Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 46
'/<!<>! SJIAM H HUOArtUTMMn ðl'fíAJftMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991 u HARSNYFHISTOFAN GREIFLW HRINGBRAUT 119 9 220/7 Með stórglœsilega snyrti- og hárgreiðslusýningu í kvöld. ( GUÐMUNDUR HAUKUR DANSBARINN GrensóSvegi 7. S. 33311 — 688311. ^^^mmmmmmd í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELL! OG Á RÁÐHÚSTORGI Costner með eiginkonu sinni Cindy. þriggja stunda kvikmynd, oftar en ekki hafa lengri myndir en gengur og gerist þótt komast illa frá gagn- rýnendum, en það virðist ekki koma að sök. Þeir sem séð hafa, taka fram að lengdin hafí ekki komið að sök svo niðursokknir hafi þeir orðið. Costnér er sem sagt ótrúlega frægur og velgengnin með ólíkind- um. Hann er og kyntákn. Fyrir vikið vildu meyjanar allar eiga hann og kjaftasögurnar renna í stríðum straumum. Hvað segir Costner sjálfur um þessa stympl- un? Hann vildi heldur að hann væri ekki álitinn kyntákn. Hann sé feiminn að eðlisfari og kunni slíku tali illa. Hann vill komast hjá því að ræða um sjálfan sig í fjöl- miðlum og mannamótum. Hann er lítið fyrir veisluhöldin og hana- stélin þótt við beri að hann sjáist á slíkum samkundum. Þá stansar hann jafnan stutt. Varðandi kven- hyllina segir Costner að hann hafi verið giftur konu sinni Cindy Silva í þrettán ár og þau eigi þijú börn saman. Hjónabandið sé enn „stærsta ævintýrið í lífi sínu“ og þau Cindy hafi aldrei „vaxið“ hvort frá öðru, þvert á móti. Costner segir: „Ég hitti Cindy í skóla. Ég var mjög feiminn og það komst ekkert að nema að útskrifast í við- skiptafræði og fara í kauphallirnar eins og pabbi vildi. Ég var svo feiminn að ég var trúlega eini nem- andinn í skólanum sem átti bara eina vinkonu, í mínu tilviki var það Cindy. Við bundumst böndum og sennilega er ég hundtryggur mað- ur að eðlisfari. Það er Cindy að þakka að ég opnaði hug minn og gaf fleiru gaum heldur en við- skiptanáminu. Leiklist og leik- stjórn hafði ekki komið mér til hugar hvað þá meira á þessum árum. Það kom löngu seinna og er Cindy fyrir að þakka. Annars væri ég innilokaður í einhverri kauphöllinni í dag,“ segir Costnep Kevin Costner. KVIKMYNDIR við velgengnina Vart getur nokkur vafi leikið á því, að Kevin Costner ber höfuð og herðar yfir kollega sína í Hollywood þessi misserin. Að öðrum ólöstuðum, þá verður allt að gulli í höndum þessa manns. Hann hefur unnið hvern sigurinn af öðrum í aðalhlutverkum á hvíta tjaldinu, verið kjörinn kynþokka- fyllsti karlinn í bransanum og nú síðast sló hann svo rækilega í gegn með frumraun sína í léikstjórn að með ólíkindum má heita. Mynd hans, „Dances with wolves" þar sem Costner bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið, hefur verið útnefnd til 12 Óskarsverðlauna, en um þau verður keppt síðar í þessum mánuði. Costner var talinn glæfralegur að ætla að hefja leikstjórnarferil með mynd sem gæti flokkast und- ir vestra, en flestar myndir í þeim flokki sem framleiddar hafa verið fyrir vestan hafa ekki náð að skipa sér í A-flokk. Þá var talið að marg- ur myndi misskilja Costner þar eð hann vildi hafa „alvöru indjana" í myndinni, talandi „alvöru indjána- mál“ og hvaða tilgangi það þjón- aði að heíja lifnaðarhætti indjána til skýjanna. Var þetta kannski enn einn lífsleiður Ieikarinn uppfullur af sjálfum sér að telja sjálfum sér trú og öðrum að hann bæri hag annarra fyrir bijósti þegar hið sanna væri að sjálfur væri hann athyglisjúkur? Um þetta segir Costner, að í myndinni sé sögð merkileg og skemmtileg saga og það sé númer eitt. Þá hafi flestar Hollywoodmyndir þar sem indján- ar hafa komið við sögu verið held- ur óvinveittar frumbyggjunum og leitast við að mála þá sem ótínda villimenn og morðhunda þegar hið sanna væri að þarna hafi verið merkilegar menningarþjóðir sem lifað hafi í sátt við móður náttúru. Það mætti ekki líta svo á að mynd- inni væri ætlað að gjalda indjánum skuld, en ef hún gerði það jafn framt því að koma sögunni til skila þá væri það hið besta mál. Costner segir enn fremur, að þrátt fyrir að álit manna væri að sér hefði tekist vei upp við leik- stjórnina þá væri hann enn lítt reyndur og betur færi að hann væri fyrir framan myndavélamar en aftan þær þó hann ætlaði sér að breyta því smám saman. Síð- ustu nóttina áður en tökur á Úlfa- dansaranum hófust hafi sér til dæmis ekki komið dúr á auga vegna þess að hann vissi ekki hvar hann ætti að byija. Vissi ekki hvar best myndi að stilla myndavélunum upp í einstökum tökum. Það hafi ekki verið fyrr en að fjórða degi að hlutirnir hefðu farið að ganga sæmilega greiðlega. Það þótti^fM^^og djarft hjá Costn- er bjóða fólki rWPWWBfckunii á Maðurinn á bak Þegar ungur maður kann hvorki að sitia hest né skjóta úr hyssuþarf hann virkilego fi hjólp að holdo. Et þú sfist Blozing §addles, mótt þú ekki missa of þessari. Útgfifn 18. mars Þar sem myndirnar fást! MYNDIR © í skugga hrafnsins er ein af tuttugu © Leikurinn æsist, spenna eykst, bestu myndum sem framleiddar hafa verið fró veðmóliin rjúka upp ú öllu valdi og upphafi kappokstursotriöin verf CUE • San Froncisco þar til ollt er logt undir. Þau eru komin oftur ó kreik, -----------—--------------------a litlu kvikindin. Stórskemmtileg og kappokstursatriðin verðo hroðari og æðislegri óglevmanleg mynd úr smiðju Steven þar til ollt er lagt undir. Spielberg. Útgófo 18. mors KRINGLAN 4, SÍMI 679015 ■ REYKJAVÍKURVEGI 64, SÍMI 651425 • ÁLFABAKKA 14, MJÓDD, SÍMI 79050 • SKIPHOLT 9, SÍMI 626171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.