Morgunblaðið - 14.03.1991, Side 8

Morgunblaðið - 14.03.1991, Side 8
% MÖRGlJNBLÁfilÐ PlMMTL'DACiUIi 14. MAIÖ Vb’ðl í DAG er fimmtudagur 14. mars, 73. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.29 og síðdegisflóð kl. 17.45. Fjara kl. 11.43 og kl. 23.51. Sólar- upprás í Rvík. kl. 7.51 og sólarlag kl. 19.24. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 12.10 (Almanak Háskóla íslands.) Náðin Drottins Jesú sé með öllum. (Opinb. 22, 21.) 6 7 8 5 _ Ta 14 ■■ -Zm~ 115 16 LÁRÉTT: — 1 aðkomumönnum, 5 einkennisstafir, 6 jarðar, 9 gras, 10 ellefu, 11 rómversk tala, 12 flan, 13 ilmi, 15 rengja, 17 smá- fiskur. LÓÐRÉTT: — 1 andspænis, 2 smá- bátur, 3 seinka, 4 veggurinn, 7 sláin, 8 dráttardýrs, 12 í hjóna- bandi, 14 menga, 16 tvíhljööi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 jurt, 5 eisa, 6 Rafn, 7 ám, 8 eflum, 11 il, 12 tap, 14 gála, 16 niðrar. LÓÐRÉTT: — 1 jarðeign, 2 refil, 3 tin, 4 harm, 7 áma, 9 flái, 10 utar, 13 pár, 15 ið. FÖSTUMESSUR ARBÆJARKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20. MINNINGARSPJOLD MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. ARNAÐ HEILLA QQára afmæli. í dag, 14. *j\J mars, er níræður Stefán Sigurðsson kennari Vesturbrún 14, Rvík. Meðal skóla sem hann var starfandi er Melaskólinn í Rvík. Hann tekur á móti gestum á heim- ili sínu eftir kl. 15 í dag, af- mælisdaginn. OAára afmæli. í dag, 14. OU mars, er áttræður Jón Guðmundsson húsa- smíðameistari Heiðarbrún 8, Hveragerði. Hann er starfsmaður heilsuhælis NLFI þar í bænum. Hann er að heiman í dag, afmælisdag- inn. H Aára afmæli. í dag, 14. I V/ mars er sjötugur Jó- hann Björnsson fyrrv. for- sljóri í Vestmannaeyjum, Vestmannabraut 43. Kona hans er Freyja Jónsdóttir og taka þau á móti gestum á laugardaginn kemur í safnað- arheimili Landakirkju eftir kl. 20 þá um kvöldið. 77 Aára afmæli. í dag 14. I vf mars er sjötug Elín Friðjónsdóttir, Lækjargötu 6, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í dag, afmælis- daginn, í Haukahúsinu þar í bænum kl. 18-22. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. Það varð hvergi frost að- faranótt miðvikudagsins. Mest mældist 3,5 stig norð- ur á Nautabúi í Skagafirði. í Rvík. fór hitinn niður að frostmarkinu. Það var sól í Rvík. í 30 mín, í fyrradag. Mest úrkoma í fyrrinótt var í Norðurhjáleigu, 7 mm. SKÓGRÆKTARFÉL. Garðabæjar heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Garða- lundi. Gestur fundarins verð- ur garðyrkjustjóri Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Hann mun tala um klippingu tijáa og runna. ÁSPRESTAKALL. Kirkju- dagur Áskirkju er nk. sunnu- dag og verður þá kaffisala að messu lokinni, sem hefst kl. 14. Þá verður fundur þriðjud. 19. þ.m. kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum verður spilað páskaeggja- bingó. FRÍKIRKJAN í Rvík. Nk. sunnudag verður afmælis- fagnaður félagsins haldinn í Templarahöllinni við Egils- götu og hefst kl. 19.30 með borðhaldi. Skemmtiatriði. Megum ekki fara á taugum þó okkur séu sýndir Nánari uppl. veita Sigurborg s. 585573/Málfríður s. 19111. SLYSAVARNADEILD kvenna í Rvík. heldur félags- fund í kvöld kl. 20.30 í salnum Háteigur á Holiday-Inn hótel- inu. Spiluð verður félagsvist. KVENFÉLÖGIN í Keflavík og í Njarðvík efna til óperu- ferðar 22. þ.m. Nánari uppl. í dag, í s. 15025/11525. JC-Reykjavík heldur opinn fund í kvöld kl. 20, í Ársal Hótel Sögu. Heiðursgestur félagsins verður heimsfor- seti JC-hreyfingarinnar, Reginald Schaumans. FÉL. eldri borgara. í dag verður spiluð félagsvist í Ris- inu við Hverfísgötu kl. 14 og dansað kl. 2.30. Minni salur- inn er lokaður á fimmtudög- um. KIRKJUSTARF SAMKIRKJULEG bæna- vika: Samkoma í Herkastal- anum kl. 20.30. Sr. Jakob Rolland kanslari kaþólsku kirkjunnar á íslandi predikar. HALLGRÍMSKIRKJA: Æskulýðsfélagið Örk heldur fund í dag kl. 17.30. Kvöld- bænir með lestri Passíusálma kl. 18. Fundur hjá Indlands- vinum kl. 20.30. KÁRSNESSÓKN: Starf með öldruðum í Borgum í dag kl. 14. Æskulýðsstarf 10-12 ára barna í Borgum í dag kl. 17.15. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Barna- starf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Biblíuleshópur í dag kl. 18, í umsjón sr. Guðmundar Óskars Ólafssonar. Ljós- myndaklúbburinn Nesmynd fundar kl. 20. Skipin, sjá bls. 49. i G~ftu SJD Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 8. mars til 14. mars, að báöum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólartiringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rómhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteiní. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmenjm. Ainæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þríðjudögum kl. 13-17 í húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-18. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarljarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. UpRl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tí kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrabússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. __ Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa oröiðfyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-fébg íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lrfsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengísvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl,9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamát að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 14418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sór sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10- 14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur I Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfréria á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikurínar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsphalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvhabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vrfilsstaðasphali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnlð i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. i slma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaó i laug 13,30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. BreiÖ- hohslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug ffveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfelissveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16—21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.