Morgunblaðið - 14.03.1991, Side 36

Morgunblaðið - 14.03.1991, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991 ATVIN N U A UOL YSINGAR SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVfK Lausar stöður Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsókn- ar: 1. Forstöðumaður á nýtt sambýli fyrir geð- sjúka. Félagsráðgjafamenntun æskileg. 2. Deildarþroskaþjálfi til þess að leiðbeina og aðstoða fólk í íbúðum. 3. Félagsráðgjafi í 50% stöðu á skrifstofu Svæðisstjórnar. Verksvið hans er m.a. að sjá um aðstoð og þjónustu við fötluð börn og unglinga og framfærendur þeirra. Staðan veitist frá 1. júní. 4. Þroskaþjálfi og meðferðarfulltrúi á sam- býli fyrir fatlaða í Reykjavík. Upplýsingar gefur dr. Sölvína Konráðs, sál- fræðingur, í síma 621388. Umsóknir berist til skrifstofu Svæðisstjórn- ar, Nóatúni 17, 2. hæð, fyrir 1. apríl nk. Stýrimann vantar á bát Stýrimann vantar á 75 tonna bát (30 tonna skipstjórnarréttindi gætu dugað). Upplýsinga í síma 94-7828 eða 94-7688. Prentsmiður Prentsmiður óskast til starfa í prentsmiðjuna Eyrúnu hf., Vestmannaeyjum. Fjölbreytt starf. Upplýsingar gefur Óskar Ólafsson í síma 98-11075 og heimasíma 98-11731. Beitingamann vant- ar á bát Vanan beitingamann vantar á 75 tonna línu- bát. Húsnæði til staðar. Upplýsingar í síma 95-7828 eða 94-7688. Lyftarastörf Óskum eftir að ráða starfsfólk með réttindi á vörulyftara. Einnig vantar fólk í vöruskemmu. Upplýsingar veitir Atli Már á vinnustað. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Fiskvinnsla Óskum eftir starfsfólki í snyrtingu og pökk- un. Unnið samkvæmt bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Hafnarfirði. Starfskraftur óskast Smiðir helst vanur snyrtingu. Upplýsingar á staðnum. Fiskbúðin Sæbjörg, Eyjasióð 7. 1. stýrimann vantar á 200 lesta netabát frá Vestfjörðum, sem síðan fer á línu. Upplýsingar í símum 94-1200 og 985-22999. Óskum eftir að ráða nokkra smiði til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar, Skútahrauni 2, Hafnarfirði, og skal skila þeim til starfsmannafulltrúa. Upplýsingar ekki veittar í síma. HAGVIRKI Þrjár lóðirtil sölu í Bessastaðahreppi Eignarlóðir undir fjölbýlishús til sölu á besta stað í nágrenni við Álftanesskóla. Þeir, sem hafa hug á lóðum þessum, snúi sér til skrifstofu Bessastaðahrepps er varðar mæliblöð, skilmála og verð. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Byggingarlóð Til sölu er um 800 m2 einbýlishúsalóð á mjög góðum stað í Digraneshlíðum, Kópavogi. Áætl- að er að lóðin verði byggingarhæf í ágúst 1991. Áhugaaðilar leggi nöfn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „ Digraneshlíðar - 7821“. Húseignin Seljabót 2, Grindavík, er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Húsið, sem er 400 fermetrar að flatarmáli, stendur á góðum stað við höfnina (gatnamót Seljabótar og Ránargötu), á malbikaðri lóð og í nálægð við væntanlegt fiskmarkaðshús og ísstöðina. í húsinu er skrifstofa, kaffistofa, salerni og geymslur, auk vinnusalar. Upplýsingar í síma 92-68295. ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði, 250-400 ferm., óskast til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. mars merkt: „ Húsnæði - 8672“. Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 350-400 fm skrif- stofuhúsnæði frá 1. ágúst 1991. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 12074“ fyrir 22. mars 1991. KVÓTI Rækjukvóti Til sölu 140 tonn af rækju - bein sala gegn staðgreiðslu. Skipti á þorski koma einnig til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Þ - 6877", fyrir 18. mars. ÝMISLEGT Vörubílstjórafélagið Þróttur, Reykjavík auglýsir hér með eftir framboðslistum til kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs í félag- inu. Framboðslistar skulu berast á skrifstofu fé- lagsins, Borgartúni 33, ísíðasta lagi kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 20. mars nk. Kjörstjórn. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 1991 í húsakynnum samtakanna í Lágmúla 9, 6. hæð, og hefst kl. 16.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Lögmannafélags íslands verður haldinn föstudaginn 15. mars 1991, kl. 14.00, í Ársal á 2. hæð nýju álmunnar á Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr. sam- þykkta L.M.F.Í. 2. Tillögur stjórnar um hækkun á árgjaldi úr kr. 20.000,- í kr. 22.000,- og um hækk- un á málagjaldi, úr kr. 250,- í kr. 300,-. 3. Tillaga stjórnar um breytingu á 40. gr. siðareglna L.M.F.Í. 4. Skýrsla bókasafnsnefndar. 5. Önnur mál. Stjórn L.M.F.I. ■ Barnaheill Vegalaus börn Málþing um Vegalaus börn verður haldið á vegum Barnaheillar í menningarmiðstöðinni Gerðubergi, föstudaginn 15. mars og hefst . kl. 13.15. Málþingið er Öllum opið. Dagskrá: Setning: Svavar Gestsson, menntamálaráðherra. Vegalaus börn: Sólveig Ásgrímsdóttir, deildarsálfræðingur. Yfirlit yfir réttarstöðu barna samkvæmt íslenskum lögum: Davíð Þór Björgvinsson, lögfræðingur. Týndir nemendur: Haraldur Finnsson, deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneytinu. Börn geðsjúkra foreldra: Lene Lier, geðlæknir frá Danmörku. Kl. 15.00 Kaffi Fósturúrræðið, kostir þess og takmarkanir: Regína Ástvaldsdóttir, félagsráðgjafi, Helga Þórólfsdóttir, félagsráðgjafi. Meðferðarheimili: Ingi Jón Hauksson, sálfræðingur. Kl. 16.00 Umræður. Kl. 16.30 Málþingi slitið. Fundarstjóri verður Katrín Pálsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.