrna Evrópukeppni landsliða Rotterdam, Hollandi: 6. riðill: Holland - Malta....................1:0 Marco van Basten (31. mín., vítasp.) Áhorfendur: 40.000 Staðan: Portúgal..............5 3 11 9: 3 7 Holland...............4 3 0 1 11: 1 6 Grikkland.............3 2 0 1 7: 4 4 Finnland..............2 0 2 0 1: 1 2 Malta.................6 0.1 5 1:20 1 Ítalía Bikarkeppnin - fyrri leikir undanúrslita: Þriðjudagur Napóli - Sampdoria.................1:0 Diego Maradona gerði markið. ^.Miðvikudagur AC Milanó - AS Roma................0:0 Frakkland 1. deild (leikir á þriðjud.): Auxerre — Sochaux.................4:1 Metz —Brest........................0:0 England 1. deild í gær: Coventry - Luton..................2:1 Borrows 61., Pearce 82. - Rodger 11. Áhorf- endur: 9.521 Southampton - Manchester United:..1:1 Ruddock 14. - Ince57. Áhorfendur: 15.701. 2. deild í gær: Oxford - West Ham.................2:1 Sheffíeld Wednesday - Brighton....1:1 West Bromwich - Plymouth...........1:2 2. deild þriðjudag: Blackburn — Bristol Rovers.........2:2 Bristol City — Leicester...........1:0 Charlton — Wolves..................1:0 . >HulI — Watford...................1:1 Middlesbrough — Newcastle..........3:0 Notts County — Port Vale...........1:1 Portsmouth — Millwall..............0:0 Swindon — Oldham...................2:2 3. deild í gær: Exeter - Huddersfield..............2:2 Stoke-Crewe........................1:0 4. deild í gær: Hereford Lincoln ..................0:1 Maidstone Stockport................2:3 Skotland Úrvalsdeildin: Aberdeen - Dunfermline.............0:0 St Mirren — Celtic.................0:2 Bikarkeppnin - 8 liða úrslit: Uundee United - Dundee.............3:1 Landsleikir Norður-Ameríku bikarinn Los Angeles: Bandaríkin - Mexíkó................2:2 D. Washington (44.), Bruce Murray (89.) - Luis Antonio Valdez (54.), M. Espinosa (76.) Áhorfendur:6.261 ■Mexíkó og Kanada leika í dag. Vináttulandsleikur: Varsjá, Póllandi. Pólland—Finnland..................1:1 Andrzej Lesiak 12. — Mika-Matti Paatelain- an 20. 3.000 Körfuknattleikur NBA-úrslit, þriðjudag: Washington — Charlotte Homets..103:100 LA Lakers — Miami Heat.........102: 95 Philadelphia 76ers — Atlanta Hawks... 133:129 (Eftir tvíframlengdan leik) Chicago Bulls — Minnesota......131: 99 Houston Rockets — Seattle...... 93: 91 LA Clippers — Denver Nuggets...126:123 Golden State — IndianaPacers...129:117 Boston Celtics — Sacramento Kings.... 110: 95 Unglingamót KR Sundhöll Reykjavíkur 9. og 10. mars 1991 Lokastaða.........................Stig Ægir...............................387 ÍA.................................222 UMSK...............................169 SFS..................t............138 KR.................................122 100 m bringusund pilta: Kristján Sigurðsson, UMSK......1:11,20 100 m flugsund pilta: Kristján Sigurðsson, UMSK......1:03,33 100 m baksund pilta: Magnús Konráðsson, SFS........1:05,74 100 m skriðsund pilta: Kristján Sigurðsson, UMSK........56,59 200 m skriðsund pilta: Hörður Guðmundsson, Ægi........2:04,75 100 m bringusund stúlkna: HildurEinarsdóttir, KR.........1:22,38 100 m flugsund stúlkna: Arna Þ. Sveinbjörnsd., Ægi.........1: 100 m baksund stúlkna: Arna Þórey Sveinbjörnsd., Ægi......1: 100 m skriðsund stúlkna: Ama Þ. Sveinbjömsd., Ægi...........1: 200 m skriðsund stúlkna: Arna Þ. Sveinbjömsd., Ægi..........2: 100 m bringusund drengja: ViðarÖrn Sævarsson, HSÞ............1: 100 m flugsund drengja: Jóhannes F. Ægisson, Ægi...........1: 100 m baksund drengja: ViðarÖrn Sævarsson, HSÞ............1: 100 m skriðsund drengja: Jóhannes F. Ægisson, Ægi............. 100 m bringusund telpna: Eygló Anna Tómasdóttir, SFS........1: 100 m flugsund telpna: Eydís Konráðsdóttir, SFS...........1: 100 m baksund telpna: Bydís Konráðsdóttir,5FS............1: 100 m skriðsund telpna: Eygló Anna Tómasdóttir, SFS........1: 100 m bringusund sveina: Sigurður Guðmundsson, UMSB.........1: 100 m flugsund sveina: GrétarMár Axelsson.Ægi.............1: 100 m baksund sveina: Ómar Snævar Friðriksson, SH.........1 100 m skriðsund sveina: Grétar Már Axelsson, Ægi............1 100 m bringusund meyja: Margrét Guðbjartsdóttir, IA........1: 100 m flugsund meyja: Berglind Fróðadóttir, IA............1: 100 m baksund meyja: Rakel Karlsdóttir, ÍA...............1: 100 m skriðsund meyja: Ama L. Þorgeirsdóttir, Ægi.........1: 50 m bringusund hnokka: Tómas Sturlaugsson, UMSK............. 50 m flugsund hnokka: Tómas Sturlaugsson, UMSK............. 50 m baksund hnokka: Tómas Sturlaugsson, UMSK............. 50 m skriðsund hnokka: Tómas Sturlaugsson, UMSK............. 50 m bringusund hnáta: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi.......... 50 m baksund hnáta: Lára H. Bjargardóttir, Ægi............ 50 m flugsund hnáta: Lára H. Bjargardóttir, Ægi............ 50 m skriðsund hnáta: Lára H. Bjargardóttir, Ægi............ 8x50 m skriðsund telpna: A-Telpnasveit Ægis.................4: 8x50 m skriðsund drengja: A-Drengjasveit Ægis................4: 8x50 m skriðsund pilta: A-Piltasveit UMSK..................3: 8x50 m skriðsund stúlkna: A-Stúlknasveit KR,.................4: 4x50 m fjórsund drengja: A-Drengjasveit SFS,................2: 4x50 m fjórsund telpna: A-Telpnasveit SFS,.................2: 4x50 m fjórsund pilta: A-Piltasveit UMSK,.................2: 4x50 m fjórsund meyja: A-Meyjasveit ÍA,...................2: 4x50 m fjórsund hnáta: A-Hnátusveit Ægis................ 3: 4x50 m fjórsund sveina: A-Sveinasveit UMSK,................2: 8x50 m skriðsund meyja: A-Meyjasveit Ægis,............... 4: 4x50 m fjórsund stúlkna: A-Stúlknasveit Ægis,...............2: 4x50 m fjórsund A-Hnátusveit Ægis..................3: 4x50 m fjórsund meyja: A-Meyjasveit í A.................—.2: 8x50 m skriðsund hnáta: A-Hnátusveit Ægis..................6: 8x50 m skriðsund sveina: Stigakeppni einstaklinga KARLAR: Nafn F.ár Kristján Sigurðsson, UMSK ’74 Magnús Konráðsson, SFS ’75 Ólafur Sigurðsson, ÍA ’76 Viðar Ö. Sævarsson, HSÞ ’77 Svavar Svavarsson, Ægi ’78 Grétar Már Axelsson, Ægi ’79 Kristinn Pálmason, Ægi ’80 TómasSturlaugss., UMSK ’81 KONUR: Arna Þ. Sveinbj.d., Ægi HildurEinarsdóttir, KR Hrafnh. Hákonard., UMSK Ingibjörg Isaksen, Ægi Elín R. Sveinbj.d., Ægi Arna L. Þorgeirsd., Ægi Jóhanna Ragnarsd., UMSB Lára H. Bjargard., Ægi UMSÖGN bls. 53 ;08,42 11,22 :00,53 :09,39 :16,33 :09,61 ;13,14 ,59,85 :21,84 : 11,07 : 13,22 :04,64 :29,95 :30,58 :23,49 :09,51 :30,30 :26,29 :26,66 :10,27 .48,48 .45,48 .47,11 .35,98 .47,05 .45,09 .42,71 .35,39 :12,27 :20,85 :42,27 : 15,00 :22,82 :18,39 :02,39 34,87 :16,91 :51,63 :40,80 :16,45 :16,91 :34,87 :25,74 Stip 1855 1631 1546 1417 1084 865 681 580 '74 1960 '75 1847 '76 1522 '77 1647 '78 1298 '79 1175 '80 837 '81 919 HANDBOLTI Alfreð Gíslason. Alfredog Geir léku vel „Útlendingaher- sveitin" sigraði heimamenn 30:25 Alfreð Gíslason og Geir Sveins- son léku báðir vel í gærkvöldi þegar „útlendingahersveit“ frá lið- um í spænsku i. deildinni í hand- knattleik sigraði lið heimamanna úr deildinni, 30:25, í Zaragoza. Staðan í leikhléi var 13:11. Leikurinn var settur á til að bæta áhorfendum í Zaragosa það að lið Atletico Madrid mætti ekki til leiks gegn heimamönnum í „Su- per Cup“ keppninni í september — áhorfendur voru þá mættir í höl- lina, og urðu mjög svo óhressir. Alfreð gerði fjögur mörk í gær og Geir eitt. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann, en síðasta stund- arljórðunginn sigu útlendingarnir fram úr. BADMINTON Englandsmótið: Broddi úr leik Broddi Kristjánsson tapaði fyrir Dananum Poul-Erik Hoyer- Larsen í fyrstu umferð Englands- mótsins í badminton í gær. Daninn, sem er í hópi fimm bestu á mótinu, sigraði 15:5 og 15:10 og vann svo Englendinginn Peter Bush í annarri umferð, 15:5 og 15:9. Broddi vann þijá leiki í undan- keppni og náði þannig sæti á mót- inu sem er talið eitt sterkasta mót heims í íþróttinni. Ikvöld Einn leikur er_í 1. deild karla í körfuknattleik. ÍS og Breiðablik leika í íþróttahúsi Kennarahá- skólans kl. 20. í úrslitakeppni 2. deildar karla í handknattleik eru tveir leikir: HK og Njarðvík leika í Digranesi kl. 20 og á sama tíma Aftureld- ing og IS að Varmá. Viðtalstimi borgarfulltrúa V Sjálfstædisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 16, mars verða til viðtals Páll Gíslason, 1. varaforseti borgarstjórnar, formaður stjórnar veitustofnana, formaður bygginganefndar aldraðra, og Katrín Gunnarsdóttir, í heilbrigðis- nefnd, íþrótta- og tómstundaráði, ferðamálanefnd. Y Y Y Y Y 7 *>■' f\./; (\-/: \.d' t W! '\,. KORFUKNATTLEIKUR Guðjón með ÍBK gegn KR Kæru gegn honum vísað frá af dóm- stól Körfuknattleikssambandsins Guðjón Skúlason leikur með ÍBK gegn KR í úrslitaleik bikarkeppninnar á sunnudaginn. Dómstóll KKÍ vísaði í gær frá kæru á hendur honum vegna leiks með c-liði ÍBK gegn Reyni Sand- gerði og úrskurðaði að honum væri heimilt að leika með Keflvík- ingum. Hann verður því í liði Keflvíkinga í bikarleiknum og úrslitakeppninni sem hefst í næstu viku. I dómnum segir að Guðjón hafi verið löglegur með ÍBK áður en hann fór út og ekki skipt um fé- lag. „Því verður ekki séð að um- ræddur leikmaður hafi orðið ólög- legur með ÍBK þótt hann hafi leik- ið með skólaliði Auburn Univers- ity“. HANDKNATTLEIKUR Grótta - KA 30:28 íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, 1. deild karla í handknattleik — VlS-keppnin — úrslita- keppni neðstu liða, miðvikudaginn 13. mars 1991. Gangur leiksins: 1:1, 4:2, 7:5, 11:9, 14:13, 17:14, 20:17, 23:21, 29:26, 30:28. Mörk Gróttu: Halldór Ingólfsson 11/8, Páll Björnsson 7, Friðleifur Friðleifsson 4, Stefán Arnarson 3, Gunnar Gíslason 2, Davíð Gíslason 2, Svafar Magnússonar 1. Varin skot: Þorlákur Árnason 7 (þar af 2 er knötturinn fór aftur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur Mörk KA: Pétur Bjarnason 7, Erlingur Kristjánsson 7/1, Friðjón Jónsson 5/5, Sig- urpáil Aðalsteinsson 4, Hans Guðmundsson 4, Guðmundur Guðmundsson 1. Varin skot: Björn Björnsson 6/1 (þar af 3 er knötturinn fór aftur til mótheija), Birgir Friðriksson 3 (þar af 1 er knötturinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur, og Erlingur Kristj- ánsson fékk rautt spjald er 11 sek. voru eftir. Dómarar: Guðmundur Kolbeinsson og Jens Jensson. Áhorfendur: Um 100. Fátt um varnir Leikurinn var jafn, hart barist og mikið skorað. KA-menn ætluðu greinilega að endurtaka sigurinn frá því í síðustu umferð deildar- keppninnar, en Græóttumenn voru á öðru máli og höfðu nauma forystu allan leikinn. í liði Gróttu voru það Halldór Ingólfsson og Páll Björnsson sem mest kvað að og Friðleifur Friðleifsson gerði mik- ilvæg mörk. I liði KA var Pétur Bjarnason bestur, skoraði góð mörk og barðist vel í vörn. Erlingur Kristjánsson var einnig sterkur að vanda. En bæði lið mega bæta varn- arleikinn til muna ef árangur á að nást. Siguröur Hrafnc.son skrifar KR-IR 25:25 Laugardalshöllin, 1. deild karla í handknatt- leik — VÍS-keppnin — úrslitakeppni neðstu liða, miðvikudaginn 13. mars 1991. Gangur lciksins: 6:6, 11:8, 12:13, 14:17, 17:17, 22:25, 25:25. Mörk KR: Páll Ólafsson 10/3, Konráð Olav- son 8/1, Guðmundur Pálmason 3, Sigurður Sveinsson 1, Bjarni Ólafsson 1, Björgvin Barðdal 1, Wilium Þórsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Varin skot: Árni Harðarson 8, Leifur Dag- finnsson 5. Mörk ÍR: Magnús piafsson 7, Jðhann Ás- geirsson 7/2, Róbert Rafnsson 5, Þorsteinn Guðmundsson 2, Matthías Matthíasson 1, Guðmundur Þórðarson 1, Njörður Árnason 1, Ólafur Gylfason 1. Varin skot: Guðjón Hauksson 8/1, Hall- grímur Jónasson 2. Utan vallar: 2. mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson voru þokkalegir. Áhorfendur: 39. KR gerði þrjú síðustu mörkin Konráð Olavson gerði jöfnunar- mark KR tveimur mínútum fyr- ir leikslok, en IR-ingar, sem höfðu þriggja marka forystu 22:25, er sex _■■■■■ mínútur voru eftir, Frosti gátu í lokin þakkað Eiösson fyrir að haida öðru skrifar stiginu er aukakast Páls fór í varnar- vegginn. Páll og Konráð héldu KR á floti í leiknum, Páll þurfti að yfir- gefa völlinn vegna meiðsla í stöðunni 14:16 en þá hafði hann þegar gert tíu mörk KR, þar af sex fyrstu mörk liðsins. í síðari hálfleiknum var Konr- áð allt í öllu hjá KR. Magnús, Róbert og Jóhann voru bestu leikmenn ÍR en liðið hefur byrjað úrslitakeppnina af miklum krafti og hlotið fimm stig úr þremur fyrstu leikjunum. Selfoss-Fram 20:21 íþróttamiðstöðin á Selfossi, 1. deild karla í handknattleik — VÍS-keppnin — úrslitakeppni neðstu liða, miðvikudaginn 13. mars 1991. Gangur leiksins: 4:6, 6:8, 8:9, 14:14, 16:14, 18:20, 20:21. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 7/4, Siguijón Bjarnason 6, Gústaf Bjarnason 5/2, Sigurður Þórðarson 1, Stefán Halldórsson 1, Einar Guðmundsson 1. Varin skot: Ólafur Einarsson 14/1, Björn Guðmundsson. Mörk Fram: Karl Karlsson 8/1, Egill Jóhannesson 4, Jason Kr. Ólafsson 4, Páli Þórólfsson 4, Brynjar Stefánsson 1, Gunnar Andrésson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 6, Þór Bjömsson 2. Dómarar: Jón Hermannsson og Guðmundur Sigurbjörnsson. Áhorfcndur: Um 400. Fram vann á Selfossi Fram sigraði Selfoss í mjög jöfnum og spennandi leik þar sem hvort lið sem var gat sigrað. Liðin skiptust á um að hafa forystu en Framar- ar voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sigur. Hjá Fram stóð Karl Karlsson upp úr annars mjög jöfnu liði. Siguijón Bjarnason var bestur í liði Selfoss. Óskar Sigurðsson. 1. DEILD — NEÐRI HLUTI Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍR 3 2 1 0 77: 71 5 KR 3 0 1 2 65: 71 5 KA 3 1 0 2 84: 79 4 SELFOSS 3 2 0 1 71: 66 4 FRAM 3 2 0 1 64: 71 4 GRÓTTA 3 1 0 2 76: 79 3 2. DEILD — EFRI HLUTI BREIÐABLIK- ÍBK..........32:19 Fj. leikja u J T Mörk Stig HK 1 1 0 0 23: 22 6 BREIÐABLIK 2 2 0 0 54: 34 5 ÞÓR 1 1 0 0 33: 19 4 NJARÐVÍK 2 1 0 1 48: 42 2 VÖLSUNGUR 3 1 o 2 64: 87 2 ÍBK 3 0 0 3 62: 80 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.