Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14.. MARZ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fP* Vinur hrútsins gefur honum ráð sem koma að gagni. Hann ráðgerir að halda sam- kvsemi. Vinsældir hans fara vaxandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Feiknalegur kraftur nautsins skipa því skör framar öðrum í samkeppninni um þessar mundir. Það verða jákvæðar breytingar heima hjá því í dag. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Tvíburinn er kominn í sjálf- beldu í verkefni sem hann hefur með höndum. Hann verður heppinn í félagsstarfi í kvöld og skoðanir hans fá góðar undirtektir. Krabbi (21. júní - 22. júli) >“18 Krabbinn vinnur nú að því að tryggja fjárhagslegt ör- yggi sitt. Hann blandar far- sællega saman leik og starfi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið vinnur vel í samstarfi við aðra í dag. Nú er tilvalið að komast að samkomulagi í ákveðnu máli. Ástin og vin- áttan blómstra í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjan fær aukin fríðindi í vinnunni og tekjur hennar aukast. Hún kynnist róm- antíkinni á vinnustað. Vog (23. sept. - 22. október) 2^5 Vogin ætti að undirbúa skemmtiferðalag í dag. Róm- antíkin gengur í endurnýjun lífdaganna og framtíðarhorf- urnar eru góðar. Sþoródreki (23. okt. — 21. nóvember) Flest gengur eftir höfði sporðdrekans á heimili hans í dag. Honum gengur enn fremur vel á vinnustað. Per- sónuleiki hans léttir honum öll störf. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) ) Ferðalög og rómatík setja svip sinn á líf bogmannsins núna. Tilfmningaböndin styrkjast enn. Þetta verður góður dagur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin kemur miklu í verk í vinnunni í dag og fjár- hagsleg afkoma hennar ætti að vera góð. Fjárfesting sem hún hefur lagt í fer að skila arði. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn umgengst yfir- menn sína með tillitssemi. Hann hefur yndi af ferðalagi sem hann tekst á hendur til að iðka áhugamál sín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn er kraftmikill heima fyrir í dag. Hugmynd- ir hans nýtast honum vel í vinnunni. Fjármálin þróast á jákvæðan hátt. Stjömuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. ■ - ■ ■ DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK „Verður sýnt bráðlega í leik- En hughreystandi húsi í grennd við þig!“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Brids er skrítið spil. Þú tekur upp 7-6 skiptingu í svörtu litun- um.. . Norður ♦ ÁKD765 V- ♦ - + ÁD10753 ... og iendir svo í því, augna- bliki síðar, að vera sagnhafi í 6 tíglum!! Norður gefur; AV á hættu Norður ♦ ÁKD765 V- ♦ - + ÁD10753 Suður ♦ - y Á832 ♦ ÁK1087654 ♦ G Tvær íslenskar sveitir tóku nýlega þátt í alþjóðlegu móti í Haag, sem lyfjafyrirtækið Ho- echst stendur á bak við. Jón Baldursson, Aðalsteinn Jörgens- en, Sverrir Ármannsson og Matthías Þorvaldsson mynduðu eina sveit og háðu mjög góðum árangri, eða 18. sæti af 80 sveit- um. Það var Jón Baldursson sem hélt á spilum norðurs í einum leiknum: Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Jón og Aðalsteinn spila sterkt lauf, þar sem svarhönd lýsir skiptingunni kerfisbundið með jákvætt _svar á móti. Fyrstu sagnir Jons eru því spuminga- sagnir. Með 4 gröndum hefur Aðalsteinn lokið lýsingunni, sagt frá skiptingunni 0-4-8-1. Það var ekki beinlínis það sem Jón var að vonast eftir, og hann ákvað því að stansa í 5 spöðum. En Aðalsteinn kaus að halda áfram og meinti 6 tígla sem 5 „kontról" (ás=2; kóngur=l). Jón taldi hins vegar að sögnin sýndi þéttari lit og passaði. Slemman tapaðist auðvitað, en á hinu borðinu spiluðu andstæðingamir 6 lauf, sem ekki er hægt að hreyfa við. SKÁK Austur ♦ 843 yD1064 ♦ DG32 ♦ 84 Vestur ♦ 10992 V KG975 ♦ 9 ♦ K962 Umsjón Margeir Pétursson Tveir stigalausir skákmenn tefldu þessa stuttu skák á opna mótinu í Bern í Sviss um daginn: Hvítt: MpUet, Sviss. Svart: Cornu, Sviss. Sikileyjarvörn. 1. e4 - c5, 2. Rf3 - e6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Bd3 - Rc6, 6. Rxc6 — dxc6, 7. 0-0 - e5, 8. Khl - Rg4, 9. f3?? 9. — Rxh2!, 10. Hel (Hvítur verð- ur mát eftir 10. Kxh2? — Dh4+, 11. Kgl - Bc5+.) 10. - Dh4, 11. Kgl - Rxf3+!, 12. Dxf3 (12. gxf3 — Bc5+, 13. Be3 — Bh3 var einnig vonlaust.) 12. — Dxel+, 13. Kh2 - Dxcl, 14. Rc3 - Dh6+, 15. Kgl - Bc5+, 16. Kfl og hvítur gaf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.