Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.03.1991, Blaðsíða 48
48 .SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Á BARMIÖRVÆNTIIMGAR Stjörnubíó frumsýnir nú stórmyndina „Posfcards from the Edge", sem byggð er á metsölubók Carrie Fisher, með Meryl Streep, sem tilnefnd er til Óskars- verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki, og Shirley MacLaine, ásamt Dennis Quaid, í leikstjórn Mike Nichols. ★ ★ ★ ★ Bruce Williamson, PLAYBOY ★ ★ ★ ★ Mike Cidoni, GHANNETT NEWSPAPERS ★ ★ ★ ★ Kathleen Carroll, NEW YORK DAILY NEWS í „Postcards from the Edge" kemur Meryl Streep í fyrsta sinn fram sem söngkona. Lagið úr myndinni, „I'm Checking Out/y, í flutningi hennar, er tilnefnt til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. U)0K WH0‘S TALKINGTOO SÍ^ECTRal RCCORDlhJG. nni dolbystereo 1H3 POTTORMARNIR Pottormarnir er óborganleg* gamanmynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Sýnd kl. 5,7 og 9. A MORKUM LIFS OG DAUÐA Sýnd kl. 11. - Bönnuð innan 14. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. Föstud. 15/3, uppselt, sunnud. 24/3. Fáar sýningar eftir. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. I kvöld 14/3 uppselt, fóstud. 15/3 uppsclt, laugard. 16/3, fimmtud. 21/3, laugard. 23/3, sunnud 24/3. Fáar sýningar eftir. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR e. Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld 14/3, laugard. 16/3, fimmtud. 21/3 næst síðasta sýning, laug- ard. 23/3. síðasta sýning. Sýningum verður að Ijúka fyrir páska. • ÉR ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20. Sunnud. 17/3 uppselt, föstud. 22/3. uppsclt, fimmtud. 4/4, föstud. ,5/4, fimmtud. 11/4, laugard. 14/4. • 1932 cftir Guðmund Ólafsson. Á Stóra sviði kl. 20. 4. sýn. sunnud. 17/3, blá kort gilda. fáein sæti laus, 5. sýn. mið- vikud. 20/3, gul kort gilda, uppselt. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL á Litia svíöí. Sunnud. 17/3 kl. 14 uppselt, 17/3 kí. 16 uppselt, sunnud. 24/3 kl. 14, uppselt, 24/3 kl. 16, uppselt, sunnud. 7/4 kl. 14, uppselt, sunnud 7/4 kl. 16, sunnud. 14/4 kl. 14, uppselt, sunnud 14/4 kl. 16. Miða- verð kr. 300. • SKYIN Skoplcikur eftir Aristófanes Leiklestur á Litla sviði, Iaugard. 16. mars kl. 15. Miðaverð kr. 500. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR • ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Sýningar á kránni „Jockers and kings" í Hlégarði, Mosfellsbæ. Sýningar sunnud. 17/3, föstud. 22/3, laugard. 23/3, laugard. 30/3, föstud. 5/4. Miðapantanir alla virka daga í síma 666822 frá 18-20 og sýningar- daga í síma 667788 frá kl. 18-20. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991 FRUMSYNIR MYND ARSINS: GUÐFAÐIRINNIII TILNEFND fTIL7 ÓSKARSVERÐLAUNA „BESTA MYNDIN“ „BESTI LEIKSTJÓRI" (Francis Ford Coppola) „BESTIKARLLEIKARI í AUKAHLUTVERKI11 öorifaftier PARTID Hún cr komin, stórmyndín, sem beðið hcfur verið eftir. Leikstjórn og handritsgerð er í höndum þeirra Francis Ford Coppola og Mario Puzo, en þeir stóðu einmitt að fyrri myndunum tveimur. Al Pacino er í aðalhlutverki og er hann stórkostlegur í hlutverki mafíuforingjans Corleone. Andy Garcia fer með stórt hlutverk í myndinni og hann bregst ekki, frekar en fyrri daginn, enda er hann tilnefndur til Óskarsverð- launa fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5.10, 9.10 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. HÆKKAÐ VERÐ KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONANHANS OG ELSKHUGI HENNAR PARADISAR- 7****“ OG ELSKHUGI BIÓIÐ Þjóðlíf. HENNAR Sýndkl.7.10. Sýndámorgun. ,.. llbimnn Sýnd í nokkra daga SÍÐUSTU SÝNINGAR. Sýnd kl. 9 og 11.15. enn, vegna aukinnar Bönnuðinnan 16ára. Bönnuð innan 16ára. aðsóknar. SKJALDBÖKURNAR sýnd ki. 5.05. síðustu sýnir i Sýnd kl.5.15. Sýndkl. 9.15. íí H> ÞJÓOLEIKHUSIÐ BRÉF FRÁ SYLYIU Sýningar á Litla sviði Þjóðleikhússins, Lindargötu 7 kl. 20.30: Laugard. 16/3, næst síðasta sýning, föstud. 22/3, síðasta sýning. • PÉTUR GAUTUR Sýningar á Stóra sviðinu kl. 20. Frumsýning laugard. 23/3, uppsclt, sunnud. 24/3, fimmtud. 28/3, skírdagur, mánud. 1/4. laugard. 6/4, sunnud. 7/4, sunnud. 14/4, föstud. 19/4, sunnud. 21/4,2. í páskum, föstud. 26/4, sunnud. 28/4. Miðasala opin í miðasölu Þjóðlcikhússins við Hverfísgötu alla daga nema mánudaga kl. 13—18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapant- anir einnig í síma alia virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160. ISLENSKA OPERAN RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI Næslu sýningar 15. og 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu) 20/3. uppsclt, 22/3, uppselt, 23/3 uppselt. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin alia daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20. Simi 1 1475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. I Í4 l < ■ 4 SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR SPENNUÞRILLER ÁRSINS1991: Á SÍÐASTA SNÚNING HÉR ER KOMINN SPENNUÞRILLER ÁRSINS 1991 MEÐ TOPPLEIKURUNUM MELANIE GRIFFITH, MICHAEL KEATON OG MATTHEW MODINE, EN ÞESSI MYND VAR MEÐ BEST SÓTTU MYNDUM VÍÐS VEGAR UM EVRÓPU FYRIR STUTTU. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG DÁÐI LEIKSTJÓRI JOHN SCHLESINGER SEM LEIKSTÝRIR ÞESSARI STÓR- KOSTLEGU SPENNUMYND. ÞÆR ERU FÁAR í ÞESSIJM I LOKKI. Aðalhlutverk: Melanie Griffith,' Matthew Modine, Michael Keaton. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. * * ★ S V MBL ★ ★ ★ HK D V UNS SEKT ER SÖNNUÐ HARRISON FORD l’. R E S l _M !■; 1) IXNOCKNÍ’ Sýnd kl. 9.30. ALEINN HEIMA GÓÐIR GÆJAR Sýnd kl. 5. Var fyrir stuttu útnefnd til 6 Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd. Sýnd k. 7. Bönnuð innan 16 ára. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þ jóövi 1 janum. (*) SINFÓNÍUHUOMSVEITIN 622255 • RAUÐ TÓNLEIKARÖÐ - Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói f kvöld 14. mars kl. 20.00. Efnisskrá: Karólina Eiríksdóttir: Sónans Charleslves: Sinfónía nr. 2 Pétur Tsjajkofskí: Fiðlukonsert Einleikari: Victor Tretjakoff Stjórnandi: Murry Sidlin. ■5. —er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar fslands 1990-1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.