Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991 ATVIN N U A UOL YSINGAR SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVfK Lausar stöður Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsókn- ar: 1. Forstöðumaður á nýtt sambýli fyrir geð- sjúka. Félagsráðgjafamenntun æskileg. 2. Deildarþroskaþjálfi til þess að leiðbeina og aðstoða fólk í íbúðum. 3. Félagsráðgjafi í 50% stöðu á skrifstofu Svæðisstjórnar. Verksvið hans er m.a. að sjá um aðstoð og þjónustu við fötluð börn og unglinga og framfærendur þeirra. Staðan veitist frá 1. júní. 4. Þroskaþjálfi og meðferðarfulltrúi á sam- býli fyrir fatlaða í Reykjavík. Upplýsingar gefur dr. Sölvína Konráðs, sál- fræðingur, í síma 621388. Umsóknir berist til skrifstofu Svæðisstjórn- ar, Nóatúni 17, 2. hæð, fyrir 1. apríl nk. Stýrimann vantar á bát Stýrimann vantar á 75 tonna bát (30 tonna skipstjórnarréttindi gætu dugað). Upplýsinga í síma 94-7828 eða 94-7688. Prentsmiður Prentsmiður óskast til starfa í prentsmiðjuna Eyrúnu hf., Vestmannaeyjum. Fjölbreytt starf. Upplýsingar gefur Óskar Ólafsson í síma 98-11075 og heimasíma 98-11731. Beitingamann vant- ar á bát Vanan beitingamann vantar á 75 tonna línu- bát. Húsnæði til staðar. Upplýsingar í síma 95-7828 eða 94-7688. Lyftarastörf Óskum eftir að ráða starfsfólk með réttindi á vörulyftara. Einnig vantar fólk í vöruskemmu. Upplýsingar veitir Atli Már á vinnustað. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Fiskvinnsla Óskum eftir starfsfólki í snyrtingu og pökk- un. Unnið samkvæmt bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Hafnarfirði. Starfskraftur óskast Smiðir helst vanur snyrtingu. Upplýsingar á staðnum. Fiskbúðin Sæbjörg, Eyjasióð 7. 1. stýrimann vantar á 200 lesta netabát frá Vestfjörðum, sem síðan fer á línu. Upplýsingar í símum 94-1200 og 985-22999. Óskum eftir að ráða nokkra smiði til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar, Skútahrauni 2, Hafnarfirði, og skal skila þeim til starfsmannafulltrúa. Upplýsingar ekki veittar í síma. HAGVIRKI Þrjár lóðirtil sölu í Bessastaðahreppi Eignarlóðir undir fjölbýlishús til sölu á besta stað í nágrenni við Álftanesskóla. Þeir, sem hafa hug á lóðum þessum, snúi sér til skrifstofu Bessastaðahrepps er varðar mæliblöð, skilmála og verð. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Byggingarlóð Til sölu er um 800 m2 einbýlishúsalóð á mjög góðum stað í Digraneshlíðum, Kópavogi. Áætl- að er að lóðin verði byggingarhæf í ágúst 1991. Áhugaaðilar leggi nöfn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „ Digraneshlíðar - 7821“. Húseignin Seljabót 2, Grindavík, er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Húsið, sem er 400 fermetrar að flatarmáli, stendur á góðum stað við höfnina (gatnamót Seljabótar og Ránargötu), á malbikaðri lóð og í nálægð við væntanlegt fiskmarkaðshús og ísstöðina. í húsinu er skrifstofa, kaffistofa, salerni og geymslur, auk vinnusalar. Upplýsingar í síma 92-68295. ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði, 250-400 ferm., óskast til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. mars merkt: „ Húsnæði - 8672“. Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 350-400 fm skrif- stofuhúsnæði frá 1. ágúst 1991. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 12074“ fyrir 22. mars 1991. KVÓTI Rækjukvóti Til sölu 140 tonn af rækju - bein sala gegn staðgreiðslu. Skipti á þorski koma einnig til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Þ - 6877", fyrir 18. mars. ÝMISLEGT Vörubílstjórafélagið Þróttur, Reykjavík auglýsir hér með eftir framboðslistum til kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs í félag- inu. Framboðslistar skulu berast á skrifstofu fé- lagsins, Borgartúni 33, ísíðasta lagi kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 20. mars nk. Kjörstjórn. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 1991 í húsakynnum samtakanna í Lágmúla 9, 6. hæð, og hefst kl. 16.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Lögmannafélags íslands verður haldinn föstudaginn 15. mars 1991, kl. 14.00, í Ársal á 2. hæð nýju álmunnar á Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr. sam- þykkta L.M.F.Í. 2. Tillögur stjórnar um hækkun á árgjaldi úr kr. 20.000,- í kr. 22.000,- og um hækk- un á málagjaldi, úr kr. 250,- í kr. 300,-. 3. Tillaga stjórnar um breytingu á 40. gr. siðareglna L.M.F.Í. 4. Skýrsla bókasafnsnefndar. 5. Önnur mál. Stjórn L.M.F.I. ■ Barnaheill Vegalaus börn Málþing um Vegalaus börn verður haldið á vegum Barnaheillar í menningarmiðstöðinni Gerðubergi, föstudaginn 15. mars og hefst . kl. 13.15. Málþingið er Öllum opið. Dagskrá: Setning: Svavar Gestsson, menntamálaráðherra. Vegalaus börn: Sólveig Ásgrímsdóttir, deildarsálfræðingur. Yfirlit yfir réttarstöðu barna samkvæmt íslenskum lögum: Davíð Þór Björgvinsson, lögfræðingur. Týndir nemendur: Haraldur Finnsson, deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneytinu. Börn geðsjúkra foreldra: Lene Lier, geðlæknir frá Danmörku. Kl. 15.00 Kaffi Fósturúrræðið, kostir þess og takmarkanir: Regína Ástvaldsdóttir, félagsráðgjafi, Helga Þórólfsdóttir, félagsráðgjafi. Meðferðarheimili: Ingi Jón Hauksson, sálfræðingur. Kl. 16.00 Umræður. Kl. 16.30 Málþingi slitið. Fundarstjóri verður Katrín Pálsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.