Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 35
im SHAir. -j-i auoáa'jTMMn öi«Ajavr.JOHOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991 Leikendur í Keiluspili. Keiluspil í LEIKFÉLAG Flensborgarskóla frumsýnir fimmtudaginn 14. mars nk. nýtt íslenskt leikrit Keiluspil eftir Sjón. Leikritið er ærslafullt ævintýri með alvarlegum undirtón. 25 leik- endur koma fram í sýningunni en Ieikstjóri er Skúli Gautason. Flensborg- Keiluspil er sýnt í Bæjarbíói í Hafnarfirði og verður frumsýning eins og áður sagði fímmtudaginn 14, mars kl. 20.30. Næstu sýningar á Keiluspili verða sunnudaginn 17. mars kl. 20.20, mánudaginn 18. mars kl. 20.30 og föstudaginn 22. mars kl. 20.30. (Fréttatilkynráng) Skákþing Norðlend- inga hefst í dag SKAKÞING Norðlendinga 1991 verður haldið í Siglufirði dagana 14.-17. mars nk. Þingið verður sett á Hótel Höfn fimmtudaginn 14. mars kl. 13.30. A þinginu verður keppt í eftir- töldum flokkum ef næg þátttaka fæst: Opin flokkur, kvennaflokkur, unglingaflokkur 13-16 ára og barn- aflokkur 12 ára og yngri. Veitt verða tvenn verðlaun í hveijum keppnisflokki. í opna flokkinum verður að auki veitt pen- ingaverðlaun sem skiptast þannig: 1. verðlaun 25 þúsund krónur, 2. verðlaun 10 þúsund krónur og 2. verðlaun 5 þúsund krónur. Þátttök- utilkynningar berist til Baldurs Fjölnissonar, Hvolshóli 28, 580 Siglufirði, heimasími 96-71844, vinnusími 96-71273 eða Guðmund- ar Davíðssonar, Lækjargötu 2, sími 71919. Hraðskákmót Norðlendipga fer fram sunnudaginn 17. mars og hefst kl. 14.00. Keppnisfyrirkomu- lag ákveðst af fjölda þátttakenda. ic GBC-lnnbinding Fjórar mlsmunandi geröir af efni og tækjum til innbindingar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ’ 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Prufu-hitamælar h- 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. -L\L Ve5íurgötu 16 - Simar 14680-13280 SIEMENS Uppbvottavélar í miklu úrvali! SiEMENS uppþvottavélar eru velvirkar, hljóðlátar og sparneytnar. Breidd: 45 og 60 sm. Verð frá 57.900,- kr. SMfTH & NORLAND NÓATÚNI4-SÍMI 28300 Núþarf að huga ab fermingargjöfinni Heimilistæki hf. hafa margt uppá að bjóða, hér er aðeins brot afþví mikla úrvali sem hægt er aðfábæði í Sætúni 8 og Kringlunni. PHILIPS hljómflutningssamstæða. (AS 9300) Háífsjálfvirkur plötuspilari. Útvarp með FM MB og LB. Magnarinn er 2x20 músík Wött með tónjafnara. Tvöfalt snældutæki með tvötöldum upptökuhraða. Góðir hátalarar. PHILIPS rafmagnsrakvélin. ------------------ ð (SH 255) Rakvél fyrir ungu mennina. Með PHILIPS hárþurrka. (HP 4321) Lftil, létt ™ tveimurfjaðrandi hnífum. Bæði fyrir 110 og og fer vel i hendi. Tvær hitastillingar. Smart 220 W. (Einnig fáanleg með rafhlöðu). hárþurrka. Kraftmikil 1500 W. _ SUPERTECH útvarpsklukka. (CR 25) FM og miðbylgja. Innbyggt loftnet. Vekjarastilling á útvarp og hljóðmerki. 9 V rafhlaða til öryggis ef rafmagn fer af. 0360- 4690- Ml kr. stgr. 11 kr.stgr. SUPERTECH útvap og segulband. (MR 1000 L) „Smart“ útvarp með öfiugum magnara. Góðurhljómurúrstórum hátalara SUPERTECH vasadisko. (W 5) Frábær sterioskil í fislétt heyrnartæk- framan á tæki. 220V og rafhlöður. in. Hraðspólun. Stoppar sjálft. Beltís- —-——---------------- klemma. _ — - SUPERTECH heyrnartæki. „Dynamic" heyrnartæki, betri sterio hljómgæði. Svart og gulllitað. Innpútt fyrir 3.5 og 6.3 mm. Snúra 2 metrar. SUPERTECH sterioútvarp og segulband. (SCR 801) Handhægt og létt. Sjálfvirk upptökustilling. Innbyggður hljóðnemi. Frábær hljómgæði. PHILIPS geislaspilari. (CD 614) Philips er brautryðjandi í framleiðslu geislaspilara. Möguleikarnir eru ótrúlegir og tæknin nánast fullkomin. Sjálfvirkt afspilunarminni. Spilar bæði 8 og 12 sm diska. Sjón er sögu ríkari. PHILIPS 14“ litasjónvarp. (GR1224) Friðarstillir. Nýtt útlit. Hágæða litaskjár, eðlilegir litir. Fjarstýring. Sjálfleitari. Góður hljómur. Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SfMI 691515 ■ KRINGLUNNI SlMI 6915 20 'SCUHMÍKgWH>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.