Morgunblaðið - 14.03.1991, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991
39
„ Samskiptamiðstöð
heyrnarlausra“
eftir Jóhann Valbjörn
Olafsson
Það var mikil gleðistund þegar
það fréttist skömmu fyrir jól að lög
um samskiptamiðstöð heyrnar-
lausra hefðu verið samþykkt á Al-
þingi.
Allir sem hafa fylgst með þessu
máli, foreldrar og heyrnarlausir,
jafnt sem áhugamenn fagna af heil-
um hug að nú loks hafi þetta bar-
áttumál okkar náð fram að ganga.
Öllum þeim mörgu sem hafa á
einn eða annan hátt'stuðlað að því
að samskiptamiðstöðin er að verða
að veruleika ber að þakka. Á engan
mun vera hallað þó menntamálaráð-
herra Svavari Gestssyni sé sérstak-
lega þakkað og getið fyrir ötula
framgöngu og stuðning í þessu
sambandi. Einnig er þingmönnum
þakkað fyrir traustið og góðan
skilning á málstaðnum.
Baráttumál
Eitt af helstu baráttumálum
heyrnarlausra og þeirra sem láta
sig málefnið varða hefur verið mið-
stöð sem þessi. Táknmál, umfjöllun
og kennsla væri aðalviðfangsefni
ásamt túlkaþjónustu. Segja má að
slík stöð hafi verið draumsýn um
einskonar „íslenska menningarmið-
stöð táknmáls (íslensks táknmáls)“.
Einangrun
Heyrnarleysi er afar alvarleg
fötlun. Fólk með eðlilega heyrn átti
erfitt með að skilja eða gera sér
grein fyrir henni á árum áður. Með
opnari umræðu og bættri almennri
menntun hefur þetta þó breyst.
Mikið til betri vegar.
Það sem flestir eiga erfitt með
að átta sig á, er sú staðreynd að
heyrnarlaus maður, þó heilbrigður
sé að öðru leyti, heyrir alls ekki
neitt og getur verið mjög einangr-
aður frá umhverfi sínu. Hvort sem
það er í skóla, á vinnustað, á heimil-
inu eða annars staðar þar sem hann
er staddur. Heyrnarleysið lagast
ekki þótt skipt sé um verustað og
einangrunin getur verið alger ef
ekkert annað kemur til.
Heyrnarlausum eru venjulegt
útvarp og sími einskis virði og sjón-
varp kemur að takmörkuðum not-
um. Hvers konar hópumræður,
fundarhöld og aðrar samræður fara
allar fyrir ofan garð og neðan —
lítið skilst. Þetta á einnig við um
þá sem misst hafa heyrn síðar á
ævinni. Við skulum hafa það hug-
fast að fjöldi þeirra sem á við tak-
■ í tilefni af eins árs afmæli
umhverfisráðuneytisins hefur
ráðuneytið gefið út ritið Sjálfbær
þróun, leiðsögn um ritið Sameigin-
leg framtíð vor, sem er skýrsla
heimsnefndar Sameinuðú þjóðanna
frá 1987 um umhverfis- og þróun-
armál. Umhverfisráðuneytið hygg-
ur á frekari útgáfustarfsemi á árinu
og er nú hafinn undirbúningur að
næstu ritum í hinni nýju ritröð ráðu-
neytisins.
(Fréttatilkynning)
H EFSTU sæti á framboðslista
Þjóðarflokksins í Austurlandskjör-
dæmi við komandi Alþingiskosning-
ar skipa:
1. Sigríður Rósa Kristinsdótt-
ir, Strandgötu 67a, Eskifirði.
2. Gróa Jóhannsdóttir, Hlíðar-
enda, Breiðdal.
3. Guðmundur Már Hansson
Beck, Kollaleiru, Reyðarfirði.
4. Þórður Júliusson, Skorra-
stað, Norðfirði.
5. Benedikt G. Þórðarson,
Laugarvöllum 6, Egilsstöðum.
(noturico)
V HRUKKUBANINN J
Hellsuval, Barónsstíg 20, S: 626275 og 11275
„Með samþykkt Alþing-
is hefur vonandi hafist
nýr kafli í sögu heyrn-
arlausra á Islandi og
nú getur hafist mikið
uppbyg'gingarstarf. “
markaða heyrn að stríða er gríðar-
legur. í Ameríku ku menn hafa
kannað og fundið út að um sé að
ræða fjölmennasta einstaka hópinn
sem þarf á sérstakri heilbrigðisþjón-
ustu að halda.
Hér verður því eitthvað annað
að koma til hjálpar!
Sterkasta vopnið
Eitt sterkasta vopnið er táknmál
og það er málið sem flestir heyrnar-
lausir tala. Hér á landi hefur fram
til þessa verið mjög erfitt að afla
sér kunnáttu í því. Haldin hafa ver-
ið námskeið af og til en ekki verið
boðið upp á skipulegt nám. Og ekki
nægir að heyrnarlausir einir „tali“
málið. Foreldrar, aðstandendur,
áhugamenn, kennarar, táknmáls-
túlkar og aðrir sem umgangast
heyrnarlausa þurfa að læra það og
tileinka sér.
Þess vegna er „Samskiptamið-
stöðin“ svo mikilvæg og henni er
ætlað stórt hlutverk sem tíminn
leiðir í ljós. Þar verði miðstöð tákn-
máls og umsjón með táknmáls-
kennslu en brýnt er að hún hefjist
sem fyrst. Einnig á stöðin að ann-
ast rannsóknir og söfnun á táknum
auk skipulags og stjórnunar á al-
mennri túlkaþjónustu fyrir heyrnar-
lausa og aðra sem þurfa túlka.
Því er um að ræða öflugt vopn
í baráttunni.
Nýr kafli
Með samþykkt Alþingis hefur
vonandi hafist _nýr kafli í sögu
heyrnarlausra á Islandi og nú getur
hafist mikið uppbyggingarstarf sem
við öll höfum svo lengi beðið eftir.
Höfundur er formaður foreldra-
og styrktarfélags heyrnarlausra.
Verðlaunaþvottavélar
frá
BLOMBERG
Blomberg þvottavélarnar hlutu hin
eftirsóttu alþjóðlegu IF verðlaun
fyrir trausta og fallega hönnun.
Kynningarverð á
glæsilegrivél
Verið velkomin.
Farestveít&Co.hf,
BORGARTÚNI28, SÍMI622901.
Búrfeils Londonlamb pr. kg. 789,-
Lambhryggir pr. kg. 598,-
Grill lambakótelettur pr. kg. 639,-
Lambalæri, kryddlegin pr. kg. 748,-
mmmmui
AFMÆLISTILBOÐ!
Ungnautahakk 648,
- hverju kílói fylgja 500 gr. Barilla Spaghetti
Ungnautavöóvar
pr. kg. Diletto kaffi
250 gr. 109,-
Mjúkir og safaríkir ungnautavöðvar
sem hafa moðnað í góðan tíma.
Pakki af BERNAISESÓSU fylgir hverjum vöðva.
Svfnabógar
495,-k9
Egils djús
198,-1'“
RC cola
98,-11/2 ltr
Kjúklingar 898.-
pr.kg. “^^y
Holdaunghænur pr. kg. 295,-
Unghænur pr. kg. 195,-
Saltaðar lambasíöur í fötu pr. kg. 195,-
Þykkvabæjarnasl - Flögur 80 gr. 108,- „|á Qg græn Lúxus
Sun-C hreinn 89,-1 Itr.
appelsínusafi
eplasafi 79,-1 Itl*.
vínber pr. kg. 289,-
Appelsínur, sætar og
safaríkar pr. kg. 95,
Þykkvabæjarnasl - Flögur 120 gr. 156,-
Borgarnes PIZZA
allar gerðir 369,-
Marud 250 gr. Salt & Pipar 249,- Epli, rauð Delecius
Farm Frits franskar kart. 907 gr. 197,- Pr* ^9* 119,-
Merrild kaffi, Caffe Noiar 500 gr. 296,- ajax hreingerningarl.
1250 ml. 179,-
Merrild kaffi, Special 400 gr,
yi, ''v ' \ > * s, vy&i \t
207,
MS HVERSDAGSÍS
2 Itr. 198,-
allar gerðir
Coka Cola 358.-
6x1/2 Itr. ’
Diet Coka Cola 6x1/2 Itr. 358,-
Palmolive qc
uppþvottal.
WC pappír,
8 rúllur <|
ARIEL ULTRA 333 _
800 gr. '*'*'*’
ARIEL ULTRA
2 kg. 758,-
lÍÉI
Pampersbleiur 1.198,-
MATVÖRUVERSLUNIN
Pk.
Verið vandlát - það erum við!
HÁAI FITIRRRAl IT Rft virka daga kl. 9-18.30 föstudaga kl. 9-19
nMMLCI I IÖDI-ÍMU I Oö LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16
»W»