Morgunblaðið - 14.03.1991, Síða 11

Morgunblaðið - 14.03.1991, Síða 11
SHAM ;M JtUDAQUTMMH ®(5MaVíU0HOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991 or n Eitt af verkum Ásgeirs Smára. Borgar- landslag í Gallerí Borg ÁSGEIR Smári Einarsson opnar fimmtudaginn 14. mars sýningu á olíumálverkum í Gallerí Borg við Austurvöll. Sýninguna nefnir hann Borgarlandslag, en við- fangsefni Asgeirs eru húsin og fólkið í borginni. Ásgeir Smári er Reykvíkingur, fæddur 1955. Hann stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla ís- lands 1974 til 1979, og er þessi sýning nú 9. einkasýning hans. Fyrir réttu ári sýndi Ásgeir Smári vatnslita og olíumyndir í Gallerí Borg. Mjög mikil aðsókn var að þeirri sýningu og seldust þá allar myndirnar sem sýndar voru. Sýning Ásgeirs Smára verður opnuð nk. fímmtudag eins og áður segir og stendur hún til 26. mars. Virka daga er sýningin opin frá klukkan 10.00 til 18.00 og frá kl. 14.00 til 18.00 laugardaga og sunnudaga. (Fréttatilkynning) Heimsforseti JCI, Reginald C.J. Schaumans. Heimsforseti JCI á íslandi HEIMSFORSETI Junior Chamb- er International, Reginald C.J. Schaumans, er staddur á íslandi dagana 13.-15. mars. I frétt frá JCI segir að heimsfor- seti munu meðal annars koma á fund á vegum JC ísland og flytja ávarp. Einnig mun hann taka nýja félaga inn í hreyfinguna. Fundurinn verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 14. mars, á Hótel Sögu í Ársal og hefst kl. 20.00. --------------------- ítölsk vika á Hótel Sögu BOÐIÐ verður dagana 14.-23. mars upp á ítalskan mat í veiting- asalnum Skrúð. Veitingar verða framrciddar á hlaðborði og skreytingar í salnum eiga að minna á Ítalíu. 1 tilefni af ítölsku vikunni kemur ítalski gítarleikarin og söngvarinn Giorgio Carana og flytur tónlist fyrir kvöldverðargesti. Giorgio Car- ana hefur áður komið tii íslands og leikið við mjög góðar undirtektir. (Fréttatilkynning) VESTURBÆR Vorum að fá í sölu 3ja herb., ca. 65 fm, kjallaraíb. í tvíbýlishúsi. Sér inng. Lítið niðurgr. Verð 4,1 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓPAVOGUR Til sölu fullbúin, stórglæsil. ca. 60 fm 2ja herb. íb. Mik- ið útsýni. Parket. Suðursvalir. Verð 6,2 millj. HOLTSGATA - HÆÐ OG RIS Til sölu ca. 70 fm efri sérhæð í tvíbýli. Húsið er gam- alt steinhús og skiptist íb. í 2 saml. stofur, svefnherb. og eldhús, í risi er herb. og geymsluloft. Mögul. á bílskúr. Verð 5,8 millj. Ríó félagarnir leika og syngja úrval af stnum allra bestu lögutn á löngum feríi á einstökum tónleikum tncð aðstoð nokkurra af bcstn hljóðfxralciktirnm þjóðarinnar. 7S manna stórhljómsveit lcikur með. Þctta vcrða án cfa bcstn tónleikar, scnt þeir félagar Itafa ltaldið, og er þó af nógn að taka. Þarna crn öll lögin: — Stcbbi og Lína, Sigga litla, Flagarabragur, Verst af ölht, Ástfanginn, Ekki vill það batna, Síðasti dans, Franttni við úldtiu ánna, Rontm og kóka kóla, Vcislatt á Hóli, Fröken Rci/kjavtk, Ástarsaga-rokksyrpa, Það reddast, Dýrið gettgur lanst og fleiri lög, sent þeirflytja á sinn eina og sanna hátt, af ntiki II i gl aðv æ rð. Þríréttaður, glæsilegur kvöldvcrður og tónleikar á aðcins 3.700 kr. Ágúst Atlason, Gtinnar Þórðarson, Hclgi Pctursson, Ólafur Þórðarson, Gunnlaugur Brietn, Eyþór Guttnarsson, Haraldttr Þorsteinsson, Sigurður Flosason, Össur Gcirssou, Sttorri Valsson og átta ntanna strengjasvcit uttdir stjórn Szynton Kuran. Aðeitis í örfá skipti. Miðapatitanir í stnta 687111. HOTEL 9111=0 91970 LÁRUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri L I IvJV'tlO/V KRISTINNSIGURJÓNSSOIM,HRL.iöggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Með sérinng., sérþvottah. og bílskúr stór og góð 6 herb. íb. í lyftuh. v/Asparfell. Sérinng. af gangsvölum. 4 rúmg. svefnherb. Tvöf. stofa. Tvennar svalir. Bað og gestasn. Bílskúr. Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 8,5 millj. Stórar og góðar 2ja herb. íb. í Kóp. v/Efstahjalla og Vallargerði. Vinsaml. leitið nánari uppl. í gamla góða Austurbænum nokkrar ódýrar 3ja herb. íb. Nánari upplýsingar á skrifst. Fjársterkir kaupendur óska eftir: 3ja herb. íb. miðsvæðis í borginni. Losun á næsta ári. Húseign helst í Garðabæ m/tveimur íb. 3ja-4ra herb. íb. helst í Vesturborginni. Laus í sumar eða haust. Óvenju góðar greiðslur í boði. • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. ____________ Persónuleg ráðgjöf. FASTEIGNASAIAN Op,6 a laugardagmn. LAUGAVEG118 S!MAR 21,50-21370 ALMENNA „ Best af öllu" 25 ára stórafmazlishátíð RÍÓ ÞINtiHOLT Suöurlandsbraut 4At ^jj) simi 680666

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.